Morgunblaðið - 17.06.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.06.1982, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1982 racHnU’ ípá CONAN VILLIMAÐUR HRÚTURINN )■ 21. MARZ—19.APRIL I*ad eru einhver vandraedi heima fyrir þar sem fjármálin eru í einhvcrjum óle.stri. I*ad þýdir ekkert að ætla að gera ein hverjar úrbætur í dag. Kina leið- in er að spara. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Fjölakyldunnar vegna þarftu að vera meira heima í dag en þú ætlaðir þér. (>ættu skapsmun anna. Reyndu að sætta þig við það sem þú hefur. m TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl l*ig langar til að hafa leynd yfir öllu sem þú gerir í dag. En þú verður að leyfa fólkinu í kring- um þig að fylgjast með hvað er að gerast. Annað væri ekki sanngjarnt. 'ÍH& KRABBINN I ...... » Sl.JÚNl-22.JÚLl Þú erl yfirleitt *el á *erdi en samt er hrrtta á art þú verAir fyrir svikum í dag. Taktu ekki þátt í neinum aðgerðum þar sem áhætta virðist einhver. X«riUÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST l*ú eyðir miklum tíma á heimil- inu með fjölskyldu þinni. I*ú hefur áhyggjur af því að fjöl- skylda þín eyði alltof miklu. I*ú verður að taka við skipunum frá öðrum og það líkar þér mjög illa. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. I»ér gengur vel í dag, sérstak lega ef þú ert að vinna úti Reyndu samt ekki að öðlast vinsældir, það gæti misskilist. Fjölskyldan er öll á nálum vegna fjármálanna. I Wk\ VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. Haltu eyðslunni í lágmarki Láttu ekki freistast af góðum sölumönnum. I*ú verður að treysta á sjálfan þig, það er enga hjálp að fá frá öðrum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Treystu ekki hverjum sem er í dag. Vinir þínir hafa lofað þér einhverju sem þeir geta svo ekki staðið við. Líkur eru á rifr- ildi heima fyrir. rÖM BOGMAÐURINN 1 AJ! 22 NÓV.-21. DES. Venjulega er dómgreind þín mjög góð en í dag bregst hún þér. Farðu því mjg varlega í ákvarðanatökum. Félagar þínir reyna líklega að fá þig ofan af gerðum þínum. ffl STEINGEITIN 22 DES.-19. JAN. I»að þýðir ekkert að taka þátt í fjárhæltuspili til þess að laga fjárhagsvandræðin. l*ú skalt vera á verði gagnvart svikum. Fólk gæti reynt að svíkja út úr þér fé. m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»að er gamla sagan í dag. I*egar þú ert að reyna að gera öðrum til geðs er allt misskilið og þú færð bara skömm í hattinn. I»að er vandlifað í dag. í FISKARNIR ____ 19. FEB.-20. MARZ l*ú þarfnast ráðlegginga frá eldri ættingjum, en það reynist erfitt að fá þær í dag. I*ú átt því erfitt með að taka ákvarðanir. I*ú skalt því reyna að geyma öll mikilvæg mál þar til seinna. BG VONUn ' AO Mie Strj/iTtisr.' nvDAmpmq LJÓSKA EN AE>U(? EN ÉG LES6 'A .. . E(?TU VI&3 UM AÐ þú HAFtR pú HEFUR KANN6KI GLEyMT AE> 5E6J/A At> pú LOtCAf? ÚÚLANOM ALPREI Sl/O LENól/ /4P éö 66T/ KCMlPÁSTAAJÁTNý—- FERDINAND SMÁFÓLK THE BALL DIPN'T COME JVERTHE NETjWE WONÍ' Y | m iliÍM I NEEP ANOTHER CHOCOLATE CHIP COOKIE í Boltinn fór ekki Við unnuml! yfir netið! I'ið hafið ekki unnið! Bíðið eftir að holtinn velti yfir! Ilann mun lenda ykkar meg- in! Nei, hann mun lenda ykkar megin! Ég þarf að fá súkkulaðiköku! mér aðra BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar 5 hjörtu dobl- uð, eftir að A-V höfðu barist upp í 4 spaða. Út kemur spaðatvistur. Norður s K74 h KG73 t KD84 1 104 Vestur Austur s D962 SÁG853 h 84 h - t ÁG72 t10953 1 D63 Suður slO 1 K852 h AD109652 t 6 1 ÁG97 Hollendingurinn frægi, Bobby Slavenburg, sem lést í fyrra, var með suðurspilin í Sunday Times-keppninni 1967. Honum tókst að villa um fyrir andstæðingum sín- um og vinna spilið á einni skemmtilegustu „kastþröng" sem um getur, tálþröng! Slavenburg stakk upp kóngnum í blindum, aðallega til að fá austur til að halda áfram með spaðann. Sem hann gerði. Slavenburg trompaði og spilaði tígli. En vestur ætlaði ekki að brenna inni með ásinn, rauk upp með hann og spilaði spaða. Nú er ekki auðvelt að sjá hvernig hægt er að komast hjá því að tapa slag á lauf. Og með bestu vörn er það auðvit- að ekki hægt. En fullkomin vörn er bara til í bókum. Slavenburg lét tígulhjónin eiga sig á borðinu og renndi niður trompunum. í blindum skildi hann eftir KD8 í tígli og eitt lauf, en heima var hann með ÁG97 í laufi. Bæði austur og vestur voru sann- færðir um að Slavenburg ætti einn tígul eftir heima — hann færi varla að gera tvo fríslagi að strandaglópum í blindum; — svo þeir héldu báðir fast um þrílitinn sinn í tígli og fleygðu sig niður á málspil blankt í laufi. Það hefur verið stór stund í lífi Slavenburg þegar hann lagði niður laufásinn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í nýjasta hefti brezka skáktímaritsins „Chess" er grein eftir Skotann David Levy, sem ber yfirskriftina: „Er Nigel Short búinn að vera sem undrabarn?" Þar færir Levy rök að því að Short eigi nú ekki lengur neina möguleika á að verða heimsmeistari i skák þvi að foreldrar hans og kennarar hafi haldið honum of mikið að námi. Hvað sem til er í því hefur Short hér svart og á leik gegn Tony Miles á Phill- ips & Drew-stórmótinu í London í apríl: 28. — Rxc2!, 29. Rxc5 (Ef 29. Rxc2 þá Hxb3!, 30. Dxb3 Rd2+ og vinnur), 29. - Rxaj, 30. Hxal Bxc5 og Miles gafst UPP. því að auk þess sem skiptamunur er farinn for- görðum er hvíta staðan í rúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.