Morgunblaðið - 15.06.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.06.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 spyr sjálfan sig: „Hversvegna hann og hversvegna svo skjótt og óviðbúið?" Við þessu fást engin svör og með tímanum sættir mað- ur sig við það að ekkert svar fáist, og minningarnar taka að koma fram í hugann. Þá er gott að hafa sér til huggunar minningar slíkar sem ég á um vin minn Halldór Arinbjarnar. Við höfum þekkst í nærfellt hálfa öld og á þeim tíma hefur margt gerst sem ljúft er að minnast. Við urðúm samferða frá því að leika okkur áhyggjulausir í æsku, stuttklipptir og klæddir stuttbux- um, til þess að verða hárlitlir afar. Við höfum reynt súrt og sætt saman og þótt höf lægju á milli okkar fylgdumst við samt hvor með öðrum og strax og leiðir lágu saman að nýju voru tengslin endurvakin og styrkt. Halldór var á margan hátt ham- ingjumaður. Hann hlaut mennt- andi og gott uppeldi, kvæntist góðri og ástríkri konu og átti með henni góð og mannvænleg börn. Allt þetta mótaði skaplyndi og framkomu Halldórs og gerði hann að þeim mannkosta- og dreng- skaparmanni sem hann var. Af öllum þeim góðu kostum sem Halldóri voru gefnir voru þó tveir sem ég alla tið dáðist sérstaklega að og mér þóttu ávallt ríkjandi hjá honum, en það var í fyrsta lagi hin mikla vina- og frændrækni hans sem m.a. kom fram í því hve vel hann annaðist móður sína og fleiri sem ekki voru honum jafn nánir. I öðru lagi var hin einstaka trygKÓ hans gagnvart öllu og öll- um er hann tók ástfóstri við. Þegar kona mín frétti andlát Halldórs varð henni að orði: „Ég tel það happ að hafa kynnst öðrum eins persónuleika og Halldór var.“ Ég hygg að allir hans mörgu vinir og kunningjar geti af heilum hug tekið undir þessi orð. Ég og fjölskylda mín sendum Gerði og öðrum ástvinum Hall- dórs innilegustu samúðarkveðjur og biðjum þeim styrks og velfarn- aðar í framtíð. Halldóri þakka ég langa og góða samfylgd. Páll Guðmundsson Fjórhjóladrifsbíllinn frá MITSUBISHI er fáanlegur sem „Pick-up“ eöa meó vandaóri íslenskri yfirbyggingu. J Mikió brattaþol. Mjög hljóólát og sparneytin vél meó titringsdeyfum. J Sjálfstæð snerilfjöórun aó framan. J Hlífóarpönnur undir vél og gírkössum. $> Veltistýri. $> Tvöfalt hemlakerfi meó þrýstijafnara — stöóugur í hálku. Stór- utsölumarkaðurinn Kjörgaröi, Laugavegi 59, kjallara, sími 28640 Aðeins dagar eftir Utsölunni lýkur á morgun Troðfullur kjallari af t.d. peysum — buxum — pilsum — m mM /7--\.\ ý \ r skyrtum — kjólum — þykkum bolum 1111 Hofflll 7 V \ — jökkum — úlpum — handklæöum Ull iIQI IU UIU vi — og mörgu mörgu fleiru. gert góð kaup, en petta slær öll met

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.