Morgunblaðið - 26.05.1982, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982
11
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA
AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 — 26555
Einbýlishús —
Smáragata
2 hæðir, kjallari og ris. Grunn-
flötur 80 fm. Selst í einu lagi
eöa hver íbúö fyrir sig.
Raöhús —
Skeiðarvogur
160 fm raöhús á 3 hæöum.
Hægt aö hafa litla íbúö í
kjallara. Verö 1,6 millj.
4ra—5 herb. —
Hraunbær
3ja herb. —
Bræöraborgarstígur
75 fm risíbúö i þríbýlishúsi.
ibúöin skiptist í stofu, eldhús,
baö og 2 svefnherb. og fata-
herb. innaf eldhúsi. Verð 750
þús.
3ja herb. —
Skeggjagata
íbúö á 1. hæö (ekki kjaliara) í
tvíbýlishúsi. Tvöfalt verksmiöju-
gler. Fæst eingöngu í skiptum
fyrir 4ra—5 herb. íbúð á svip-
uöum slóðum.
Gunnar Guömundsson hdl.
"HÍjSVANGfjR"1
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI24, 2. HÆD
SÍMI 21919 — 22940
L
BARUGATA — EINBYLISHUS
Járnklætt timburhús ca. 50 fm grunnfl., tvær hæöir og kjallari á
eignarlóö. Mögul. á tveimur íbúöum.
MOSFELLSSVEIT — EINBÝLI — M. BÍLSKÚR
Ca. 360 fm glæsilegt hús á tveimur hæöum. Ákv. sala. Verö 2,3
millj.
SELJAHVERFI — RAÐHÚS — M/BÍLSKÝLI
Ca. 240 fm á þremur hæðum. Ákv. sala. Verð 1,9 millj.
STÓRHOLT — SÉRHÆÐ — 7 HERB.
Ca. 190 fm efri sérhæö og ris. Bílskúrsréttur. Verö 1,4 millj.
LAUGATEIGUR — SÉRHÆÐ — M/BÍLSKÚR
Ca. 117 fm efri hæð. Suöursvaiir. Verð 1,5 millj.
AUSTURBERG — 5 HERB. — M/BÍLSKÚR
Ca. 130 fm glæsileg íbúö á 2. hæð. Verí. 1,2 millj.
LEIRUBAKKI — 4RA—5 HERB.
Ca. 115 fm endaíbúð á 3. hæö. Þvottaherb. og búr. Verö 1,1 millj.
LJÓSHEIMAR — 4RA HERB. — LYFTUBLOKK
Ca. 100 fm íbúö á 7. hæö. Vestursvalir. Verö 900 þús.
NJÁLSGATA — 4RA HERB. — ENDURNÝJUÐ
Ca. 115 fm íbúö á 1. hæö. Ný eldhúsinnr. Verö 950 þús.
MARÍUBAKKI — 4RA—5 HERB. — ÁKV. SALA
Ca. 105 fm íbúð á 2. hæð. Herb. í kj. Suöursvalir. Verð 980 þús.
HRAUNBÆR — 4RA—5 HERB. — ÁKV. SALA
Ca. 110 fm íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Verö 1,1 millj.
ÆSUFELL 3JA—4RA HERB. — LYFTUBLOKK
Ca. 86 fm nettó á 2. hæö. Suöursvalir. Verö 800 þús.
LEIFSGATA — 3JA HERB. + HERB. í RISI
Ca. 86 fm kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Verð 680 þús.
LJÓSHEIMAR — 3JA HERB. — FALLEGT ÚTSÝNI
Ca. 80 fm íbúð í lyftublokk. Vestursvalir. Verð 800 þús.
HRAUNBÆR — 2JA HERB.
Ca. 65 fm falleg íbúö á 3ju hæö í blokk.
SÚLUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 30 fm íbúö á jaröhæö í blokk. Verö 400 þús.
SUMARBÚSTAÐALAND ÁSAMT 3 SUMARHÚSUM
Ca. 2,5 ha. lands á mjög góöum staö í Grímsnesi. Á landinu eru 3
sumarhús og möguleikar á aö koma fyrir fleiri húsum.
ÞVERBREKKA — 3JA HERB. — KÓPAVOGUR
Ca. 75 fm íbúö á jaröhæö í lyftublokk. Verö 750 þús.
AUSTURGATA — 2JA HERB. — HAFNARFIRÐI
Ca. 50 fm ibúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Verö 520 þús.
Seljendur
Höfum fjölda manna ó kaupendaskrá. Skoöum og verðmetum
eignina samdasgurs að yöar ósk.
Guömundur Tómasson sölustj. Viðar Böðvarsson viðsk.fr.
I
29555
Verslunarhúsnæöi
Glæsilegt verslunarhúsnæöi viö
Álfaskeiö í Hf. á einni hæö fyrir
nýlenduvöruversl. Eignin er 420
fm. 2 stórir frystar. Stór kæli-
geymsla. Verö 2,6 millj.
Melabraut — Seltj.
2ja herb. íbúö 55 fm, nýmáluö.
Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi.
Verö 650 þús.
Höföatún
3ja herb. 84 fm íbúö. Endurnýj-
uð. Verö 750 þús.
Sléttahraun Hafn.
3ja herb. góö íbúð, 96 fm.
Bílskúr. Verö 980 þús.
Meistaravellir
4ra herb. 117 fm íbúö á 4. hæö.
Skipti á góöri 2ja herb. íbúö
æskileg.
Engihjalli
4ra herb. íbúö á 1. hæð um 100
fm. Furuinnréttingar. Borökrók-
ur í eldhúsi. Gott útsýni. Þvotta-
hús á hæöinni meö öllum tækj-
um. Verö 990 þús.
Sumarbústaöur í Kjós
75 fm hæð og ris, panelklæön-
ing, verönd, 3300 fm ræktuö
lóð. Verö 350 þús. Tilb.
Vantar 4ra til 5 herb. íbúð (
Hraunbæ. Möguleiki ó skiptum ó
2ja herb. íbúð.
Vantar einbýlishús. Möguleiki
ó skiptum ó 106 fm íbúð ó Hjarð-
arhaga.
Vantar allar geröir og stæröir
eigna á söluskrá.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sími: 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
28611
Ásbúð Garðabæ
Einbýlishús úr timbri um 200 fm
ásamt tvöföldum bílskúr. Húslð
er á byggingarstigi en aö hluta
íbúöarhæft.
Einiteigur Mosfellssv.
Fallegt 140 fm einbýlishús á
einni hæö ásamt bilskúr. Mögu-
leiki á 5 svefnherb.
Grettisgata
Járnvariö timburhús, kjallari,
hæö og ris. Bílskúrsréttur.
Eignarlóö. Endurnýjaö aö hluta.
Austurberg
4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö.
Laus fljótlega.
Melabraut Seltj.
4ra til 5 herb. 110 fm íbúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Suður-
svalir. Góð lóö.
Lindargata
5 herb. 100 fm íbúö á miöhæð í
járnvöröu timburhúsi. Ákveöiö í
sölu.
Holtsgata
Mjög glæsileg ný 100 fm þak-
hæö í eldra steinhúsi. Stórar
suöursvalir. Ákveöiö í sölu.
Bergstaöastræti
3ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæð í
steinhúsi.
Grettisgata
3ja herb. risibúö á 4. hæö í
blokk. Dálítiö undir súö.
Baldursgata
2ja herb. 65 fm góö íbúö á
jaröhæö í steinhúsi.
Smyrilshólar
2ja herb. 50 fm ný íbúö á jarö-
hæð.
Hamraborg
Falleg 2ja herb. 75 fm íbúö á 3.
hæð. Bílskýli.
Vesturgata
3ja herb. 85 fm íbúö á neöstu
hæö. Ftúmlega tilbúin undir
tréverk.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúövík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
Jeppesen-sumar-
bústaðir - félaga-
samtök - Grímsnes
Höfum tekiö aö okkur söluumboö á Islandi fyrir H.
Bridde, á hinum vönduöu og fallegu dönsku Jeppe-
sen-húsum. Um er aö ræöa heilsárshús og sumar-
bústaöi. Húsin seljast meö öllum innréttingum. Fjöl-
breytt úrval húsa. Stuttur afgreiöslutími. Hagstætt
verö.
Einnig getum viö útvegað sumarbústaöalönd fyrir 6
sumarbústaði. Fallega staðsett í Grímsnesi. Hávax-
iö kjarr. Tilvaliö tækifæri fyrir ýmis félagasamtök.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300&35301
Raöhús í Háaleiti
200 fm vandaö raöhús m. inn-
byggöum bílskúr. Verð 2,3
millj.
Raðhús viö Nesbala
282 fm raöhús meö innbyggð-
um bílskúr. Til afh. nú þegar.
Fokhelt, einangraö og meö
gleri. Teikn. á skrifstofunnl.
Einbýli — Tvíbýli
við Grettisgötu
Lítiö timburhús á steinkjallara.
Á hæöinni eru 2—3 herb., eld-
hús, og w.c. f kjallara eru 2
herb., eldhús, w.c. og þvotta-
herb. Skipti æskileg á 3ja herb.
ibúö i Rvík.
Viö Hlunnavog
4ra herb. 110 fm góö íbúö á 1.
hæö (aöalhæö hússins). Sér
hiti. Svalir. Kaupréttur aö bíl-
skúr. Laus 1. ágúst. Verð 1250
þús.
Viö Hraunbæ
4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæö,
(efstu). Verö 950 þús.
í Norðurbænum Hf.
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á
3. hæö. Þvottaherb. og búr inn
af eldhúsi. Verð 950 þús.
í Kópavogi
3ja herb. 85 fm nýleg íbúö á 4.
hæð. Þvottaaöstaöa á hæöinni.
Verö 850 þús.
Viö Öldugötu
3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö.
Sér inngangur. Laus strax. Verö
800 þús.
Við Sörlaskjól
3ja herb. 75 fm góö kjallara-
íbúö. Sér inngangur og sér hiti.
Tvöfalt verksmiöjugler. Verð
750 þús.
Viö Drápuhlíö
2ja herb. 65 fm góö kjailara-
íbúö. Sér inngangur og sérhiti.
Verö 670 þús.
Viö Reynimel
2ja herb. 65 fm snotur íbúö á
jaröhæö. Verð 700 þús.
Viö Sléttahraun
2ja herb. 65 fm góö íbúð á 3.
hæö. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Verð 700 þús.
Byggingarlóð á
Seltjarnarnesi
765 fm byggingarlóö á góðum
stað. Uppdráttur á skrifstof-
unni.
Vantar
200 fm einbýlishús eöa raöhús
óskast i Reykjavík. Má vera á
byggingarstigi.
Vantar
200—250 fm fullbúiö hús eða
hús á byggingarstigi óskast í
Skerjafiröi.
Vantar
Höfum kaupendur aö bygg-
ingarlóöum á Seltjarnarnesi,
Skerjafiröi, í Arnarnesi, á Álfta-
nesi og víðar.
Vantar
2ja herb. íbúö. Óskast á hæö
viö Álfaskeiö eða i Noröurbæn-
um Hf.
Vantar
Höfum kaupanda aö 2ja herb.
íbúð í Laugarnesi, Vogum,
Sundum eöa nágr. Austurbrún
kemur vel til til greina.
Vantar
50—70 fm skrifstofuhúsnæöi
óskast fyrir félagasamtök.
Vantar
100 fm iönaöar- eða lagarhús-
næöi óskast í Reykjavík.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Oðinsgótu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guömundsson Leo E Love lögfr
\l (.1 \ >l\t. \<IMI\\ KK. £
22480 kis
Itlorounlilníiit)