Morgunblaðið - 23.05.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ1982 11 Sundlaugarvegur — parhús Glæsilegt endaraöhús á þremur pöllum samtals 220 fm. Húsiö er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Bílskúr. Verö 2 milljónir. Kvisthagi — glæsileg sérhæö Glæsileg efri sérhæð í tvíbýli ásamt fjórum íbúöarher- bergjum í risi samtals 220 fm. Bílskúr. 50 fm. 2ja herb. íbúö í kjallara fylgir. Verö 2,6 millj. Fossvogur — raöhús m/bílskúr Glæsilegt pallaraöhús ca. 200 fm. Bilskúr. Verö 2,3 millj. Smyrlahraun — raöhús m/bílskúr Raöhús á tveimur hæöum samtals 150 fm. Góöar inn- réttingar. Bílskúr. Verö 1,6—1,8 millj. Yrsufell — raöhús m/bílskúr Endaraöhús 140 fm ásamt 25 fm. bílskúr. 4 svefnherb. Vandaöar innréttingar. Verö 1,5—1,6 millj. Digranesvegur — efri sórhæö Efri sérhæö í þríbýli 140 fm. Tvær stofur, þrjú svefnherb., suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,3 mlllj. Ásbraut 6 herb. m/bílskúrsrétti Glæsileg 6 herb. íbúö á 1. hæö, 125 fm. 4 svefnherb., þvottaherb. og búr í íbúöinnl. Suöur- og austursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1.250 þús. Vesturbær — sérhæö og verslunarpláss Góö efri sérhæö í steinhúsi, 130 fm, ásamt 60 fm versl- unarplássi á 1. hæö sem er laust. Verö 2 millj. Reynigrund — raöhús 4ra—5 herb. raöhús á tveim hæöum ca. 126 fm. Verö 1.450 þús. í Túnunum — 5 herb. hæö Góð 5 herb. íbúö á 2. haBÖ í þribýli 130 fm. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 1.250 þús. Dalsel — 6 herb. Falleg 6 herb. ibúö á 1. hæö og jaröhæö samtals 150 fm. Vönduö eign. Verö 1,5—1,6 millj. Engjasel — 6—7 herb. íbúö Góö 6—7 herb. íbúð á tveimur hæöum samtals 180 fm. Tvennar suöursvalir. Verö 1,5 millj. Bugöulækur — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö í kjallara ca. 95 fm. Tvær saml. stofur og tvö svefnherb. Nýtt eldhús. Sér hitl. Sér inng. Verö 870 þús. Álfheimar — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö ca. 115 fm. Suöur- svalir. Falleg íbúö. Verö 1,1 millj. Hjallabraut — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö ca. 120 fm. Verö 1,1 millj. Dalsel — 4ra—5 herb. m/bílskýli Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Suöursvalir. Endaíbúð. Þvotta- herb. í íbúöinni. Bílskýli. Verö 1,1 —1,2 millj. Vesturbær — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi ca. 90 fm. Góöur garöur bílskúrsréttur. Verö 880 þús. Skólavöröustígur — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 120 fm. Stórar suöursvalir. Nýlegar innréttingar. Verö 920 þús. Leirubakki — 4ra herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö, ca. 115 fm. Stofa meö suöursvölum. 4 svefnherb. Verö 1,1 millj. Álfheimar — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæð, ca. 117 fm. Stórar suöur- svalir, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stórt íbúöarherb. á jaröhæö. Verö 1.050 þús. í Fossvogi — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö, ca. 105 fm. Eldhús meö borökróki og búri inn af. 3 svefnherb. Vandaöar innrétt- ingar. Verð 1.250 þús. Hamraborg — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þriggja hæöa blokk ca. 87 fm. Góöar innréttingar. Bílgeymsla. Verö 850 þús. Ásbraut — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 87 fm. Suöursvalir. Nýtegar innróttingar í eldhúsi. Verö 810 þús. Nökkvavogur — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö á jaröhæö í þríbýlishúsi, ca. 90 fm. Ný eldhúsinnrétting. Sér inngangur. Nýtt, tvöfalt verksm. gler. Verð 750—800 þús. Melabraut — 3ja—4ra herb. 3ja—4ra herb. íbúð á jaröhæö, ca. 110 fm. Stofa og boröstofa. Suöurverönd úr stofu. Sér hitl, sér inngangur. Verð 850—900 þús. Dvergabakki — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 80 fm. Tvö svefnherb. meö skápum. Tvennar svalir. Verö 770—800 þús. Orrahólar — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 4. hæö, ca. 90 fm. Stór stofa, eldhús meö borökróki. Lagt fyrir þvottavél á baðherb. Vönduö eign. Verö 850—900 þús. Opiö í dag 1—6 Álfhólsvegur — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö, ca. 85 fm. Suöursvalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Verö 880 þús. Hólabraut Hafn — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 90 fm. Sér hiti. Verö 720 þús. Njálsgata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í járnklæddu timburhúsi ca. 80 fm. Endurnýjuö íbúö, sér Inng. Verö 650 þús. Holtsgata — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 100 fm. Sérlega vönduö íbúö. Stórar suöursvalir. Furuklætt baöherb. Verö 1 millj. Nönnugata — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö í tvíbýli ca. 70 fm. fbúöin er öll endurnýjuð. Vestursvalir. Sér hiti. Verö 750 þús. Nökkvavogur — 3ja herb. meö bílskúr 3ja herb. efri hæð í tvíbýli ca. 90 fm. 30 fm bílskúr. Verö 950 þús. Laugateigur — 3ja herb. 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 80 fm. Sér Inng. Fallegur garöur. Verð 700 þús. Viö Háskólann — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verö 730 þús. Skerjafjörður — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 2. haBÖ ca. 100 fm. Verö 760 þús. Hjallabraut 3ja—4ra herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 90 fm. Suöursvalir. Vönduö íbúö. Verö 900 þús. Orrahólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi ca. 65 fm. Vönduö íbúö. Falleg fullfrágengln sameign. Suðvestur- svalir. Verð 680 þús. Lindargata — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 70 fm. Mikiö endur- nýjuö íbúð. Sér inng. og hiti. Verö 600 þús. Móabarð — 2ja—3ja herb. Góö 2ja—3ja herb. risíbúð ca. 85 fm. Furuklæðningar f stofu. Suðursvalir. Sér hiti. Nýtt gler. Verö 750 þús. Holtsgata — 2ja—3ja herb. Góð 2ja—3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 65 fm. Góö íbúö. Verö 650 þús. Kópavogsbraut — 2ja—3ja herb. 2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæö í þríbýli ca. 90 fm. Sér inng., sér hiti, tvöfalt verksmiöjugler. Verö 680 þús. Hverfisgata — 2ja herb. 2ja herb. risibúö ca. 45 fm l járnkæddu timburhúsi. Sér hiti. Verö 320 þús. Hafnarfjöröur — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 50 fm. Nýlegir gluggar og gler. Endurnýjuð íbúö. Verö 520 þús. Ljósheimar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. 60 fm suöur- svalir. Verö 670 þús. Mjóahlíö — 2ja herb. Snotur 2ja herb. risíbúö ca. 55 fm. Ibúöin er samþykkt i ágætu ástandi. Verö 530 þús. Miðtún — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 50 fm. Sér inng. Danfoss. Verö 570 þús. Hverfisgata — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 1. hæö í timburhúsi ca. 45 fm. Sér hiti. Laus fljótlega. Verö 480 þús. Eignir úti á landi Selfoss — einbýli meö bílskúr Glæsilegt nýlegt elnbýlishús 135 fm ásamt rúmgóöum bílskúr. Sklpti möguleg á 3ja herb. ibúö á Reykjavíkur- svæöinu. Verö 1,3 millj. Hverageröi Nýtt parhús á einni hæð, 110 fm. Stofa, skáli og 3 svefnherb. Frágengin lóö, bílskúr. Verö 1 millj. Sauöárkrókur Góö 4ra herb. íbúð á 3. hæö í blokk ca. 100 fm. Verö 550—600 þús. Lóö í Mosfellssveit Stór einbýlishúsalóö í Helgafellslandl. Tilvaliö fyrir timb- urhús. Verö 280 þús. Sumarbústaöir og sumarbústaöaland 75 fm bústaöur til flutnings. Verö 350 þús. 50 fm bústaöur í Miðfellslandi á góöri lóð. Verö 220 þús. Sumarbústaöarland í Grímsnesl, 1 ha. Leyfi fyrir tveimur bústööum. Verð 170 þús. Auk þess höfum við sumarbústaöalóöir í Vatnaskógi á mjög góöum kjörum. Kjarri vaxiö land. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson 81 Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 8. 15522 Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Fasteignasalan Hátún Nóatún 17, s: 21870, 20998. Opið í dag 2-4 Viö Engjasel Falleg 36 fm einstaklingsíbúö á jaröhæö. Mikiö útsýni. Bílskýli. Laus fljótlega. Viö Njálsgötu 2ja herb. 50 fm íbúð á 2. hæö. Sér hiti. Laus nú þegar. Bein sala. Við Rauöarárstíg 2ja herb. 55 fm íbúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Bein sala. Viö Miötún Falleg 2ja herb. 50 fm íbúö í kjallara. Háaleitisbraut 2ja herb. 67 fm íbúö á 4. hæö. Viö Engihjalla Glæsileg 2ja herb. 66 fm íbúö á 7. hæö. Þvottaherb. á hæðinni. ibúö í sérflokki. Viö Grettisgötu Falleg 3ja herb. 90 fm risíbúö. Þvottaherb. í íbúöinni. Sér hiti. Viö Þverbrekku Falleg 3ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæö. Viö Vesturberg Glæsileg 3ja herb. 87 fm íbúö á 4. hæð. Viö Hringbraut Hf. Sérhæö (jaröhæö). 3ja herb. 90 fm. Nýtt eldhús, nýtt bað. Bíl- skúrsréttur. Viö Hjallabraut Glæsileg 4ra—5 herb. 117 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Mikiö útsýni. Laus nú þegar. Viö Suöurhóla Glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 3. hæö. Viö Lindarbraut Glæsileg sérhæö, 4ra—5 herb. 115 fm á 1. hasö. Viö Fífusel Raöhús á 3 pöllum, samtals 195 fm. Rúmlega tilbúiö undir tréverk en íbúöarhæft Viö Laugaveg Einbýlishús (timburhús). Hæö og kjallari, um 65 fm aö grunn- fleti. Húsiö er í góöu standi. Laust fljótlega. Makaskipti Þurfum aö útvega 3ja—4ra herb. íbúö í austurborginni, annaðhvort á 1. hæö eöa í lyftu- húsi, í skiptum fyrir einbýlishús í Langholtshverfi. Húsiö er timburhús á steyptum kjallara, um 90 fm aö grunnfleti. Kjallari, hæð og ris. Einnig fylgir bílskúr. Hús í mjög góöu standi. Allar nánari uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Viö Heiðnaberg Fokhelt parhús á tveim hæöum meö bílskúr. Samtals um 200 fm. Teikningar á skrifstofunni. Viö Auöbrekku Atvinnuhúsnæöi um 150 fm á jaröhæö. Lofthæð 3,5 m. Viö Laugaveg Skrifstofuhúsnæöi á 2. og 3. hæö. Samtals um 600 fm. Sumarbústaöur Sumarbústaöur á fallegum staö i Þrastaskógi. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransaon heimasími 46802. Raöhús viö Nesbala Vorum aö fá til sölu raöhús viö Nesbala, Seltjarnarnesi. Húsiö er til afh. nú þegar, uppsteypt (fokhelt) m. gleri, og einangrun. Teikn. og upplýsingar á skrif- stofunni. Einbýli — tvíbýli við Grettisgötu Lítiö timburhús á steinkjallara. Á hæöinni eru 2—3 herb., eld- hús, og w.c. í kjallara eru 2 herb., elhús, w.c. og þvotta- herb. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö i Rvtk. Sérhæö á Seltjarnarnesi 5 herb. 140 fm góö sérhæö (efri hæö) meö bílskúr. Verö 1.600 þús. Hæö viö Hlunnavog 4ra herb. 110 fm góö íbúð á 1. hæö (aöalhæö hússins). Sér hiti. Svalir. Kaupréttur aö bíl- skúr. Laus 1. ágúst. Verö 1.250 þús. Viö Fífusel 4ra herb. 107 fm vönduö íbúö á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö 1.050 þús. Viö Hraunbæ 4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæö (efstu). Laus fljótlega. Verö 950 þús. Hafnarfirði 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. og búr Inn af eldhúsi. Verö 950 þús. Við Maríubakka 3ja herb. 90 fm vönduö íbúð á 1. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö í Hafnarfiröi. Verð 920 þús. Viö Hátún 3ja herb. 80 fm góö íbúð á 7. hæö. Verð 860 þús. í Kópavogi 3ja herb. 85 fm nýleg íbúð á 4. hæö. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Verö 850 þús. í Hlíöunum 3ja herb. 90 fm góö íbúö á jaröhæö. Sér inng. Tvöf. verks. gler. Laus 1. ágúst. Verð 780 þús. Viö Öldugötu 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö. Sér inng. Laus strax. Verð 800 þús. Viö Sörlaskjól 3ja herb. 75 fm góö kjallara- íbúö. Sór inng. og sér hiti. Tvöf. verksmiöjugler. Verö 750 þús. í Hafnarfiröi 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verö 700 þús. Við Reynimel 2ja herb. 65 fm góö íbúö á jaröhæö. Verö 700 þús. Viö Drápuhlíö 2ja herb. 65 fm góð kjallara íbúö. Sór inng. Sór hiti. Laus fljótlega. Verö 670 þús. í Hlíöunum í skiptum 3ja herb. 80 fm nýleg vönduö íbúö á 2. hæö, fæst i skiptum fyrir 4ra herb. ibúö á hæö í Hlíö- unum eöa Háaleitishverfi. Vantar Höfum kaupanda aö góöu ein- býlishúsi í Kópavogi meö 4—5 svefnherb. Vantar Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi í Smáíbúöáhverfi. Til greina koma skipti á 5 herb. sérhæö i Austurborginni. Vantar Höfum kaupendur aö bygg- ingalóöum á Seltjarnarnesi, í Skerjafiröi, á Arnarnesi, á Alfta- nesi og víöar. Vantar Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúö í Laugarnesi, Vogum, Sundum eöa nágrenni. Austur- brún kemur vel til greina. Opiö 1—3 FASTEIGNA MARKAÐURINN Oömsgotu 4 Simar 11540 21700 Jon Gudmundsson Leo E Love logfr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.