Morgunblaðið - 23.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 87 — 21. MAÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenskt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 Ítölsklíra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 10,630 10,660 18,985 19,039 8,645 8,669 1,3617 1,3656 1,7824 1,7874 1,8388 1,8440 2,3466 2,3532 1,7728 1,7778 0,2449 0,2456 5,4332 5,4485 4,1613 4,1730 4,6268 4,6398 0,00833 0,00835 0,6564 0,6582 0,1523 0,1527 0,1038 0,1041 0,04497 0,04510 16,011 16,057 12,0326 1 Irskt pund SDR. (Sórstök dráttarréttindi) 19/05 11,9987 r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. MAÍ 1982 — TOLLGENGI í MAI — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gangi 1 Bandaríkjadollar 11,726 10,400 1 Sterlingspund 20,943 18,559 1 Kanadadollar 9,536 8,482 1 Dönsk króna 1,5022 1,2979 1 Norsk króna 1,9661 1,7284 1 Saanak króna 2,0284 1,7802 1 Finntkt mark 2,5885 2,2832 1 Franskur franki 1,9556 1,6887 1 Belg. franki 0,2702 0,2342 1 Svissn. franki 5,9934 5,3306 1 Hollenskt gyllini 4,5903 3,9695 1 V.-þýzkt mark 5,1038 4,4096 1 itölsk líra 0,00919 0,00796 1 Austurr. Sch. 0,7240 0,6263 1 Portug. Escudo 0,1680 0,1462 1 Spánskur pasati 0,1145 0,0998 1 Japansktysn 0,04961 0,04387 1 írskt pund 17,663 15,228 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............ 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1> 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Avísana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum. d. innstæður í dönskum krónum 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlauþareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabref .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextír á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna- Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 180 000 nýkrónur Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuð 1982 er 345 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ... 34,0% .... 37,0% ... 39,0% .... 1,0% ... 19,0% .... 10,0% ... 8,0% 7,0% 10,0% Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 23. maí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Alfons Bauers leik- ur létt lög / Trille syngur. 9.00 Morguntónleikar a. Fiölusónata nr. 1 í h-moll eft- ir Johann Sebastian Bach. Sig- iswald Kuijken og Gustav Leonhardt leika. b. Blokkflautukonsert í F-dúr eftir Giuseppe Sammartini. Frans Briiggen og Kammer- sveitin í Amsterdam leika; André Rieu stj. c. Strengjakvartett nr. 1 í F-dúr op. 18 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Busch-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um rektun og umhverfí Ilmsjónarmaður: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Guðsþjónusta í Raufarhafn- arkirkju Prestur: Séra Guðmundur Örn Ragnarsson. Organleikari: Stephen Yates. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Kosningaútvarp Úrslit kosninga og umræður. 14.00 Sekir eða saklausir, 2. þátt- ur: „Skáldið og lávarðurinn" Um málaferlin gegn Oscar Wilde 1895 eftir Oluf Bang. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Stjórnandi upptöku: Rúrik Har- aldsson. Flytjendur: Helgi Skúlason, Gísli Alfreðsson, Steindór Hjörleifsson, Þor- steinn Gunnarsson, Flosi Ólafsson, Árni Blandon, Hjalti Rögnvaldsson, Emil Guð- mundsson, Erlingur Gíslason, Júlíus Brjánsson, Jón Gunn- arsson og Þórhallur Sigurðsson. 15.15 Regnboginn Örn Petersen kynnir ný dægur- lög af vinsældalistum frá ýms- um löndum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Varnarræða fyrir Pólverja Halldór Þorsteinsson bókavörð- ur les þýðingu sína á ritgerð frá síðustu öld eftir franska sagn- fræðinginn Jules Michelet. 17.00 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit fslands leik- ur í útvarpssal. Stjórnandi: Páil P. Pálsson. Einleikarar: Stein- unn Birna Ragnarsdóttir, píanó, Kjartan Oskarsson, klarínetta og Bjarni Guðmundsson, túba. a. Píanókonsert í A-dúr (K-488) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Klarínettukonsert í Es-dúr eftir Frantisék Krommer. c. Svíta nr. 1 eftir Alec Wilder. 18.00 Buddy Rich og Fats Waller syngja og leika létt lög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Aldargamlar hugleiðingar um landsins gagn og nauðsynj- ar Fyrri þáttur Bergsteins Jóns- sonar sagnfræðings, sem les smápistla til ritstjóra „Fróða“ frá séra Matthíasi Jochumssyni í Odda vorið 1882 með skýring- um sínum og athugasemdum. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Heimshorn Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar Örn Stefánsson. Lesari með honum: Erna Ind- riðadóttir. 20.55 íslensk tónlist eftir Viktor Urbancic a. Gamanforleikur. Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Fantasíu-sónata fyrir klarín- ettu og píanó. Egill Jónsson og höfundurinn leika. c. Konsert fyrir þrjá saxófóna og hljómsveit. Þorvaldur Steingrímsson, Sveinn Ólafsson og Vilhjálmur Guöjónsson leika með Sinfóníuhljómsveit fs- lands; höfundurinn stj. 21.35 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Garðar Olgeirsson leikur á harmoniku 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr minningaþáttum Ronald Reagans, Bandaríkjaforseta, eftir hann sjálfan og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson byrj- ar lesturinn. 23.00 Danskar dægurflugur Eiríkur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MNSIUD4GUR 24. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Dalla Þórðardóttir fíytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfími. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfími- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Urasjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bjarnfriður Leósdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna" Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (1). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Kammersveitin í Stuttgart leik- ur Serenöðu op. 6 eftir Josef Suk; Karl Múnchinger stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist „The Platters“, Joan Baez, Magnús og Jóhann og Arnstein Johansen syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur (3). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID__________________________ 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Einar Hannesson talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.40 Úr stúdíói 4 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur byrjar lestur sögu sinnar. 22.00 Barbara McNair syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið“ Skáldsaga eftir Gunnar Gunn- arsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (7). 23.00 Kvöldtónleikar „Psyché“, sinfónískt Ijóð eftir César Franck. Fílharmóníukór- inn og Sinfóníukórinn í Prag flytja; Jean Fournet stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDNGUR 25. mai MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfími. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigfús Johnsen talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna“ Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (2). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“ „Tveggja brúður“ eftir Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi. Um- sjónarmaður, Ragnheiður Vigg- ósdóttir, les. 11.30 Létt tónlist „Lónlí blú bojs“, Gilbert O’Sullivan, Winifred Atwell og félagar syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm- asson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur (4). 16.50 Þrjú á palli syngja og leika barnalög ásamt Sólskinskórn- um. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO__________________________ 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð Þáttur um visnatónlist í umsjá Gísla Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 „Oft hefur ellin æskunnar not“ Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar. 21.00 „Lyriske stykker" op. 57 eftir Edvard Grieg Eva Knardahl leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur les (2). 22.00 Hljómsveitir Helmut Zach- arias, Bert Kaempferts o.fl. leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni Umsjónarmaðurinn, Friðrik Guðni Þórleifsson, ræðir við Óla Þ. Guðbjartsson á Selfossi, Ólaf Ólafsson á Hvolsvelli og Gylfa Júlíusson í Vík í Mýrdal um ferðamálaráðstefnu, sem haldin var á Selfossi í aprílbyrj- un. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 23. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Stefán Lárusson í Odda flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Kristín Páls- dóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Sjónvarp næstu viku. Um- sjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.05 Til himna eða Minneapolis Á seinni hluta síðustu aldar settust fjölmargir íslendingar að í Minnesota, einu af Mið- Vesturríkjum Bandaríkjanna. Einn af afkomendum þessa fólks er Valdimar Björnsson, en hann er Islendingum að góðu kunnur fyrir störf sín bæði hér á landi og fyrir vestan. Á stríðs- árunum var Valdimar blaðafull- trúi bandaríska herliðsins á ís- landi, en í Minnesota fór hann um árabil með embætti fjár- málaráðherra ríkisins. í kvik- myndinni er rætt við Valdimar og svipast um á æskustöðvum hans í Minnesota. Framleið- andi: Njála, kvikmyndagerð s/f. 21.45 Byrgið Annar þáttur. Fransk-banda- rískur flokkur, sem fjallar um síðustu daga Hitlers í Berlín. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.35 GliffíLondon Tónlistarþáttur með breska dægurlagasöngvaranum Cliff Richard. Þýðandi: Halldór Halldórsson. 23.25 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 24. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjón: Steingrímur Sigfússon. 21.20 Lukkupotturinn Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Kjell—Áke Anderson og Kjell Sundvall. Leikstjóri: Kjeli Sundvall. Aðalhlutverk: Tommy Johnson og Margareth Weivers. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.