Morgunblaðið - 17.06.1982, Page 13
Sextán ára piltur í Ghana með
mikinn íþróttaáhuga:
Papa Amissah,
P.O. Box 978,
Cape Coast,
GHANA
Átján ára japönsk stúlka með
tónlistaráhuga:
Misato Hosoi,
1—12 Gebeto,
Hashiramachi,
Okazaki-shi,
Aichi-ken,
JAPAN
Sextán ára sænsk stúlka með hið
sérkennilega nafn Lillemor, óskar
eftir pennavinum. Hefur áhuga á
dýrum, hjólreiðum, tónlist o.fl.
Lillemor Eriksson
Massum Pl. 1241
S-760 40 Váddö,
SWEDEN
Sextán ára japönsk skólastúlka,
hefur áhuga á tónlist, kvikmynd-
um og listmálun:
Akemi Tsunoda,
2682—1 Azusa Azusagawa-mura,
Nagano,
390—17 JAPAN
Átján ára finnskur piltur óskar
eftir bréfasambandi við 16—18
ára stúlkur. íþróttir, ferðalög og
ljósmyndun eru meðal margvís-
legra áhugamála:
Hannu T. Kari,
Korpikatu 19,
35820 Mántta,
FINLAND
Sænsk kona, getur ekki um aldur
né áhugamál. Skrifar á ensku:
Kuuda Palmquist,
Urbergsvágen 4,
Huddinge,
SWEDEN
Fimmtán ára japönsk skólastúlka
með tónlistaráhuga:
Naoko Mitsuhashi,
4—13—9 Serigaya Konan-ku,
Yokohama City,
Kanagawa,
233 JAPAN
Bandarísk einhleyp kona, 33 ára,
með margvísleg áhugamál:
Donna Ellis,
Route 33,
Box 159-Z,
Spicewood,
Texas 78669,
USA
Nítján ára piltur í Ghana, iðn-
skólanemi:
Ansu Noma George,
P.O. Box 35,
Sunyani,
GHANA
Japönsk stúlka, 21 árs, safnar
póstkortum, frímerkjum, mat-
reiðslubókum og mynt. Hefur
mikinn áhuga á landi og þjóð:
Mitsuko Sagehashi,
366—5 Nakajima,
Fujioka-shi,
Gunma-ken,
375 JAPAN
Nítján ára hollenzk stúlka, skrifar
á ensku eða þýzku. Margvísleg
áhugamál:
Diana van der Kloot,
Wernhoutseweg 17,
4221 GA Zunclert,
HOLLAND
Tvítug japönsk stúlka, með áhuga
á tónlist, kvikmyndum, tungu-
málum, ferðalögum o.fl.:
Mamiko Kimura,
1—3—207 Shitajuku 1-chome,
Kiyose-shi,
Tokyo,
204 JAPAN
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ1982
45
Spónaplötur
Gólfplötur, veggplötur, loftaplötur og baðherbergisplötur
Hagstætt verð/góð greiðslukjör
Timburverzlunin Völundur hf.
KLAPPARSTIG 1 S. 18430
8tomádegihvefjum:
>
1
I
>
i
Morgunblaðið er
þykkt, vandað og
efnismikið blað.
Pað er fullt af glóð-
volgum fréttnæmum atburðum.
Þar sérðu líka nýjustu
íþróttaviðburðina, ólíkar skoðanir, gaman
mál, auglýsingar, fréttaskýringar og allt
þar á milli.
Morgunblaðið er með öðrum orðum
stórblað, prentað á um 8 tonn af pappír að
meðaltali á degi hverjum.Pappírinn myndi
ná frá vestasta hluta
landsins til þess austasta.
Síðufjöldinn er að meðaltali
50 síður á dag og helgar-
skammturinn er 144 síður.
Morgunblaðið fæst við stað-
reyndir og sj ónarmið og er lesið af
a.m.k. 70% landsmanna og 90% íbúa á
höfuðborgarsvæðinu.
Með áskriftað Morgunblaðinu kemst
þú í feitt á hverjumdegi, en þá er líka
vissara að pósthólfið sé nógu stórt.
Sannkallað stórblað!