Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982 ÁRNAÐ HEILLA lljónaofni. Opinberað hafa trúlofun sína Ágústa Valdi- marsdóttir, Hólbergi 48 Rvík, og Ágúst Bogason, Laufási, Djúpavogi. FRÉTTIR Veðurstofan spáói í gærmorgun kólnandi veðri á landinu. Mun það standa i sambandi við vax- andi hæð yfir Grænlandi. í fyrrinótt mældist 8 stiga frost norður á Nautabúi í Skagafirði. Var litlu minna en þar sem það mældist mest á landinu um nóttina, uppi á Grímsstöðum, en þar var 9 stiga frost. Hér í Reykjavík var eins stigs nætur- frost í fyrrinótt og í gærmorgun snjóaði en þann snjó átti að taka upp í gær og kólna svo aftur sem fyrr segir. Hér í Reykjavik var sólskin í fyrra- dag í tæpl. 4 klst. Mest úrkoma í fyrrinótt var 4 millim. á Eyr- arbakka og Reykjanesi. Embætti farprests Þjóðkirkj- unnar auglýsir biskup Is- lands, Pétur Sigurgeirsson, í nýju Lögbirtingablaði laust til umsóknar og er umsóknar- fresturinn til 15. maí næst- komandi. Læknar. í tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu segir að ráðuneytið hafi veitt Þórði Theódórssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í heimilislækningum. — Og veitt Grétari Sigur- bergssyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í geðlækningum. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et chir. Tryggva Stefánssyni leyfi til að stunda almennar lækn- ingar. Gjaldskrá Dýralæknafélags Is- lands hækkaði frá og með 1. apríl, segir í tilk. frá land- búnaðarráðuneytinu í Lög- birtingi og nemur gjaldskrár- hækkunin 3,25 prósentum. Laugarneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag, föstudag, kl. 14.30. Sýndar verða lit- skyggnur frá kristniboðinu í Konsó. Kaffiveitingar að venju. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík efnir til veislukaffis og hlutaveltu í Lindarbæ á morgun, 1. maí, kl. 14. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur aðalfund sinn í Hlé- garði á mánudagskvöldið kemur, 3. maí, hefst hann kl. 19.30 með borðhaldi. Að lokn- um fundarstörfum verður tískusýning. Konur í sókninni eru beðnar að tilkynna þátt- töku sína í síma 66602 Hjör- dís eða 66486 Margrét. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins hefur kaffisölu í Dom- us Medica á morgun, laugar- daginn 1. maí, og hefst hún kl. 14.30. Efnt verður einnig til skyndihappdrættis i tengslum við þennan kaffi- söludag. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi efnir til bingós í Hamra- borg 1 og hefst það kl. 20 í kvöld (föstudag) í umsjá Kiw- anisklúbbsins Eldeyjar. Kaffiveitingar verða. MESSUR Kirkjuhvolsprestakall. Ferm- ingarguðsþjónusta verður í Árbæjarkirkju á sunnudag kl. 2. Auður Eir Vilhjálms- dóttir, sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór Jökulfell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Esja fór í strandferð. í gær fór Laxá á ströndina. Togar- inn Arinbjörn kom af veiðum og landaði hér aflanum. í gær var Vela væntanleg úr strandferð og Arnarfell var væntanlegt frá útlöndum. I gær kom erl. leiguskip á veg- um SIS, Zudwal heitir það. V-þýska eftirlitsskipið Merkatze kom af Græn- landsmiðum að taka vistir. Þá kom franskur togari á ytri höfnina og var skipverji flutt- ur úr togaranum og lagður hér í sjúkrahús vegna veik- inda. Þá var 20.000 tonna rússneskt olíuskip væntanlegt í gær. I dag föstudag er Mánafoss væntanlegur frá útlöndum. HEIMILISDÝR Þessi læða, sem er af angóra- kyni, grábröndótt og mjög loðin, stökk út úr bíl fyrir hálfum mánuði á Réttar- holtsvegi hér í Reykjavík, hvarf út í buskann og hefur ekki komið í leitirnar síðan. Skottið á kisu er mjög loðið og hún er með hvítan smekk. Hún var ómerkt. Siminn á heimili kisu við Skipasund er 33938. Á Reykjavíkurflugvelli (Mbl. Kris(ján) DAG BÓK í DAG er föstudagur 30. apríl, sem er 120. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.56 og síö- degisflóö kl. 24.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.04 og sólarlag kl. 21.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 20.04. (Almanak Háskólans.) Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn fínnur vakandi, er hann kem- ur. Sannlega segi ég yóur, hann mun gyróa sig belti, láta þá setjast aó borði og koma og þjóna þeim. (Lúk. 12, 37.) KROSSGÁTA 1 2 3 ii I4 W 6 J ■: ■ 8 9 ■ II ■ 14 15 m 16 LÁKÍnT: — 1 sponamatur, 5 staur, 6 dugnaAur. 7 reid, X gra*nmc*tid, 11 samhljóðar, 12 á frakka, 14 fengur, 16 heitió. MMJKKTT: — 1 skipið, 2 lildur, 3 þrír eins, 4 prik, 7 þjóla, 9 heims- hluti, 10 líkamshlulinn, 13 kindurn- ar, 15 samhljóóar. LAHSN SÍIU STI KKOSSGÁTIJ: LÁKÍrrT: — I hnökra, 5 læ, 6 alinni, 9 ræó, 10 ól, II NS, 12 eta, 13 atti, 15 óma, 17 iónaói. IXMIKÍnT: — 1 hjarnaói, 2 ölió, 3 ka-n, 4 aóilar, 7 læst, 8 nót, 12 eima, 14 tón, 16 aó. AUSTAN JÁRNTJALDS_______ Heyrt á götu í Varsjá. — Umsókn um vegabréf til útlanda fa*st afgreidd á stundinni ef umsækjandi uppfyllir þessi tvö skil- yrði: að hafa náð áttræðis- aldri og umsækjandi taki með sér foreldra sína! Kvöld- nætur og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 30. april til 6 mai. aö báóum dögum meötöldum, veröur sem her segir: I Holta Apóteki. En auk þess er Laugavegs Apotek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báóum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirói Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Aþótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafolks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarraö (slands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Oþiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—april k!. 13—16 HIJÓOBÖKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLAN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sept — april kl. 13—16 BOKABILAR — Bækistöö i Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19 Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14 — 15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8 00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30 Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milii kvenna og karla. — Uppl i sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00. Kvennatímar priöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböð kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sifoi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna biiana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.