Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982
MALLORCA
18. maí — 22 dagar
Allir beztu gististaöirnir
— Hagstæö greiöslukjör — URMAL ^fUj^
& & * Vid Austurvöll— Sími 26900.
Umboösmenn um allt land.
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
vill steinullar-
verksmiðju á
Sauðárkróki
„FIINDUR haldinn í Trésmíðafclagi
Akureyrar 31.03.81 lýsir samstöðu
sinni með þeim hugmyndum sem uppi
eru um byggingu steinullarverksmiðju
á Sauðárkróki," segir í fréttatilkynn-
ingu frá félaginu.
„Skorað er á hæstvirtan iðnaðar-
ráðherra, Hjörleif Guttormsson, að
hann beiti sér fyrir því að steinullar-
verksmiðja rísi á Sauðárkróki. Hvatt
er til einhuga samstöðu þingmanna í
Norðurlandskjördæmum vestra og
eystra, þannig að þeir beiti áhrifum
sínum málinu til stuðnings. Einnig
er þessari áskorun beint til allra
sveitarstjórna og verkalýðsfélaga á
Norðurlandi að knýja á um einhuga
samstöðu allra Norðlendinga málinu
til stuðnings.
Trésmíðafélag Akureyrar vill
benda á könnun Vinnumáladeildar
félagsmálaráðuneytisins sem lögð
var fram á ráðstefnu um atvinnumál
á Norðurlandi, þar sem fram kemur
að tímabundið atvinnuleysi er meira
hér á Norðurlandi en annars staðar
á landinu, einnig er rétt að benda á
að meðalárstekjur á Norðurlandi eru
lægri en annars staðar hér á landi.
Norðlendingar, einhuga samstaða
ásamt stuðningi við steinullarverk-
smiðju á Sauðárkróki er eitt skref til
bættra lífskjara á Norðurlandi öllu,
það er okkar takmark."
KLÆÐIÐAF
STEYPUSKEMMDIR
MEÐ ÁLKLÆÐNINGU
Nýleg könnun Rannsóknarstofnunar
byggingariðnaðarins á steypuskemmdum og sprungumyndunum
í íslenskum húsum leiddi í Ijós að ein haldbesta vörnin
er að klæða húsin áli.
A/KLÆÐNING ásamt fylgihlutum uppfyllir allar óskir um
gerðir, liti og lengdir.
A/KLÆÐNING hefur allt sem til þarf, allt til síðasta nagla.
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000
Megrunarnámskeið
Vegna mjög mikillar eftirapurnar hefst nýtt megrunarnám-
skeið 29. apríl (bandarískt megrunarnámskeið sem hefur
notiö mikilla vinsælda og gefiö mjög góöan árangur). Nám-
skeiöið veitir alhliöa fræöslu um hollar lífsvenjur og vel sam-
sett mataræði, sem getur samrýmst vel skipulögöu, venju-
legu heimilismataræöi.
Námskeiöiö er fyrir þa:
• sem vilja grennast
• sem vilja koma í veg fyrir aö vandamáliö endurtaki sig
• sem vilja foröast offitu og þaö sem henni fylgir.
Upplýsingar og innritun í sima 74204.
Kristrún Jóhannsdóttir,
manneldisfræöingur.
Ræktaðu garðinn þinn
Leiöbeiningar um trjárækt
HAKHN lt|\R\\X)\
RÆKTADU
C.ARDINN
þ IN N
i i imu i\i\c. \k
Bók þessi fjallar um trjárækt í
görðum í skýru og stuttu máli. Þar
er gerð grein fyrir sögu trjáræktar
í landinu, sagt frá gerð og lífi
trjánna, næringarþörf þeirra,
uppeldi trjáplantna, gróðursetn-
ingu, hirðingu og grisjun. Lýst er
28 tegundum lauftrjáa, 24 runna-
tegundum, og 17 barrviðum, sem
rækta má í görðum hér á landi.
Höfundur bókarinnar, Hákon Bjarnason, hefur um tugi ára
verið forustumaður f þessum efnum hér á landi. Sakir
langrar reynslu og þekkingar er hann öðrum færari til að
veita leiðbeiningar um ræktun trjáa, sem að gagni koma.
Fjöldi skýringarmynda eftir Atla Má.
.. .ennfremur mirinum við á
Leiðbeiningar um plöntusöfnun
eftir Ágúst H. Bjarnason
Handhægur leiðarvísir með myndum handa þeim sem
vilja kynna sér plönturíkið. Aðaláherslan er lögð á að
gera grein fyrir hvernig plöntum er safnað og frá þeim
gengið til varðveislu. Jafnframt kemur bókin að góðum
notum öllum áhugamönnum um náttúruskoðun og
gróðurríki landsins.