Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 j DAG er sunnudagur 25. apríl, sem er 115. dagur ársins 1982, gangdagurinn eini. Árdegisflóö í Reykja- vik er kl. 07.15 og síödeg- isflóö, stórstreymi meö flóöhæö 4,35 m kl. 19.35. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 05.22 og sólarlag kl. 21.32. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.26. Myrkur kl. 22.35 og tungliö er í suöri kl. 15.07. (Alman- ak Háskólans.) Eins og ritað er: „Sá, sem hrósar sór, hrósi sér í Drottni." (1. Kor. 1,30.) L\RÉTT: I sk»*i, 5 k>k», 6 Kvrópu- búar, 7 bordhald, K kvendýriú, II gelt, 12 mjúk, 14 tjón, 16 bölvar. l/HíKKTT: I 20 ára, 2 viljufct, 3 þe* ar, 4 spil, 7 auli, 9 blóma, 10 lengd- areining, 13 ferskur, 15 samhljóóar. LAIISN SÍnilSTH KROSSGÁTII: I.ÁRKTT: I þrjósk, 5 ál, 6 kvrtió, 9 kin, 10 ós, 11 IM, 12 hal, 13 lafa, 15 efi, 17 gælinn. I.ÓIIRKTT: I þekkileg, 2 járn, 3 ólt, 4 kaðall, 7 eima, H ióa, 12 hafi, 14 Tel, 16 in. ÁRNAD HEILLA hú.sgagna.smíóameistari, Grett- isgötu 84, Rvík. Afmælis- barnið er að heiman í dag. frá Grímsey.Álfheimum 26, Rvík. — Hún tekur á mót Kestum sinum á heimili dótt- ur sinnar or tengdasonar að Laugarásvegi 46 hér í bæ, eft- ir kl. 15 í dag. FRÉTTIR Gangdagurinn eini heitir þessi sunnudagur. Um hann segir svo í stjörnufræði/rímfræði: „Gangdagurinn eini (gang- dagurinn mikli, litli gangdag- ur, lithania major), 25. apríl. Nafnskýring = gangdagar. Þessi gangdagur mun upp- runninn í Róm á 6. öld, og var dagurinn valinn með það fyrir augum að hinn nýi siður kæmi í stað heiðinnar hátið- ar, sem fyrir var.“ „Hreindýr á fslandi" nefnir Skarphéðinn Imrisson dýra- fræðingur erindi sem hann flytur á fræðslufundi Hins ísl. náttúrufræðifélags annað kvöld, mánudag, í Árnagarði í stofu 201. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30. Skarphéðinn mun bregða upp litskyggnum úr safni sínu. Undanfarin ár hefur Skarphéðinn unnið að mjög ítarlegum rannsóknum á hreindýrastofninum á Austurlandi og er þetta fyrsta erindi hans á vegum Hins ísl. náttúrufræðifélags, en fundurinn er öllum opinn. Skógurinn, fréttabréf Skóg- ræktarfél. íslands, er nýlega komið út og segir þar, að að- alfundur félagsins verði hald- inn í Hreyfilshúsinu við Grensásveg á miðvikudags- kvöldið kemur kl. 20.30. Þar er sagt frá því að fyrsti fræðslufundur félagsins á þessu vori verði suður í skógræktarstöðinni í Foss- vogi sunnudaginn 2. maí næstkomandi kl. 14. Þá er þess og getið, að félagið hafi gefið út bækling um Alaska- víði. Kirkjufélag Digranessóknar efnir til spilakvölds í safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg annað kvöld, mánudagskvöld- ið 26. apríl, og verður byrjað að spila kl. 20.30. Spilaverð- laun verða veitt. Á Arnarhóli er vorið í stöðugri sókn, þrátt fyrir umhleypinga og frekar lítinn lofthita hér í Reykjavík að undanförnu. Gróðurnálin hefur færst í Þessar hnátur, Kristín Guðbjartsdóttir og Elísabet Holt, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross tslands. Þær söfnuðu rúmlega 400 krónum. aukana með degi hverjum á hólnum og er hann nú orðinn nær algrænn á ný. FRÁ HÖFNINNI Strandferðaskipin Hekla og Esja voru væntanleg til Reykjavíkurhafnar, úr strandferð í gær. í dag er Jökulfcll væntanlegt frá útlöndum og tvö leiguskip Anada og Lucia de Perez. Grundarfoss fer á strönd- ina í dag. A morgun, mánudag, er Laxá vænt- anleg frá útlöndum og tveir Reykjavíkur-togarar eru væntanlegir inn af veiðum til löndunar, þeir Ingólfur Arnarson og Ogri. Máltíðir í skólum: „Afreka Alþýðubanda- lagsins varð að prentvillu ihli'liljllllllllili1 HlíHÍIM!Ilj'n!" ' Davíð Oddsson borgarfulltrúi Sjálfst**Aisnokksins gerði að um- talsefni á fundi borgarstjórnar i garkvoldi, kosningabækling Al- þýðubandalagsins, en þar segir m.a. að na-sta haust hefjist dreifing máltíða i skólum í borginni. I*etta **r eitt þ«‘irra mála sem fullyrt er í l»jóðviljanum að áunnist hafi á þessu kjortímabili. Davíð sagði þ«‘nnan ávinning m.a. tíundaðan í •i&MúMO Þetta er varla óhollara en kók og prins póló!! ? Kvóld-, nætur- og helgarþjónuata apótekanna i Reykja- vík dagana 23. april tii 29. apríl veröur sem hér segir: I Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Roykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækm Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarffórður og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes. Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnerbúöir: Alla daga kl. 14 tíl kl. 17. — Grens- ésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadetld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibu Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar • aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasefniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00 Listasefn íslands: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22. Sýning i forsal á grafíkverkum eftir Asger Jorn til loka maimánaóar. Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs Þóröar- sonar, 1896—1938, lýkur 2. maí. Borgarbokasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD. Nngholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. .13—19. Laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, símí 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Laugardaga. 13—16 BÓKABÍLAR — Bækist- öö i Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimasafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga. þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Siml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16 —22. Kjarvalssteöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17 30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til 17.30. SundhölMn er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjartauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11 30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 í sima 27311. j þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.