Morgunblaðið - 17.06.1982, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ1982
57
Benidorm
Beint
leiguflug,
góöir
gististaðir
Næsta brottför 23. júní.
Hagstætt verö —
Gódir greiðsluskilmálar.
Borðapantanir í síma 86220 og 85660.
'c ílliibtjutiiin 3)
Nú er 17. júní
Tvö diskótek hjá okkur í kvöld.
Mætum öll mjög hress og kát.
Föstudaginn 18. júní
verður opiö til kl. 3.
17. júní þjóðhátíðardansleikur
Höldum hátíö á Borginni í kvöld. Dansað frá kl.
21—01.
Tónlistin veröur fjölbreytt og vönduö sem endra nær
og í tilefni dagsins veljum viö nokkur sérstök hátíö-
arlög.
17. júní-kaffið veröur
framreitt allan daginn
Lokað veröur frá og meö morgundegi ef til verkfalls
kemur.
Hotel Borg,
sími 11440.
Kl. 12.30 -13.00 á morgun aö Hótel Loftleiöum
fslenskur Heimilisiðnaður og Rammagerðin
sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og
skinnavörum í Blómasal hótelsins.
Módelsamtökin sýna.
'P
Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta
rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu
borði og völdum heitum réttum.
Verlð velkomin,
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Tískusýning
í kvöld kL 21.30
Modelsamtökin
sýna nýja glæsilega
koskjóla frá Katrínu og
Stefáni kl. 21.30.
HOTEL ESJU
Lýðveldisdagurinn á IGIP0AID
WAT
Heimsfrægir
skemmtikraftar
Stars on 45
koma fram í kvöld.
Hljómsveitin
Troggs
sem varö heimsfræg hér fyrr á
árum m.a. fyrir lögin „Wild Thing"
og „With a Girl like you“ leikur
fyrir dansi.
Stars on 45 og Troggs skemmta einnig á föstudags- og sunnudagskvöld.
r
» « ■ ei- ii-----—— lAhann ‘-^nhnsnn
HOfOUr Siflurfonffon, ‘Kntann «tMooMon,
yfirMónn. yfirmatraiftslumsður.
MATSEÐILL KVÖLDSINS:
Forréltir
Rœkjur í hvitlauk og hvítvínl.
Reyktur lax meö spínati.
Súpur:
Mulligatwhy (indversk karrý-
súpa)
Frönsk lauksúpa.
Fiakréttir:
Humarhalar Evlta
Grlllsteikt heilagfiski New York
KJétréttir
Turnbauti Oliver
Nautahryggsneiö Diable
Lambahryggur Broadway
Kjúklingur Kirpap
Hamborgarakótelettur Gourmet
Eftirréttir:
Mint is.
Opiö til kl. 1. Húsiö opnaö kl. 20.00.
Boröapantanir í síma 77500.