Morgunblaðið - 26.05.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982
23
radauglýsingar
radauglýsingar — raðauglýsingar
Notuð sófasett
Nokkur þokkaleg notuö sófasett til sölu.
Einnig boröstofusett og hjónarúm.
Sedrus-húsgögn,
Súöavogi 32. Sími 84047.
húsnæöi i boöi
Laus herb.
Til leigu eru 1—2 herb. með aðgangi aö eld-
húsi í góðu húsi í Vesturbæ, gegn aðstoð viö
eldri konu. Tilboö sendist augl.deild Mbl.
merkt: „Aðstoð — 3015“.
Skrifstofur
70 fm húsnæði til leigu neðarlega við Lauga-
veg. Hentar fyrir heildverslun, skrifstofur eöa
aðra atvinnustarfsemi. Jaröhæö, bílastæði.
Sími 12841 milli kl. 12—3, eða sími 13300.
húsnæöi óskast
íbúð búin húsgögnum
óskast til leigu
Borgarspítalinn vill taka á leigu 2ja herbergja
íbúð, sem aö einhverju leyti er búin húsbún-
aði, á tímanum 27. júlí til 19. sept. nk.
íbúöina vantar fyrir erlendan lækni, sem
starfa mun í Borgarspítalanum þetta tímabil.
/Eskilegt er að íbúðin sé nálægt Borgarspít-
alanum.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Borgarspítalans í síma 81200/366.
Verslunarhúsnæði óskast
Vil taka á leigu 80 — 100 fm verslunarhús-
næði í Reykjavík sem fyrst. Uppl. gefur Elías
Guðjónsson, sími 93-1165, einnig á kvöldin.
Leiguíbúð
Höfum veriö beðnir að útvega 3ja herb. íbúö
til leigu í Breiðholti. Góöur leigjandi. Æski-
legur leigutími 1 —3 ár.
ggfFasteianabiónustan
1967-1982
15 ÁR
Austurstræti 17, s. 26600.
Húsnæði óskast til leigu
Óska aö taka á leigu einbýlishús, séríbúö eöa
góða íbúð í sambýlishúsi, minnst 3 svefnher-
bergi, sem allra fyrst, á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Reglusemi og góöri umgengni heit-
ið.
Svar óskast sent blaöinu fyrir hvítasunnu
merkt: „Smári — 1605“.
Óskum eftir að taka
á leigu
2ja til 3ja herb. íbúð í nokkra mánuði
Grindavík, Njarðvík eða Keflavík.
Uppl. í síma 53273.
Húsnæði óskast
Stúlka óskar eftir húsnæöi. Húshjálp kemur
til greina.
Uppl. í síma 36629.
. ..
tiiboö — útboö
Tilboð óskast
í einbýlishúsalóð
í Fossvogi. Upplýsingar í Gullkistunni,
Frakkastíg 10. Sími 13160.
Utboð
Lóðarfrágangur
Prentsmiðjan Oddi hf„ Höfðabakka 7,
Reykjavík, óskar eftir tilboöum í að fullgera
hluta lóðarinnar að Höfðabakka 7, Reykjavík.
Malbika skal um þaö bil 3000 fm, steypa og
helluleggja um það bil 450 fm af stéttum.
Steypa um það bil 400 m af köntum, leggja
um þaö bil 300 m af holræsum o.fl.
Útboösgögn eru afhent í Prentsmiöjunni
Odda hf„ gegn 500 kr. skilatryggingu og
veröa opnuö á sama staö, föstudaginn 4. júní
1982, kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóö-
endum, sem þess óska.
nmngar
Söngsveitin Fílharmonia
Æfingar á verkefnum fyrir listahátíö 1982
hefjast kl. 20.30 miövikudaginn 26. maí í
Melaskólanum. Stjórnandi verður Gilbert
Levine.
Söngfólk óskast í allar raddir.
Vinsamlegast hringiö í 84598, 39119 eöa
53154.
GEÐVERNDARFELAG ISLANDS
Happdrættið ’82
• geovernd^ Dregiö 4. júní nk. Gíró 34567-9.
Geövernd.
landbúnaöur
Kyr oskast
Upplýsingar í síma 99-1081.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
deildar SÍBS, Reykjavík, verður haldinn 27.
maí næstkomandi kl. 8.30 að Hátúni 10.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á 23. þing SÍBS.
Stjórnin.
Aöalfundur
SH 1982
Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna hefst að Hótel Sögu í Reykjavík,
fimmtudaginn 27. maí 1982, kl. 14.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Skólaslit veröa í dag, miðvikudag kl. 4, í Há-
teigskirkju.
Skólastjóri.
Hafnarfjörður — Borgara-
fundur um skipulagsmál
í kvöld kl. 20.30 verður haldinn í félagsheimili
íþróttahússins viö Strandgötu fundur um
skipulagsmál. Kynnt veröur nýtt aðalskipulag
Hafnarfjaröar, sem gilda á til ársins 2000.
Nýtt miðbæjarskipulag og deiliskipulag aö
nýrri íbúöarbyggð á Setbergssvæði.
Bæjarbúar eru hvattir til að koma og kynna
sér áform um uppbyggingu bæjarins.
Bæjarstjóri.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og úttör
eiginmanns míns, tööur, tengdafööur, afa, langafa og fööurbróöur,
INGIMUNDAR SVEINSSONAR
frá Melhól.
Valgeröur Ingibergadóttir,
Sveinbjörg G. Ingimundardóttir, Ólafur J. Jónaaon,
Guöjón Ingimundarson, Sigrún Stefénsdóttir,
Árni Ingimundarson, Guörún Kóradóttir,
Bergur Ingimundarson, Sólveig Snorradóttir,
barnabörn, barnabarnabörn og
Sveinbjörn S. Sveinsson.
t
Utför
MAGNÚSAR KRISTJÁNSSONAR,
húsesmiöameístara,
Stórageröi 30,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaglnn 28. maí kl. 13.30.
Þeir, sem vilja minnast hans, eru beönlr að láta líknarstofnanir
njóta þess.
Hansína Sigurðardóttir,
Sigrún Þóra Magnúsdóttir,
Elsa Guöbjörg Bjömsdóttir,
Álfheiöur Magnúsdóttir,
Jón Haukur Edwald.