Morgunblaðið - 23.05.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.05.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ1982 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir | Fundarboð Aðalfundur Fjárfestingafélags íslands hf., ár- iö 1982, veröur haldinn aö Hótel Sögu, Átt- hagasal, jarðhæö, fimmtudaginn 27. maí nk., kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Fundargögn veröa afhent á skrifstofu Fjár- festingafélagsins aö Grensásvegi 13, Reykja- vík, þrjá síöustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. Aðalfundur Framleiöslusamvinnufélag iönaöarmanna (Rafafl, Stálafl, Samafl), boðar til aöalfundar næstkomandi laugardag 29. maí kl. 8 árdegis að Hótel Esju Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. HAMPIÐJAN HF Aðalfundur Hampiðjunnar hf. 1982 veröur haldinn í mötuneyti fyrirtækisins, aö Stakkholti 4, föstudaginn 28. maí og hefst hann kl. 4 e.h. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Tæknifræðingar Framhaldsaöalfundur veröur haldinn mánu- daginn 24. maí aö Lágmúla 7 3. hæö og hefst kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag útgerðartækna auglýsir Fundarboð Stjórn félagsins hefur ákveöiö aö boöa til félagsfundar aö Hótel Esju og samhliða hon- um námsstefnu þann 29. maí nk. Fyrirhugaö er aö fundurinn standi í einn dag og dagskrá- in verði þannig: 1. Félagsfundur. 2. Námsstefna þar sem ætlun er aö fjalla um: a) Tilboðsgerö í viögeröir/ nýsmíöi skipa. b) Tölvumál — erindi. c) Nýjungar í fiskiskipagerð og búnaöi almennt. d) Þróun sjávarútvegs. Fundurinn verður settur kl. 10 árdegis og er miöaö viö aö fundargestir snæöi hádegis- verö á staðnum og fundi lokiö um kl. 18. Stjórnin. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 I f f 11 * • 111 i f I -t V 1 húsnæöi óskast Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúö í nokkra mánuöi í Grindavík, Njarðvík eöa Keflavík. Uppl. í síma 52373. íbúð óskast fyrir starfsmann. Uppl. veitir forstööu- maður í síma 66248. Vantar sumarbústað á leigu viö vatn, á Þingvöllum, Grafningsmeg- in, Borgarfiröi eöa í nálægum sveitum, til lengri eöa skemmri tíma. Uppl. í síma 84744 á skrifstofutíma. Einbýlishús, raðhús eða sérhæð óskast á leigu á stór-Reykjavíkursvæðinu, strax eöa fyrir 7. júlí. Uppl. í síma 84744 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði óskast Sinfóníuhljómsveit íslands óskar aö taka á leigu skrifstofuhúsnæöi, helst í miöborginni. Leigutími frá 1. júlí nk. Uppl. á skrifstofu hljómsveitarinnar, Lindargötu 9a, sími 22310. Trésmiðir — Trésmiðir Óskum eftir aö komast í samband viö tré- smíðameistara til að taka aö sér smíöi og uppsetningu timburhúsa, aðallega á stór- Reykjavíkursvæöinu. Framtíðarvinna. Tilboð merkt: „Timburhús", sendist Morgun- blaöinu fyrir miövikudag 26. maí nk. Óskum að taka á leigu iönaðar- eöa lagerhúsnæði, 150—200 fm. Helst á jaröhæö. Upplýsingar í símum 11616—11614. Bjarni. Eyrbekkingar Kosningarskrifstofa D-listans á Eyarabakka veröur í samkomuhúsinu Staö og veröur opin kl. 10 til 22. Sími skrifstofunnar er 3415. Erlend hjón meö eitt barn óska eftir aö leigja 3ja—4ra herb. íbúö í 9 mánuöi, frá og meö 1. júlí nk. Uppl. í síma 11190. Siglufjörður Frambjóðendur D-llstans halda fund í hádeginu á hverjum miðvlku- degl að Hótel Höfn. Stuöningsfólk er hvatt til aö mæta. Frambjóðendur. lf ii t f Tölvuskólinn Skipholti 1, 8Ími 25400. SUMARSKOLI FYRIR BÖRN 9-14 ÁRA í sumar verður efnt til nokkurra tölvunámskeiöa fyrir börn. Hvert námskeið stendur yfir í 2 vikur meö möguleikum á framhaldsnámskeiöi i 2 vikur til viöbótar. Viö kennsluna eru notaðar vandaöar einkatölvur frá ATARI meö litaskermi, 4ra rása hljóöi og háþróuöum teiknimöguleikum. Kennt verður eftirfarandi m.a.: • Hvernig tölvur vinna • Til hvers þær eru notaöar • Hvernig á að fá þær tif aö gera þaö sem notandinn vill. Á kvöldin kl. 20.00—22.30 er kennslusalurinn notaður til æfinga og leikja fyrir nemendur. Framsýnir foreldrar láta börn sín læra á tölvu. Tölvunámskeiö eru bæöi skemmtileg og þroskandi og oþna börnunum nýja möguleika í lífinu. Innritun í síma 25400 irv «•s•*i*•*»•a•••*(ii4••»«*««•••••»*•!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.