Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 9 HJALLABRAUT 6 HERBERGJA — 130 FM Vönduö og rúmgóö endaibúö meö suö- ursvölum sem skiptist m.a. i stofu, boröstofu og 4 svefnherbergi, öll meö skápum. Stórt baöherbergi. Þvotta- herbergi og búr viö hliö eldhúss. Laus í juli. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4 HERBERGJA — GÓO ÍBÚO 4ra herbergja ibúö á 1. hæö i 3býlishúsi úr timbri. Ibúöin er ca. 100 fm og skipt- ist m.a. i stofur og 2 svefnherbergi. Húsiö er i mjög góöu ástandi. Endurnýj- aöar raflagnir. Laus i júli. SÓLHEIMAR 4RA HERBERGJA Einstaklega falleg og rúmgóö ibúö i há- hýsi. Ibúöin er m.a. 2 stofur meö nýju parketi og teppum, 2 svefnherbergi meö skápum, eldhus meö borökrók og endurnyjuöum innréttingum, baöherb. meö nýjum tækjum og flisum. íbúöin er alls um 130 ferm. Þvottaherb í ibúöinni. Suöursvalir. Laus fljótlega. DALSEL 3—4 HERB. — 90 FERM Ný, glæsileg fullbúin ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi meö góöri stofu, sjón- varpsholi og 2 svefnherbergjum. Vand- aóar innréttingar. Fullfrágengið bílskýli fyigir. BOGAHLÍÐ 3—4RA HERB. — 100 FM Góö ibúó i fjölbýlishúsi meö stórum stofum og 2 svefnherbergjum. Laus fljótlega. HAMRABORG 3—4RA HERB. — 3. HÆD Ný, falleg ibúö um 90 fm i fjölbýlishúsi. Ibuöin skiptist i stofu, boróstofu og eitt svefnherbergi. Vestursvalir. BOÐAGRANDI 2JA HERB. — 4. HÆÐ Ný ibúö meö glæsilegum innréttingum. Laus fljótlega. ENGIHJALLI 3JA HERB. — 100 FM Ný, mjög glæsileg og rúmgóö ibúö á 3. hæó i lyftuhusi. íbúóin skiptist i stóra stofu, sjónvarpshuol, og 2 góö svefn- herbergi. 2 svalir. Verð ca. 850 þús. IÐNAÐAR OG LAGERHÚSNÆÐI Mjög gott húsnæöi aó grunnfleti Ó0 fm við Vitastíg. Hentar vel sem t.d. inn- römmunarverkstæói eöa lagerhusnæöi Verð 200 þúaund. KRÍUHÓLAR 3JA HERB. — 90 FM Falleg íbúö um 90 fm í lyftuhusi. Skipti möguleg á 4ra herbergja ibúö i sama hverfi meö þvottaaóstöóu í ibuöinni Verð ca. 730 þúsund. TÓMASARHAGI 3JA HERB. — LAUS STRAX Rúmgóö ibúó á jaróhæö i fjórbýlishusi, meö 2 stofum, skiptanlegum og einu svefnherbergi. Verð 820 þúsund. KRÍUHÓLAR 4RA HERBERGJA Serlega falleg og björt ca. 100 fm ibúö á efstu hæö. Stofa, boröstofukrókur, 3 svefnherbergi, baö og stórt eldhús. Tvennar svalir. Laus 1. ágúst. OPIÐ í DAG KL. 1—3 Atll Vajínsson lögfr. Suöurlandnbraut 18 84483 82110 Til sölu Breiðholt 2ja herb. íbúð á 4. hæð í ly^f- húsi við Asparfell. Laus strax. Boðagrandi 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Laus eftir mánuð. Teigar Ca. 80 fm 3ja herb. íbúð við Laugateig. Verð 750 þús. Safamýri Ca. 117 fm 3ja—4ra herb. endaibúö. Bein sala. Breiðholt Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð, með bílskýli. Laus 1. júní. Hafnarfjöröur Ca. 100 fm íbúð á 2 hæðum, í tvibýlishúsi við Hamarsbraut. Laus strax. Garðabær Ca. 125 fm einbýlishús á 2000 fm eignarlóð. Verð 1250 þús. Bein sala. Elnar Sígurðsson. hrl. Laugavegi66, sími 16767. Kvöldsími 77182. 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid ÁLFHEIMAR 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Verð kr. 1 millj. BLÖNDUHLÍÐ 4ra herb. ca. 127 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Bilsk.réttur. Verð kr. 1300 þús. MARKLAND 5 herb. ca. 125 fm stórglæsileg íbúð á 3. hæð i blokk. 4 svefn- herb. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. ca. 85 fm risíbúð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verð kr. 750 þús. DÚFNAHÓLAR 4ra herb. ca. 113 fm vönduð íbúð á 2. hæð í blokk. Verð kr. 970 þús. MELABRAUT 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlis parhúsi. Innb. bíl- skúr fylgir. Æskileg skipti á raðhúsi eða góðri sérhæö á Seltjarnarnesi. ESKIHLÍÐ 4ra herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð í blokk. Verð kr. 900 þús. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Verð kr. 800 þús. GAUTLAND 4ra herb. ca. 100 fm góð íbúð á 3. hæð í blokk. Verð kr. 1200 þús. FLÚÐASEL 5. herb. ca. 115 fm glæsileg íbúð á 2. hæö í blokk. Bílskýli. Verð kr. 1050 þús. FLÚÐASEL 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð auk herb. í kj. Verð kr. 1050 þús. HJALLABRAUT 4ra herb. ca. 120 fm íbúð á 1. hæð í blokk Suöursvalir. Verö kr. 1150 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 110 fm rúmgóð íbúö á 3. hæö i blokk. Verö kr. 1100 þús. LAUGATEIGUR 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Verð kr. 1100 þús. ROFABÆR 4ra herb. ca. 110 fm vönduð íbúð á 2. hæð í blokk. Verð kr. 1050 þús. NÓATÚN 5 herb. ca. 130 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlis parhúsi. Verð kr. 1250 þús. DALSEL 3ja herb. ca. 90 fm góð íbúð á 3. hæð í blokk. Bílskýli. Verð kr. 900 þús. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 87 fm íbúð á 8. hæð (efstu) í háhýsi. Verð kr. 850 þús. REYNIHVAMMUR 5 herb. ca. 140 fm ibúð á tveim- ur hæðum i tvíbýlishúsi. Verð kr. 1200 þús. ARNARHRAlft 4—5 herb. ca. 120 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Bilsk.réttur. Verö kr. 1 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. ca. 82 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Verð kr. 800 þús. GRENIMELUR 2ja herb. ca. 60 fm góð kjallara- íbúð í þríbýlishúsi. Verð kr. 600 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. ca. 52 fm ibúð á jarð- hæð i blokk. Verð kr. 580 þús. HÆÐARGARÐUR 2ja herb. ca. 63,5 fm íbúð á 1. hæð i steinhúsi. Verð kr. 620 þús. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm góð kjallara- íbúð í steinhúsi. Verð kr. 580 þús. Fasteignaþjónustan Auiluntræti 17, i 76600 H,tqnai I omasson H<1l 1967-1982 15 ÁR Fasteignasalan Hátúni Nóatún 17, 8: 21870, 20998. Opid í dag 2—4 Við Nýlendugötu 2ja herb. 50 fm ósamþ. íbúð í kjallara. Við Höfðatún 3ja herb. 80 fm nýstandsett íbúð. Laus nú þegar. Við Bugðutanga 3ja herb. 86 fm íbúð á jaröhæö. Allt sér. Ekki alveg fullgerö ibúð. Til afh. 1. júlí nk. Við Holtsgötu Hf. 3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara. Sér inng. Laus nú þegar. Við Breiðvang Hf. Glæsiieg 3ja til 4ra herb. 105 fm íbúö á 1. hæö. Skiptist í tvö svefnherb. (geta veriö þrjú), stóra stofu, baöherb., eldhús, þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. Aö auki er gott herb. i kjallara. Innréttingar og tréverk í sérflokki. Góður bilskúr. Bein sala. Við Háaleitisbraut Falleg 3ja herb. 85 fm íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Við Arnarhraun Hf. Falleg 4ra herb. 114 fm ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Laus 1. maí. Við Þverbrekku Glæsileg 4ra til 5 herb. 120 fm íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Tvennar svalir, mikið útsýni. Við Rofabæ Glæsileg 4ra herb. 110 fm ibúð á 2. hæð. Bein sala. Við Miðbraut Seltjarnarnesi Falleg 133 fm hæð í þríbýlishúsi (miðhæð). Fjögur svefnherb., stofa, eldhús, þvottaherb. og bað. Nýr 50 fm bílskúr. Viö Kleppsveg 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð. Viö Heiðnaberg Fokhelt parhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bilskúr. Samtals 200 fm. Við Dugguvog 350 fm atvinnuhusnæði á jarð- hæð. Lofthæð um 4 metrar. Góðar innkeyrsludyr. Við Sæviöarsund Glæsilegt raöhús á einni hæð um 160 fm með bílskur. Fæst eingöngu í skiptum fyrir gott einbýlishús í austurborginni. Árbæjarhverfi Raðhús á einni hæð, 147 fm. Æskilegt að skipta á því og góðri 4ra herb. íbúð í austurborginni. Hilmar Valdimarsson, Olafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson heimasimi 46802. VID GAUKSHÓLA MEÐ BÍLSKÚR 6 herb. 156 fm vönduó ibúö á 7 og 8 hæð. Tvennar svalir Bilskúr. Útb. til- boö. GAMALT HÚS VIÐ LAUGAVEG Vorum aó fá til sölu gamalt járnklætt timburhús (bakhús vió Laugaveginn). Nióri eru eldhús, 2 herb., baöherb.. þvottaherb og geymslur. Á efri hæö eru 6 herb. Geymsluris Útb. 650 þús. HÆÐ VIÐ GOÐHEIMA M. BÍLSKÚR 6 herb. 150 fm góö ibúó á 2. hæö. 30 fm bilskúr. Útb. 1200 þús. SÉRHÆÐ Á SELTJARNARNESI 5 herb. 140 fm góö efri sérhæö m. bilskúr viö Mióbraut. Tvennar svalir. Nánari upplýs. á skrifstofunni. VIO KRUMMAHÓLA 5—6 herb ibúö á tveimur hæöum. Neðri hæö: 3 herb. og baö. Efri hæö: 2 samliggjandi stofur, herb. og eldhus Glæsilegt útsýni. Bilastæöi i bilhysi Æskileg útb. 750 þús. VIÐ HRAUNBÆ 5 herb. 130 fm vönduó ibúó á 3. hasö m 4 svefnherb. Útb. 850—900 þús. HÆÐ Á TEIGUNUM 4ra herb. 105 fm góö ibuö á 1. hæó. Nylegar innréttingar, parket á gólfum. Útb. 800 þús. VIÐ DÚFNAHÓLA 4ra herb. 113 fm góö íbúö á 2 hæö Útb. 680—700 þús. VIÐ ROFABÆ 4ra herb. 110 fm góö ibúö á 2. hæö. Útb. 700—750 þús. VIO ÞVERBREKKU 4ra herb. 115 fm vönduó íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Útsýni. Útb. 720 þús. VIO AUSTURBERG 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 4 haBÖ. Ðilskúr. Útb. 600 þús. í HLÍÐUM 3ja herb. 90 fm íbúö á jaróhæö. Útb. 600 þús. í NORÐURMÝRI 3ja herb. 70 fm ibúö á 2. hæö. Útb. 500 þús. VIÐ BOÐAGRANDA 2ja herb. vönduó íbúö á 8. hæö. Suður- svalir. Glæsilegt útsýni. Æskileg útb. 530 þús. VIÐ GRENIMEL 2ja herb. 60 fm góó kjallaraibuö Útb. 450 þús. VIO KRUMMAHÓLA 45 fm einstaklingsibúó. Bilastæöi i bil- hýsi. Laus strax Útb. 400—420 þús. ÁKJALARNESI Sökklar aö 154 fm raóhúsi viö Esju- grund. Teikningar á skrifstofunni. Raðhús óskast á Sel- tjarnarnesi. 5 herb. íbúð óskast við Tjarnarból m. 4 svefn- herb. Góður kaupandi. íbúðin þyrfti ekki að afh. strax. EícnflmioLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 4t Fasteignasala 4^ Hafnarfiarðar Sími 54699 Hjallabraut Glæsileg 5—6 herb. íbúð á jarðhæö. Gott og mikiö sjónvarpshol. Mjög góöir skápar á gangi. Sérstak- lega rúmgóö barnaherb. Baöherb. meö baöi og sturtu. Tvennar svalir. Búr og þvotthús innaf eldhúsi. Eldhús stórt og rúmgott. ibúöin er ca. 140 fm. Góö teppi. Verö 1,2—1,3 millj. Fasteignasala Hafnarfjarðar Strandgötu 28. Sími 54699. (Hús Kaupfelags Hafnarfjaröar 3. hæö). Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Einar Rafn Stefánsson, sölustjóri, heimasími 51951. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 RAUÐÁRSTÍGUR 2ja herb. jaröhæö. Laus e. skil. Veró um 500 þús. HÖFÐATÚN 3ja herb. mikiö endurnýjuö ibúö á 2. hæö. Ibúóin er öll i mjög góóu ástandi og til afhendingar nú þegar. V/MIÐBORGINA 3JA LAUS FLJÓTLEGA 3ja herb. ibúó á 2. hæö i þribýlish. (steinhúsi) viö miöborgina. Mjög hlýleg og skemmtilega innréttuó ibúó. Ibúóin er ákveöió i sölu og er til afhendingar mjög fljótlega. LEIFSGATA 3ja herb. jaróhæð. Ibúóin sem er um 86 fm er öll i mjög góöu ástandi. Verö 695 þus. SNORRABRAUT 3ja herb. mjög rúmg. ibúö á 2. hæö. Ibúóin er öll í góöu ástandi. Herb. i kjall- ara fylgir. Laus e. skl. VESTURBERG 5 herb. mjög rúmg. ibúö i fjölbýlish Mögul. á 4 svefnherb. Þvottaherb. i ibúóinni. Veró um 950 þús. Sala eöa skipti á stærri eign, má vera i Mosf. sveit, Alftanesi eða viðar. ARNARHRAUN 4—5 herb. rúmgóö endaibuö a 3ju hæö. 3 svefnherb. Laus fljótlega. Veró um 900 þús. FÁLKAGATA 4ra herb. ibuó á 2. hæö i eldra steinhúsi (tvibýli) Mögul. á yfirbyggingarrétti. Sér inngangur. Laus e. samkomulagi. Bein sala eöa skipti á eign i Keflavik. KÓPAVOGUR RAÐHÚS í SMÍÐUM Raóhús á góöum staö i austurb. i Kópa- vogi. Husió er 2 hæöir og kjallari undir hluta þess. Selst fullfrág. aó utan, ein- angraó aö innan. Til afh. fljótlega. NÝLENDUVÖRU- VERZLUN I vesturborginni. Hentugt f. hjón eöa fjölsk til aó skapa sér sjálfst atvinnu. VERZLUNARHÚSNÆÐI Rúml. 400 fm verzlunarhusnæöi ( mat- vöruverzl.) á höfuóborgarsvæöinu Kvöld og helgarsala LÓÐ EÐA BYGGINGA- FRAMKV. ÓSKAST Höfum kaupanda aó lóó eóa byrjunar- framkvæmdum á höfuöb.svæöinu. Góö utb. i boói f. retta eign. Uppl. í síma 77789 kl. 1—3 í dag. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggerl Elíasson. Opiö kl. 1—5 í dag. Til §plu VESTURBÆR Parhús við Viðimel með stórum bilskúr og ræktuðum garði. Hugsanlegt að taka 3ja herb. íbúð í Vesturbæ uppí kaupin. GARÐABÆR Einbýlishús i Garðabæ um 200 fm að stærð. GRETTISGATA 2ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. TJARNARBÓL Osamþykkt einstaklingsíbuð til- buin undir tréverk. Hef verið beðinn að útvega góðar eignir: HÁALEITISHVERFI — FOSSVOGSHVERFI 3ja herb. íbúð á 1. eðTí^æ?*^ með bílskúr. 4ra—5 herb ibuð á 1. eða 2. hæð, má einnig vera í Vestur- bæ. Upplýsingar gefur Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suðurlandsbraut 6. Sími 81335.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.