Morgunblaðið - 26.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982 Umræðuþáttur í sjónvarpssal kl. 22.05: Stóriðja á íslandi Hljóðvarp kl. 21. „Öld fíflsins" Knútur R. Magnússon les úr ný- legri ljóðabók Gunnars Dal í hljódvarpi kl. 21.00 er dagskrárliður er nefnist „Öld fífls- ins“. Knútur R. Magnússon les lóð eftir Gunnar Dal. Peninga- markadurinn -----------------------\ GENGISSKRÁNING NR. 89 — 25. MAÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollar 10,680 10,710 1 Stadingapund 19,309 19,364 1 Kanadadollar 8,647 8,671 1 Dönsk króna 1,3869 1,3707 1 Norsk króna 1,7863 1,7913 1 Saanak króna 1,6449 1,6501 1 Finnskt mark 2,3712 2,3779 1 Frsnskur franki 1,7938 1,7969 1 Baig. franki 0,2460 0,2467 1 Svissn. franki 5,4615 5,4769 1 HoIIenskt gytlini 4,1702 4,1620 1 V.-þýzkt marfc 4,6405 4,6535 1 ítölak líra 0,00636 0,00639 1 Austurr. Sch. 0,6591 0,6509 1 Portug. Eacudo 0,1511 0,1515 1 Spánskur paaati 0,1037 0,1040 1 Japansktyan 0,04459 0,04471 1 írakt pund 16,055 16,100 SDR. (Sérstök dréttarréttindi) 24/05 12,0931 12,1271 — N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. MAÍ1982 — TOLLGENGI í MAÍ — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gangi 1 Bandaríkjadollar 11,791 10,400 1 Sterlingspund 21,300 18,559 1 Kanadadollar 9,581 8^462 1 Dönsk króna 1,5078 1,2979 1 Norsk króna 1,9704 1,7284 1 Saansk króna 2,0351 1,7902 1 Finnskt marfc 2,6157 2^832 1 Franskur franki 1,9788 1,6887 1 Betg. franki 0JI714 0,2342 1 Svissn. franki 6,0246 5,3306 1 Hollenskt gyllini 4,6002 3,9695 1 V.-þýzkt mark 5,1189 4,4096 1 ftðtsk líra 0,00923 0,00796 1 Austurr. Sch. 0,7270 0,6263 1 Portug. Eacudo 0,1667 0,1482 1 Spénskur peseti 0,1144 0,0998 1 Japansktyen 0,04918 0.04387 1 frakt pund 17,710 15,228 V V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. '9,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innslæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum 10,C 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu. en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maimánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Kl. 22.05 hefst í sjónvarpssal um- ræðuþáttur undir stjórn Ingva Hrafns Jónssonar um stóriðju i fs- landi. Þátttakendur eru Hjörleifur Cuttormsson iðnaðarriðherra og al- þingismennirnir Friðrik Sophusson, Guðmundur G. Þórarinsson og Kjart- an Jóhannsson. — Þessi þáttur átti upphaflega að vera í beinni útsendingu 28. apr- íl sl., í beinu framhaldi af sjón- varpsþáttunum um stóriðju, sagöi Ingvi Hrafn, en við urðum að fresta þættinum vegna þess að AIIÐMIKUDtkGUR 26. maí MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Vigdís Magnúsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna" Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Ingólfur Arn- arson. Rætt við Ólaf Karvel Pálsson, fiskifræðing, um fæðu helstu nytjafiska á Islandsmið- um. 10.45 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 11.00 „Meðhjálparinn“, smásaga eftir W. Somerset Maugham Björn Dúason les. 11.20 Morguntónleikar Bodil Göbel og Ole Hadegaard syngja lög eftir Peter Heise; Friedrich Giirtler og Kaja Bundgaard leika með á píanó / Daniel Adni leikur á píanó þátttakendurnir gátu ekki fengið sig lausa í lokasennu þingstarf- anna, þar sem stóriðja var m.a. á dagskrá. í þættinum er ætlunin að velta fyrir sér meginmálum, eins og því hvort stóriðja sé endilega besti kosturinn fyrir okkur íslend- inga til að treysta atvinnulíf og efnahag og hvort ekki komi eins til greina að verja tiltækilegu fjár- magni til að hlynna betur að þeirri atvinnustarfsemi sem fyrir er í landinu. Þá verður rætt um hugs- anlega staðsetningu stóriðjufyrir- tækja, eignaraðild o.fl. o.fl. „Ljóð án orða“ op. 19 eftir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (20). 18.00 Gurra Annar þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokk- ur fyrir börn byggður á bókum Anne Cath. Vestly. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.30 Villihundar Bresk fræðslumynd um veiði- hunda. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Katrín Árnadóttir. 18.55 Könnunarferðin Tíundi þáttur. Enskukennsla. 19.15 Hlé Gunnar Dal (Halldór Sigurðs- son) fæddist 4. júní 1924 í Syðsta-Hvammi á Vatnsnesi V- Hún. Hann fluttist ungur að ár- um til Reykjavíkur, varð stúdent í Reykjavík 1946, stundaði nor- rænunám við Háskóla íslands í tvo vetur og síðar heimspekinám við háskóla í Skotlandi, Indlandi og í Bandaríkjunum. Hann hefur lagt stund á kennslu, ritstjórn og erindrekstur. Komið hafa út eftir hann ljóðabækur og skáldsögur, enn fremur allmargar bækur heimspekilegs efnis. — Eg les þarna nokkur ljóð úr nýlegri ljóðabók Gunnars, „Öld fíflsins", sagði Knútur R. Magn- ússon. — Það má sjá það á mörg- um ljóðatitlanna í þessari bók, að þetta er eins konar uppgjör skáldsins við samtíð sína. Eitt þeirra heitir t.d. Ghadafy, og þar er bryddað á pólitískum skoðun- um og samtíðin tekin til bæna. Sum Ijóðanna eru með trúarlegu ívafi, næstum eins og sálmar, sbr. síðasta ljóðið, sem heitir Trú mín. Það endar svona: f fylkinmi þúxunda þeirr* sem trúa (NJNunda er til þín í bcn sér snúa, ég bejfi kné mín vid krossinn þinn, Kristur, frelmri og drottinn minn. Þetta er kannski svolítið öðru- vísi tónn en heyrst hefur hjá heimspekingnum Gunnari Dal, og það kæmi mér ekki á óvart þó að eitthvað væri að gerast í hug- arfylgsnum hans. 011 ljóðin í þessari bók eru rímuð, og í einu þeirra segir hann: Éf; veit að þjóðin rerndn mun sinn auð o* verður aldrei blind á rímað Ijóð. Þá er í bókinni ljóðaflokkur sem ég les í þættinum og heitir Fimm söngljóð um mannlegar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjórnendur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lína koma í heimsókn. Fimm krakkar úr leikskólanum í Seljaborg flytja stuttan leik- þátt og tala við stjórnendur þáttarins. 16.40 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 í stækkaðri mynd Kanadísk fræðslumynd um upp- götvun smásjárinnar og þróun bennar. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 21.15 Hollywood Sjöundi þáttur. Einvaldsherrar. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.05 Stóriðja á íslandi IJmræðuþáttur í sjónvarpssal í tilefni af þáttum sjónvarpsins um stóriðju, sem sýndir hafa verið nýlega. Umræðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. 22.55 Dagskrárlok langanir. í formála með þessum flokki segir Gunnar að ljóðin séu öll um sömu hugsun, sérhver mannleg löngun eigi sér ákveðin náttúruleg takmörk, en þegar löngunin fari út fyrir þessi tak- mörk breytist hún í andstæðu sína, snúist gegn manninum. Þessi ljóð heita: Ljóð um vitið, Ljóð um öryggið, Ljóð um auð- legð, Ljóð um frelsið og Ljóð um ástina. Hafi Gunnar Dal einhvern tíma þótt mikill rökhyggjumað- ur, þá er eins og trúin hafi þarna eignast meiri ítök í hugsun hans en stundum áður. Gunnar I)al Sinfóníuhljómsveit Islands leik- ur „Sólglit", svítu nr. 3 eftir Skúla Halldórsson; Gilbert Lev- ine stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Á vettvangi 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 „Skilnaðarbarn“, smásaga eftir Jennu Jensdóttur Höfundur les. 21.00 „Öld fiflsins" Knútur R. Magnússon les Ijóð eftir Gunnar Dal. 21.15 Derek Bell leikur á hörpu, enskt horn og pianó tónverk eft- ir Alfred Holý og Klementy Arkadievitsj Korchmarev. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur les (3). 22.00 Lyn og Graham McCarthy syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Tónlist á Listahátíð í Reykjavik 1982 Njörður P. Njarðvík kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Hljóðvarp kl. 20.40: „Skilnaðarbarn“ Á dag.sk rá hljódvarps kl. 20.40 er smásaga, “Skilnaöarbarn“ eftir Jennu Jensdóttur. Höf- undur les. — Þetta er nútíma- saga, sagði Jenna. — Ég skrifadi hana fyrir skömmu, í hita augna- bliksins. Sagan fjallar um litla telpu sem á heima noröur í landi, en þegar foreldrar hennar skilja, flyst hún með móður sinni suÖur til Reykjavíkur. Móðirin vinnur úti, en telpan lendir í félagslegri ein- Smásaga eftir Jennu Jensdóttur angrun í þessu nýja umhverfí, en einkum líður hún þó fyrir að- skilnað og sálarstríð foreldranna, sem bæði vilja vera barninu sínu góö. Afi og amma fyrir norðan koma einnig við sögu. Annars má í sem fæstum oröum segja að þetta sé nútímasaga, Útvarp Reykjavík MIÐVIKUDAGUR 26. maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.