Morgunblaðið - 23.05.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.05.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1982 mm CEEkki nóg að ganga með hugmyndina í rnagan- ^rnnSWÚEfteðist aldrei Auðunn Jónsson, veitingamaður í Hrísalundi, með Galloway-nautakjötið á pönnunni. — segir Auðunn Jónsson, veitinga- maður í Hrísey Fimmti hluti eyjarskeggja kom á kútmagakvöld „Það var hér veitingarekstur í eynni á gðmlu síldarárunum," hélt Auðunn áfram, „en hann lagðist fljótlega niður og ég er mjög hissa á því að þetta skuli ekki hafa verið reynt fyrr en nú. Það hefði átt að fylgja nýju Hríseyjarferjunni 1979. „ÉG HELD að það hafi verið almannarómur, þegar ég kom hingað og setti upp veitingastofuna, að ég væri ekki með öllum mjalla að láta mér detta þetta í hug. Það er vissulega erfitt að reka veitingastofu á svona litlum stað, en það er hægt ef vilji er fyrir hendi. Ég tel það siðferði- lega rétt að takast á við svona verkefni, baráttan styrkir mann,“ sagði Auðunn Jónsson, veitingamaður í Hrísey, er Morgunblaðið ræddi við hann fyrir skömmu. Auðunn rekur veitingastofuna Hrisalund, sem er ein sinnar teg- undar í Hrísey og hóf starfsemi sína í september á síðasta ári. Texti: HG Ljósmyndir: Emilía Björg Þeir félagar i.uðlaugur Óli Þorláksson og Hermann Björnsson, sem vinna við uppsetningu'eihThgáfÍúia i llrisey, hafa borðað lengi hjá Auðunni og segjast sjaldan hafa fengið jafngóðan mat í mötuneyti. Stórleikur Á kópavogsvelli i kvöid ki. 20.00 Strætisvagnaferð: Strætisvagnaferð er frá Hlemmi kl. 19.30 beint á leikinn — og frá skiptistöð á Kópavogshálsi strax eftir leik. Ársmiðar á heimaleiki Breiðabliks í sumar seldir við innganginn og meðan á leik stendur. Boðsgestir: Leikmenn 5. og 6. flokks ásamt þjálfurum og umsjónarmönnum eru sérstaklega boðnir á þennan leik. Mæting er við suðurhlið vallar kl. 19.45. Stjórn Knattspyrnudeildar Breiðabliks. ■ ■ *’ Hinn frábæri vestur-þýzki þjálfari Breiöabliks, Fritz Kissing. Ekkert hik á Breiðablik gegn Í.B.K.! Þarsem íagmennlmir versla erþéróhœtt NU FARA ALLIR Á FLAKK! Ferðaskrifstofan Laugavegi 66 101 Revkjavik. Simi 2865S TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO HF NÝBÝLAVEGI8 KÓPAVOGI SlMI 44144 Komið og sjáið spennandi leik á fagurgrænum grasvellinum í Kópavogi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.