Morgunblaðið - 15.06.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.06.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 + Móöir okkar, SIGURLAUG SIGUROARDÓTTIR, Litla-Kambi, Breiöuvík, andaöist í sjúkrahúsi Stykkishólms, laugardaginn 12. júní. Börnin. + Fööursystir mín, ÓLÖt VILHELMSDÓTTIR, lézt aö Hrafnistu, laugardaginn 12. júní. Gísli Steinsson. + Eiginmaöur minn, GUÐMUNDUR ÁSGEIR JÓNSSON rafvirkjameistari, Sýrfelli, Keflavík, lézt aö heimili sínu, sunnudaginn 13. júní. Dagbjört Jónsdóttir. + Maöurinn minn, WILLIAM V. CASSIDY, lézt í Boston 12. júní. Sigþóra Caasidy. + Maðurinn minn, faöir minn, tengdafaöir og afi, AXEL KRISTJAN EYJÓLFSSON, Leifsgötu 23, lézt aöfaranótt 13. juní í Landakotsspítalanum. Fyrir hönd vandamanna, Sigríður B. Jónsdóttir, Eyrún Jóna Axelsdóttir, Birgir Símonarson, og barnabörn. + Bróöir minn, HJÖRLEIFUR JÓNSSON frá Giljum, lézt í Vífilsstaöaspítala 13. júní. Sigríður Jónsdóttir. + Eiginmaður minn og faðir okkar, KRISTINN ROGNVALDSSON, Melstaö, Mosfellssveit, lézt i Landspítalanum, sunnudaginn 13. júni. Jaröarförin auglýst síöar. Svava Guönadóttir og börn. + Maöurinn minn, bróöir og afi, VALENTINUS ÓLAFUR VALDIMARSSON frá Lambanesi, Njálsgötu 102, andaöist 13. þ.m. Inga Jóhannesdóttir, Guórún Valdimarsdóttir, og afabörn. + Jaröarför eíginmanns míns og fööur okkar, ÓLAFS WAAGE, sem andaöist 5. júní, fer fram miövikudaginn 16. júní kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar afþakkaöir, en þeir sem vildu minnast hins látna láti Krabbameinsfélagiö rijóta þess. Ingibjörg Þóröardóttir, Jensína Waage, Gyóa Waage, Jóhann Waage, Markús Waage. Minning: Magdalena Guðmunds- son — Stóra-Hofi Fædd 14. apríl 1920 Dáin 8. júní 1982 Hún hét fullu nafni Magdalena Emma Jóhanna Frese, og var fædd í sjávarbænum Sierksdorf í Þýzkalandi, hún var komin af dugnaðarfólki og kom ung kona til íslands árið 1949. Það þarf mikinn kjark og áræði til að fara frá stríðshrjáðu ættlandi sínu úr sjávarþorpi frá tveimur börnum alla leið til Islands til að taka að sér störf á stórbúinu Stóra-Hofi á Rangárvöllum. Svo vel féll henni landið að ári eftir að hún kom fékk hún yngra barnið sitt, Silvíu, frá Þýzkalandi og það eldra, Vil- hjálm, þrem árum seinna. Að Stóra-Hofi kynntist hún fyrri manni sínum, Ágústi Guðmunds- syni sem þá tók við búi af föður sínum. Þau eignuðust tvö börn, Guðmund Einar og Ragnhildi El- ínu. Þau slitu samvistum. Með bústörfum og stóru heimili sinnti hún saumaskap fyrir heimili sitt og nágrannana, en þeim þótti ljúft til hennar að leita í þeim efnum, þvi slíka handleikssnilli bar hún. Fyrrum landar hennar sóttu hana oft heim að Stóra-Hofi og var þeim tekið af rausn svo orð fór af meðal þeirra. Sveitungar minnast Lenu, en svo var hún kölluð af þeim sem hana best þekktu, með hlýhug fyrir hjálpsemi og greiða- semi. Það hlýtur að hafa verið erf- itt fyrir hana að koma svo langan veg, mállaus, til fjarlægs lands, en það sýnir þann kjark og þann dugnað sem í henni bjó. Seinni maður hennar, Guðmundur Þor- láksson, sér nú í sínum erfiðu veikindum á eftir hlýjum og traustum förunaut, en með þeim voru kærleikar og vinátta mikil. Lena hafði mikla ánægju af tónlist og sjaldan sótti maður hana heim svo að hún væri ekki að spila létta dans- eða söngvatón- list. Nú seinni ár aðstoðaði hún fyrrum landa sína við þýzka sendiráðið og naut hún þeirrar hlýju og vináttu sem hún batzt því. Annt lét hún sér um börn sin öll, barnabörn og tengdabörn og Mintting: Jón Helgi Jóhannesson Fæddur 20. september 1913 Dáinn 6. júní 1982 Afi okkar, Jón Helgi Jóhannes- son, verður jarðsunginn í dag. Okkur langar tregablöndnum þakklætishug að senda honum kveðju. Því hann var maðurinn, sem alltaf stóð keikur hvað sem á bját- aði og gaf okkur kjark og þor með sínum staðfasta en þó blíða svip. í návist hans var aldrei logn- molla, enda vel veðraður úr lífsins ólgusjó, þar sem hann stóð aldeilis ekki einn því hann hafði sinn t Faöir minn, JÓN GÍSLASON áöur bóndi á Hofi i Svarfaðardal, lézt síöastliöinn sunnudag. Jaröaö veröur á Völlum í Svarfaöardal næstkomandi laugardag, 19. júní, klukkan 14.00. Gíali Jónsaon. t Elskulegur eiginmaöur minn og faöir okkar, JÓN HELGI JÓHANNESSON Hamri, Strandgötu 69, veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju, þriðjudaginn 15. júní Jóna Hallgrimadóttir, Hafateina Jónadóttir Magliolo, Ingibjörg Jónadóttir, Stefán Jónsaon, Jón H. Jónsson, Helgi Jónason, Jóhanna Jónsdóttir. t RAGNAR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaöur, veröur jarösunginn, miövikudaginn 16. júrú kl. 13.30 frá Dómkirkj- unni. Kristín Ólafsson, Ólafur Ragnarsson, María Jóhanna Lárusdóttir, Oddný M. Ragnarsdóttir, Hrafnkell Ásgeirsson, Kristín R. Ragnarsdóttir, Geir A. Gunnlaugsson, Ragnar Ragnarsson, Dóra Steinunn Ástvaldsdóttir og barnabörn. t Þakka innilega auösýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför móöur minnar, ELÍNAR G. JÓNSDÓTTUR, Ægisíðu 56, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkradeildar Elliheimilisins Grund- ar fvrir frábæra ummönnum og hlýhug. Guörún S. Karlsdóttir. minnast þau hennar öll með þeim hug sem eitt ungt barnabarn hennar sagði: „Er hún góða amma mín dáin?“ Ég bið algóðan Guð að blessa og gefa styrk eiginmanni hennar, börnum, barnabörnum og öðrum vandamönnum. Ég vil að lokum þakka Lenu þá gleði og gæfu sem hún gaf mér og ég veit að algóður Guð fylgir henni ávallt. Tengdasonur Gíbraltarklett, hana ömmu okkar. Hann var allra vinur í raun og eins og skáldið Gíbran segir: „Þú skalt ekki hryggjast þegar þú skil- ur við vin þinn, því að það, sem þér þykir vænst um í fari hans, getur orðið þér ljósara í fjarveru hans, eins og fjallgöngumaður sér fjallið best af sléttunni." Þetta var afa sannfæring og sá fjársjóður sem hann gaf. Þessi fjársjóður mun verða okkur systrum verðugt veganesti, og gera okkur öðrum ríkari. Hafi hann þökk fyrir allt og allt. Guð geymi hann. Kristbjörg og Jóna Kristín Hreinsanir í Sómalíu Nairobí, 12. júní. AP. SJÖ háttsettir embættismenn i Sómalíu hafa verið teknir fastir, grunaðir um aðild að meintu samsæri um að steypa stjórn Mohamed Siad Barre, að sögn diplómata. Sjömenningarnir eru sagðir hafa verið í samkrulli með ógreindu erlendu ríki. í hópi þeirra er Ismail Ali Aboukar þriðji varaforseti Sómalíu og aðstoðarritari stjórnarflokks- ins, Byltingarflokks sósíalista. Heimildir í Mogadishu sögðu engar vísbendingar um byltingu, en töldu aðeins um hreinsun af hálfu Barre að ræða. Talið er að Barre hafi viljað treysta tök sín á stjórn- inni, sem leitazt hefur við að auka tengsl við Bandaríkin og sótzt eftir hernaðaraðstoð úr þeirri átt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.