Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirkjar Viljum ráða nú þegar bifvélavirkja á verk- stæði okkar. Framtíöarstarf. Ath. bónuskerfi. Upplýsingar gefur Páll Eyvindsson. Veltir hf., Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Viðskiptafræðingur á 3. ári óskar eftir atvinnu í sumar. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 22183 eftir kl. 6. Karlmaður kemur til greina, en ... Gróiö heildsölufyrirtæki vill ráöa starfmann til lager- og útkeyrslustarfa. Karlmaður kemur til greina, en viö viljum gjarna rjúfa langa heföi og ráöa duglega og hressa konu í þetta starf. Þeir sem áhuga hafa, sendi inn umsóknir sín- ar á auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðviku- dag merkt: „Gróiö — 3257“. Kjötiðnaðarmaður Óskum eftir aö ráða kjötiönaðarmann eöa mann vanan kjötvinnslu til starfa í kjötiönað- arstöö okkar í Bolungarvík. Upplýsingar gefur Benedikt Kristjánsson, kjötiönaöarmaöur. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík. Sími 94-7200 og 94-7388. Sumarstörf hjá Njarðvíkurbæ Áhaldahús Njarövíkurbæjar óskar eftir mönnum í eftirtalin störf á komandi sumri. 1. Vörubílstjóra, sem starfar hluta af sumrinu við aö stjórna vörubíl meö krana, en síðan á traktor og fleiri vinnuvélum. Meirapróf. 2. Manni til aö stjórna traktor með ýmsum fylgitækjum aðallega viö ræktunarvinnu. 3. Aöstoöarmanni á vélarverkstæði. Upplýsingar hjá verkstjóra, vinnusími 1696, heimasími 1786. Húsbyggjendur athugið Húsasmíðanemi á 2. ári vill komast í vinnu úti á landi í sumar. Getur byrjaö 15. maí og er til í aö vinna mikiö. Upplýsingar í síma 95—5217. Viðskiptafræðingur Nýútskrifaöur frá erlendum háskóla, óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „D — 3294“. Vanur vörubifreiða- stjóri meö meirapróf óskast. Upplýsingar gefnar í Hofslundi 1, Garöabæ, ekki í síma. Vinnuskóli Hafnarfjarðar /Eskulýðsráö Hafnarfjaröar auglýsir eftirtalin sumarstörf, viö vinnuskóla Hafnarfjarðar, laus til umsóknar: Flokkstjórn í unglinga- vinnu, leiöbeinendastörf í skólagörðum og starfsvöllum. Umsóknarfrestur er til 4. maí nk. Umsóknar- eyðublöð eru afhent í æskulýösheimili Hafn- arfjarðar mánudag til föstudags milli kl. 16 og 18. Uppl. eru veittar á sama tíma í síma 52893. Starf vinnuskólans hefst 1. júní nk. Æskulýðsráð. Verkafólk óskast til hafnarvinnu í vöruafgreiðslu félags- ins. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í Stjórnstöð, Sundahöfn, á mánudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Arbæjarhverfi Rösk og þrifin kona getur fengiö starf frá 10—8, viö að halda verslun okkar hreinni. HÚSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20 - 110 REVKJAVlK SÍMAR: 91-81199 - 81410 Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðinemi sem lýkur prófum nú í vor, óskar eftir vinnu við hæfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. maí merkt: „X — 321“. Óskum eftir að ráða starfsmenn í ábyrgðarstörf viö gos- og efna- framleiðslu í verksmiðju vorri. Vinsamlegast hafið samband við Þorstein Stefánsson, framleiöslustjóra (ekki í síma). Sanitas við Köllunarklettsveg. Matvælafræðingur Óskum eftir að ráöa matvælafræöing eöa starfsmann meö sambærilega menntun. Vinsamlega sendið inn umsókn meö viðeig- andi upplýsingum, svo sem um menntun, aldur, fyrri störf o.s.frv., fyrir 30. apríl nk. merkt forstjóra. Sanitas 105 Reykjavik Pósthólf 721 Simar 35350 35313 Nnr 7123-2980 Polans h f Sölumaður Ungur maður meö fágaöa framkomu getur fengið starf í verslun okkar. HUSGAGNAHÖLLIN BlLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVlK SlMAR: 91-81199 -81410 Heimilishjálp Eldri kona óskast til að halda heimili fyrir full- oröin hjón í Reykjavík. Húsnæöi fylgir á sama staö og æskilegt aö viðkomandi búi þar. Upplýsingar sé komiö til Morgunblaðsins fyrir 7. maí nk. merkt: „E — 3342“ Starfsfólk óskast í verslun 1. til afgreiðslu í kjötdeild 2. til ræstinga. Upplýsingar í síma 14376 á morgun frá kl. 16—18. Einkaritari Óskum eftir að ráöa einkaritara sem fyrst. Þarf aö geta unnið sjálfstætt við bréfa- og telexskriftir á þýsku og ensku. Góö vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Hraðritun æskileg. Góð laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsækjendur vinsamlega hafi samband við skrifstofu okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Bræðurnir Ormsson hf., Lágmúla 9. EIMSKIP * Sjúkraþjálfari Heilsugæslustööin í Borgarnesi óskar eftir aö ráöa sjúkraþjálfara til starfa hiö fyrsta. Nánari uppl. veröa veittar í síma 93-7400. Heilsugæslustöðin Borgarnesi. Óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa. Upplýsingar ekki í síma. Hverfisprent, Skeifunni 4. Góða manneskju vantar til aö gæta barna á heimili í Vestur- bænum % hluta úr degi. Nánari upplýsingar í síma 10329 milli kl. 5 og 7. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn, frá kl. 13.00—18.00. Uppl. eftir kl. 13.00 á mánudag. Verslunin Visir, Laugavegi 1. Tryggingarfélag óskar eftir aö ráða starfsfólk til ýmissa skrifstofustarfa s.s. vélritunar, afgreiöslu og tölvuskráningar. Einnig óskast sendill á vélhjóli. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merktar: „T — 3262“ fyrir 1. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.