Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982
Peninga-
markadurinn
r \
GENGISSKRÁNING
NR. 70 — 27. APRÍL 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,370 10,400
1 Sterlingspund 18,417 18,470
1 Kanadadollar 8,479 8,503
1 Dönsk króna 1,2860 1,2897
1 Norsk króna 1,7101 1,7150
1 Sænsk króna 1,7648 1,7699
1 Finnskt mark 2,2637 2,2702
1 Franskur franki 1,6733 1,6782
1 Belg. franki 0,2313 0,2320
1 Svissn. franki 5,2854 5,3007
1 Hollenskt gyllini 3,9303 3,9416
1 V-þýzkt mark 4,3645 4,3771
1 ítölsk líra 0,00790 0,00793
1 Austurr. Sch. 0,6208 0,6226
1 Portug. Escudo 0,1432 0,1436
1 Spánskur peseti 0,0988 0,0991
1 Japansktyen 0,04338 0,04350
1 írskt pund 15,086 15,129
SDR. (sérstök
dráttarréttindi) 26/04 11,6259 11,6596
v
--------------; \
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
28. APRÍL 1982
— TOLLGENGI í APRÍL —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala Gengi
1 Bandaríkjadollar 11,440 10,400
1 Sterlingspund 20,317 18,559
1 Kanadadollar 9,353 8,482
1 Dönsk króna 1,4187 1,297«
1 Norsk króna 1,8865 1,7284
1 Sænsk króna 1,9469 1,7802
1 Finnskt mark 2,4972 2,2832
1 Franskur franki 1,8460 1,6887
1 Belg. franki 0,2552 0,2342
1 Svissn. franki 5,8308 5,3308
1 Hollenskt gyllini 4,3358 3,9695
1 V.-þýzkt mark 4,8148 4,4098
1 ítölsk líra 0,00872 0,00796
1 Austurr. Sch. 0,6849 0,6283
1 Portug. Escudo 0,1580 0,1462
1 Spánskur peseti 0,1090 0,0998
1 Japansktyen 0,04785 0,04387
1 írskt pund 16,642 15,228
_________________________________✓
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 10,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, torvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0%
4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. V/sitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verðtryggð miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
baetast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæðin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísítala fyrir maimánuö
1982 er 345 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var
1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hin 17 ára gamla vestur-þýska söngkona, Nicole, sem sigradi með yfir-
burðum i Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Kvrópu 1982.
Sjónvarp kl. 22.10:
Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1982
Á dagskrá sjónvarps kl.
22.10 er Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu 1982.
Keppnin fór að þcssu sinni
fram í Harrogate á Eng-
landi sl. og voru keppendur
frá 18 löndum.
Eins og kunnugt er af
fréttum sigraði 17 ára
gömul vestur-þýsk söng-
kona, Nicole, með miklum
yfirburðum í keppninni,
hlaut 161 stig af 204
mögulegum fyrir lag sitt
„Ein bisschen Frieden"
(Örlítill friður), og er
þetta í fyrsta sinn sem
fulltrúi Vestur-Þýska-
lands ber sigur úr býtum í
keppninni.
I öðru sæti varð fulltrúi
ísraels með 100 stig,
Svisslendingar hlutu þrið-
ja sætið með 97 stig og
Belgar fjórða með 96 stig.
Finnar urðu neðstir, hlutu
ekkert stig.
Úr verkum Jakob-
ínu Sigurðardóttur
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00
er þátturinn „Að fortíð skal
hyggja" í umsjá Gunnars Valdi-
marssonar. Samfelld dagskrá úr
verkum Jakobinu Sigurðardóttur.
Flytjendur Ása Kagnarsdóttir, Jón
Júliusson, Sigrún Edda Björgvins-
dóttir og Karl Ágúst Úlfsson.
Jakobína Sigurðardóttir fædd-
ist árið 1918 í Hælavík í Sléttu-
hreppi, N-ísafjarðarsýslu. Hún
nam m.a. einn vetur við Kenn-
araskóla íslands, en hefur búið í
Garði í Mývatnssveit síðan 1949.
Eftir hana hafa komið út skáld-
sögur, smásögur og ljóð.
Jakobína Sigurðardóttir
Kvöldvaka kl. 20.40:
Elín Sigurvinsdóttir
syngur íslensk lög
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40
er Kvöldvaka. Meðal efnisatriða
er einsöngur, Elín Sigurvinsdóttir
syngur íslensk lög. Við píanóið:
Agnes Löve.
Á efnisskránni eru fjögur lög
eftir Björgvin Guðmundsson:
Mánadís, við texta Davíðs Stef-
ánssonar: í rökkurró og Harm-
slagur, bæði við texta Guðmund-
Elín Sigurvinsdóttir
ar Guðmundssonar: Þey, þey og
ró, ró, við texta Gests. Á seinni
hluta efnisskrárinnar eru fjögur
lög eftir Sigvalda Kaldalóns:
Skógurinn vænn og Ave Maria,
bæði við texta Indriða Einars-
sonar, Erla, við texta Stefáns frá
Hvítadal og Lofið þreyttum að
sofa, við texta Davíðs Stefáns-
sonar.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDtkGUR
30. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Iæikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heióar Jónsson. Samstarfs-
menn: Kinar Kristjánsson og
Guórún Birgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Krlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Jóhannes Proppé talar.
8.15 Veóurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kjallan hringir" eftir Jennu og
Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir
les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 „Að fortíó skal hyggja".
Umsjón: Gunnar Valdimarsson.
Samfelld dagskrá úr verkum
Jakobínu Sigurðardóttur. Flytj-
endur: Ása Kagnarsdóttir, Jón
Júlíusson, Sigrún Edda
Björnsdóttir og Karl Ágúst
Úlfsson.
11.30 Morguntónleikar. I.azar
Berman leikur á píanó Fjórar
etýður og Spánska rapsódíu eft-
ir Franz Liszt.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍODEGIO________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Mserin gengur á vatninu“
eftir Eevu Joeupelto. Njörður P.
Njarðvík les þýðingu sína (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 í hálfa gátt. Börn í opna
skólanum í Þorlákshöfn tekin
tali. Seinni þáttur. Umsjónar-
maður: Kjartan Valgarðsson.
16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson
félagsráðgjafi leitar svara við
spurningum hlustenda.
17.00 Síðdegistónleikar: Andreas
Röhn og Enska kammersveitin
leika Fiðlukonsert nr. 16 í e-
moll eftir Giovanni Battista
Viotti; Charles Mackerras
stj./ Ríkishljómsveitin í Dres-
den leikur Sinfóníu nr. 2 í h-
moll eftir Franz Schubert;
Wolfgang Sawallisch stj.
KVÖLDIÐ
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGIR
30. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáii
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prýðum landið, plöntum
trjám
Þriðji þáttur.
20.45 A döfinni
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
21.00 Skonrokk
Popptónlistarþáttur í umsjón
Þorgeirs Astvaldssonar.
21.30 Fréttaspegill
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
22.10 Söngvakeppni sjónvarps-
stöóva í Evrópu 1982
Keppnin fór að þessu sinni fram
í llarrogate á Englandi 24. apríl
og voru keppendur frá 18 lönd-
um. Þýðandi: Pálmi Jóhannes-
son. (Evróvision — BBC)
L30 Dagskrárlok
V.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Einsöngur: Elín Sigurvins-
dóttir syngur íslensk lög. Við pí-
anóið: Agnes Löve.
b. Um Stað í Steingrímsfirði og
Staðarpresta. Söguþættir eftir
Jóhann Hjaltason fræðimann.
lljalti Jóhannsson les fyrsta
hluta.
c. Kvæði eftir Ingvar Agnars-
son. Ólöf Jónsdóttir les.
d. Sjómaður á Hvítahafi —
bóndi í Mýrdal. Þorlákur
Björnsson í Eyjarhólum segir
frá störfum sínum á sjó og landi
í viðtali við Jón R. Hjálmars-
son.
e. Kórsöngur: Karlakór Selfoss
syngur islensk lög. Söngstjóri:
Ásgeir Sigurðsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir
Benedikt Gislason frá Hofteigi.
Rósa Gísladóttir frá Krossgerði
les (7).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.