Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982 25 Tónskólakórinn í Hveragerðiskirkju KÓR Tónskóla Sigu rsveins D. Krist- inssonar mun halda tónleika í Hverageróiskirkju nk. mánudags- kvöld. A efnisskrá er m.a. verk eftir Orff, Kodaly, Bizet og Bennett auk íslenskra þjóðlagaútsetninga. Þungamiðja tónleikanna verður Misa Criolla eftir Ariel Ramírez fyrir kór, einsöngvara og slagverk í suður-amerískum stíl. Einsöngv- arar eru þær Sigrún Þorgeirsdótt- ir og Ásta Hr. Maack. Stjórnandi kórsins er Sigursveinn Magnús- son. Tónleikarnir verða eins og áður sagði í Hveragerðiskirkju mánu- dagskvöldið 3. maí og hefjast kl. 20.30. Kosningaskrifstofur Sjálf- stæöisflokksins í Reykjavík Kosningaskrifstofur Sjálfstæöisflokksins í hverfum Reykjavíkur veröa opnar fyrst um sinn frá kl. 17—22 virka daga og frá kl. 13—18 um helgar. Nes- og Melahverfi Lynghaga 5 — kjallara, sími 11172 FormaAur: Egill Snorraaon. Kosningastjóri: Valgarö Bríem. Starfamaður: Skarphóöinn Eyþórsaon. Valgarð Egill Skarphéðinn Vestur- og Midbæjarhverfi Ingólfsstræti 1 A, 3. hæö, simi 11175 Formaöur: Ingimundur Sveinsson. Kosningastjóri: Jón Ólafsson. Stsrfsmaöur: Eyjólfur Balduraaon. Jón Ól. Eyiólfur Austurbær og Nordurmýri Snorrabraut 61, sími 24311 Formaður: Snorri Halldórsson. Kosningastjóri: Sig- finnur Sigurósson. Starfsmaöur: Haraldur Krist- jánsson. Sigfinnur Snorri Haraldur Hlída- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 82245 Formaóur/koaningaatjóri: Bogi Ingimaraaon. Starfsmaöur: Jón Rúnar Oddgairaaon. Bogi Jón Rúnar Laugarneshverfi Borgartúni 33, sími 18580 Formaöur: Baidvin Jóhannaaaon. Koaningaatjóri: Póröur Einaraaon. Starfamaöur: Guómundur Jónaaon. Þóróur Baidvin Langholtshverfi Langholtsvegi 124, sími 34814 Formaöur/kosningastjóri: Finnbjörn Hjartarson. Starfsmaöur: Siguröur Halldórsson. Finnbjörn Siguröur Haaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, síml 82004 Formaöur/koaningaatjóri: Áagair Hallason. Starfamaöur: Stalla Magnúsdóttir. Áagair Smáíbúda-, Bústada- og Fossvogshverfi Langageröi 21, sími 36640 Formaöur: Karl F. Garöarsson. Kosningastjóri: örn Valdimarsson. Starfsmaöur: borfinnur Kristjánsson. örn Ksrl borfinnur Arbæjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102B, sími 75611 Formaóur: Guttormur P. Einarason. Koaningastjóri: Ásta Gunnaradóttir. Starfamaöur: Sigurlfna As- bargsdóttir. Áala Qultormur Sigurlina Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, sími 77215 Formaöur/kosningastjóri: Hraióar Jónaaon. Starfamaóur: Pórdis Siguróardóttir. Þórdít Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, simi 74311 Formiöun Sigfús Johnssn. Kosnignastjóri: Hslgi Árnason. Starfsmsnn: Andrsa Stsinsrsdóttír og Sig- rún Indriöadóttir. Sigfút Halgi Andrea Sigrún Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, simi 78440 Formaöur: Guömundur H. Sigmundsson. Kosninga- stjóri: Rúnar Sigmarsson. Starfsmaöur: Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Guömundur Rúnar Ingibjörg Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins! Hafið samband viö skrifstofurnar, þar eru stjórnarmenn til staðar ásamt starfs- manni. Komið og fáiö ykkur kaffisopa og ræðið málin. Hittið frambjóðendur aö máli Snúiö ykkur til kosningaskrifstofanna ef þið óskiö eftir aö hitta frambjóðendur, fá þá í heimsókn eða ef þið viljið aö þeir hringi í ykkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.