Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 35 Bedid eltir að lokaorrustan um Yamit hefjist... moröin. israelar séu aö berjast gegn israelum og þaö vekur skelf- ingu og óhug innan þessa smáríkis sem lengstum hefur þurft að standa í stríöi viö nágranna sína og staöiö saman sem órofa heild, þótt ekki sé þar meö sagt aö fsra- ela geti ekki greint á. Nú er hins vegar svo langt gengiö aö jafnvel þótt ísraelsku hermönnunum takizt aö ná síöustu íbúum Yamit heilum á húfi og flytja þá á brott er trúlegt aö þaö taki sinn tima aö græöa sárin sem þessar deilur hafa skilið eftir sig. Og í fjarska fylgjast fjend- ur israela meö þessum innan- landsátökum, Sýrlendingar og Líbýumenn eru kannski þeir sem togar þessara ríkja yröu ekki lengi enn í valdastólum sínum. israelar hafa haldiö Sinai-skaga síöan í sex daga stríöinu 1967, en áriö 1956, í stjórnartíð Ben Gur- ions, geröu ísraelskar hersveitir innrás á skagann og miöaöi ágæt- lega í sókn sinni. Þetta var á tímum Súez-deilunnar og þaö varö Ben Gurion mikið áfall þegar Bretar og Frakkar uröu aö láta undan í því máli og israelum var skipaö aö flytja hersveitir sínar á brott af eg- yþsku yfirrráöasvæöi. ísraelar tregöuöust lengi viö og þaö er ekki fyrr en í janúar 1957 sem þeir fóru frá Sinai og í marz frá Gaza- Mynd frá Yamtt, takin fyrir nokkru þegar Sharon vamarmálaréöherra kom þangað, þairra erinda aö fá íbúa til aö fallast á aö fara á brott sjálfvíljugir. svæöinu. Þrátt fyrir þetta héldu Egyptar áfram aö leggja hald á skip sem voru á leiö til ísrael þrátt fyrir haröorö mótmæli Goldu Meir, þáverandi utanríkisráöherra ísra- fagna einna mest. En þaö er þó ekkert útlit fyrir hernaöarátök milli israela og t.d. Sýrlendinga eins og menn óttuöust um hríö, sama máli gegnir um sýrlenzka herinn og annarra Araba-ríkja aö þeir eru ekki búnir vopnum og hergögnum neitt í líkingu viö þann ísraelska. Og þau átök, sem hafa átt sér staö innan Ísraelsríkis komast heldur ekki i hálfkvisti viö þær deilur sem setja svip sinn á tvö Arabalönd sérstaklega, þar sem eru Sýrland og írak og gæti svo fariö aö leiö- els. En á brott héldu ísraelar. Ellefu árum síöar komu þeir aftur, eins og eldibrandur fór ísraelski herinn yfir skagann og Egyptar veittu ekki umtalsveröa mótspyrnu. israelar hafa síöan gert mikiö átak í land- græöslu á skaganum og blómlegt atvinnulíf hefur veriö í landnema- byggðunum. Því þarf engan aö undra, aö ísraelar séu tregir til að hverfa á brott, og þegar litiö er á landakort geta menn einnig skiliö hernaöarlega þýöingu þessa svæöis fyrir báöa aöila, israela og Egypta. Stykkishólmur: Sjúkrahús- ið stækkað Stykkishólmi, 16. apríl. NÚ ER byrjað á næsta áfanga í smíði viðbyggingar við sjúkrahús- ið á Stykkishólmi og verður reynt að nota sumarið vel og allt gert til að koma byggingunni undir þak. Er það mikil nauðsyn, því öll töf er erfið bæði fjárhagslega og svo gagnvart nýtingu, en þegar þessi bygging er búin verður þarna fyrirmyndar aðstaða til móttöku og lækninga sem bætir mjög úr þrengslum fyrri tíma. • Lífrænn áburður - ríkur af bætiefnum sjávar • Notist ásamt tilbúnum áburði í matjurtagarða • Bætir frjómagn jarðvegs - Flýtir vexti plantna • Eykur bragðgæði og geymsluþol garðávaxta • Eykur viðnámsþrótt jurta gegn sjúkdómum TILVALIÐ í HEIMILISGARÐINN, ÞAR SEM GÆÐIN SITJA í FYRIRRÚMI. NOTKUNARREGLUR Á grasflöt.......5kg/100 m2 í jarðvegsblöndur... 1 kg/ 50 I (5 fötur) af moldarblöndu í safnhaug......10 kg/200 I af lífrænum úrgangi í matjurtabeð...10 kg/ 50 m2 INNIHELDUR % mg/kg Köfnunarefni (N?) 1.67 Joð I 1000 Fosfór (P2O5) 0.22 Járn Fe 480 Kalí (K2O) 3.8 Mangan Mn 86 Brennisteinn s 1.95 Molybden Mo 2.71 Klór Cl 5.5 Kóbalt Co 4.16 Kalsíum Ca 5,9 Nikkel Ni 13,8 Magnium Mg 1.01 Kopar Cu 10,4 Natríum Na 4,1 Zink Zn 21 Tin Sn 18,9 Blý Pb 10.57 Inniheldur auk þess plöntuhormóna' o.m.fl. sem flýta frumuvexti. Inniheldur engin klórkolvetni. ]0kg SÖLUSTAÐIR: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT REYKJAVÍK: BLÓMAVAL OG SÖLUF. GARÐ- YRKJUMANNA ÞÖRUNGAVJNNSLAN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.