Morgunblaðið - 26.05.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.05.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf bæjarstjora á Eskifirði er hér með auglýst laust til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 11. júní nk. Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 97-6175. Bæjarstjórn Eskifjaröar. Húsvarsla — íbúð Óskum að ráöa mann til ræstingastarfa og húsvörslu. Góð 2ja herb. íbúð í húsinu. Heppilegt starf fyrir hjón. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Miöborg — 1606“ fyrir 29. maí Heildverslun og iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða mann til lager- og framleiöslu- starfa sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf óskast send afgr. Morgunbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „Framtíð — 3014“. Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Myndlista- og handíða- skóla íslands. Umsækjandi skal hafa lokið námi í listahá- skóla eða hlotið aðra listræna menntun sem ráðuneytið viðurkennir. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Starfiö veitist frá 1. ágúst, en umsóknir skal senda ráðuneytinu fyrir 20. júní 1982. Menn tamálaráöuneytið 18. maí 1982. RIKISSPITALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild I á Kleppsspítala sem fyrst. Aðstoðardeildarstjóri óskast á Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. Reykjavík, 25. maí 1982, Ríkisspítalarnir. Siglufjörður Blaðburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. fltofgttiittUifrifeí Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík sími 83033. Starfskraftur óskast til starfa á diskettuvél svo og til vélrit- unar og léttra bókhaldsstarfa. Tilboð sendist Mbl. merkt: „J — 1607“ fyrir 1. júní. Viljum ráða dyravörð nú þegar. Uppl. á staðnum. Veitingahúsiö Ritari oskast Þarf að vera þægilegur í umgegni og starfs- glaður. Æskileg málakunnátta þýska, enska og íslenska. Góö vélritunarkunnátta og starfsreynsla á verslunarsviöi nauösynleg. Islenska Markaósverslunin hf Skúlatúni 4. Símar 25972 — 25977. Haevancur hf. RAÐNINGAR- OJONUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Forstöðumann (121) fyrir bókhaldsfyrirtæki, sem er að hefja starfsemi úti á landi. Viö leitum aö manni meö haldgóða þekkingu í bókhaldi, þ.e. samvinnu- eöa verslunar- skólapróf og starfsreynslu, eöa viðskipta- fræöimenntun. Skipulagshæfileikar, sjálf- stæð vinnubrögö og góð framkoma áskilin. Sölustjóra (109) til aö sjá um skipulagningu og framkvæmd söluaðgeröa, auglýsinga og verslunarstjórn ásamt umsjón með afgr. af lager hjá fyrirtæki í tréiönaði. Nauðsynlegt er aö viökomandi hafi stundaö sölustörf, hafi góöa skipulagshæfileika, eigi gott meö aö umgangast fólk og geti unnið sjálfstætt. Góð enskukunnátta áskilin. Iðnráðgjafa (92) til starfa á Austurlandi meö aösetur á Seyðisfirði. Við leitum aö manni með haldgóða almenna menntun. Þekking og reynsla af rekstri fyrirtækja æskileg. Starfiö veröur veitt frá 1. ágúst eða eftir sam- komulagi. Fulltrúa almannatengsla (72) til starfa hjá hagsmunaaöilum. Starfssviö: blaöaútgáfa, umsjón og eftirlit með gerö fræðsluefnis ásamt skipulagningu á kynningarstarfsemi. Viö leitum aö manni meö örugga framkomu, sem getur unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Æskilegur aldur 20—30 ára. Sölumann (51) til aö sjá um sölumennsku, markaðsskipulagningu, uppbyggingu og viö- hald innlendra/erlendra viöskiptasambanda hjá stóru fyrirtæki með víðtæka starfsemi. Haldgóö reynsla í sölustörfum ásamt ensku- kunnáttu nauðsynleg. Ritara (86) til innheimtustarfa hjá stóru iön- fyrirtæki í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa góöa framkomu, umráð yfir bíl og geta hafiö störf strax. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum með númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. HEKST',AR Oa RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SlMAR 83472 8 83483 TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Stýrimaður Annan stýrimann vanan línuveiðum vantar á bát frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-7129. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Heimilishjálp Kona óskast á heimili úti á landi. Tvennt fulloröiö í heimili. Uppl. í síma 30448. Par óskar eftir að taka á leigu 2/a eöa 3ja herb íbúö. Erum barnlaus, reglusemi heitiö. Uppl. i síma 78393 eftir kl. 18 á kvöldin. Hjúkrunarnemi meö 2ja ára barn, óskar eftir íbúö á leigu, strax. Vinsamlega hringiö í síma 41830. Tilkynning frá Skíöafélagi Reykjavíkur Sumaræfingar skíöagöngu- manna veröa á hverjum þriöju- degi og fimmtudegi kl. 20 viö vatnsgeymana í Öskjuhliö Upp- lýsingar í síma 45473, Kristján Snorrason. Skíöagöngumenn mætiö vel. Geymiö auglýsing- una. Skíöafélag Reykjavíkur. Kristníboössambandid Samkoma veröur i kristniboös- húsinu Betaníu aö Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Aöalfund- arstörf hússins, bænasamvera. Félag enskukennara Muniö aöalfundinn miövikudag, 26. mai kl. 15 i Skólabæ, Suöur- 9Ötu 26. Stjórnin. Systrafélag Fíladelfíu Muniö fundinn í kvöld kl. 20.30 aö Hátúni 2. Sá síöasti á þessu vori. Veriö allar velkomnar. Stjórnln. Hvítasunnuferö í Þórsmörk 29,—31. mai 1982. Uppl. á skrifstofunnl, Laufásvegi 41. Sími 24950. i! Miðvikudagur 26. maí kl. 20.00: Kershetlir — Helgadalur. Létt og hressandi kvöldganga. Verö 50 kr. Brottför frá BSl, vestan- veröu. Frítt fyrlr börn meö full- orönum. Hvítasunnuferöir Brottför kl. 20.00, 28. maí. Miöar og skráning á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, sími 14606. 1. Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli. Jökull, strönd o.fl. 2. Þórsmörk. Gist í nýja Utivist- arskálanum í Básum. 3. Húsatell. Surtshellir, Strútur, Hraunfossar o.fl. Gist í húsi. 4. Eiríksjökull. Tjald- og bak- pokaferö. 5. Fimmvöröuhóls. Gist í húsi. Sjáumst. Útivlst. ÚTIVISTARFERÐIR ■OEOVIRHOOnftLAO ISUNOSB FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Gróöursetningarferö í Heiö- mörk, miövikudaginn 26. maí kl. 20. Notiö tækifæriö til þess aö hlúa aö reit Feröafélagsins. Frítt í feröina. Fariö frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Alllr velkomnir. Feröafélag Islands. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 «'MAR 11798 og 19533. Hvítasunnuferöir FÍ: 1. 28.—31. maí, kl. 20: Þórs- mörk — Eyjafjallajökull — Selja- vallalaug. Eingöngu gist í húsl. Ekki leyft aö tjalda vegna þess hve gróöur er skammt á veg kominn. 2. 29.-31. maí, kl. 08: Skaftafell — Öræfajökull Glst á tjald- stæöinu v/þjónustumiöstööina. 3. 29.—31. maí, kl. 08. Snæ- fellsnes — Snæfellsjökull. Gist í Arnarstapa í svefnpokaplássi og tjöldum. Allar upplýslngar og farmiöasala á skrifstofunnl, Öldugötu 3. Feröafélag Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.