Morgunblaðið - 30.06.1982, Page 24

Morgunblaðið - 30.06.1982, Page 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1982 ^cjcHnu- ípá HRUTURINN Mil 21. MARZ-19.APRÍL Þú gotur ekki hugsaö um annad en einkalíf þitt í dag og ættir því að hafa vit á að þegja. Það þarf ekki mikið til að þú missir stjórn á skapi þínu. Reyndu að hafa það skemmtilegt í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAÍ Þú færð einhverjar miður skemmtilegar fréttir bréfleiðis eða símleiðis. Líklega er þetta eitthvað í sambandi við fjármál sem eru ekki í eins góðu lagi og þú hélst. TVÍBURARNIR Á&sS 21. MAÍ-20. JÚNl Þú átt erfitt með að einbeita þér að venjubundnum störfum. Það gengur betur ef þú ætlar að leysa einhver skapandi verk efni. ímyndunaraflið og ævin- týraþráin eru í hámarki. m KRABBINN 21. JÍJNl-22. JÚLl Notaðu ímyndunaraflið til þess að gera breytingar á heimili þínu. I»saðu þig við gamalt drasl og hluti sem þú þarft ekki lengur að nota. UÓNIÐ 22. JHI.I-22. ÁCflST <«ættu þess að fá ekki alla fjöl- skylduna upp á móti þér vegna stjórnsemi þinnar. Fullorðið fólk verður að fá að ráða gerð- um sinum sjálft. Hvíldu þig og reyndu að slappa af. (ÍIEÍ M KR,N M3IL 22. ÁCÍIST—22. SEPT Ágætur dagur ef þú freistast ekki til að eyða peningum þín um í vitleysu. Vinir þínir eru mjög hjálpsamir. Sýndu þeim að þú sért þakklátur fyrir allt sem þeir hafa gert fyrir þig. Qh\ VOGIN 22. SKIT -22 OKT. Heilsan er eitthvað að angra þig. Fjölskyldan reynir öll að gera þér lífið léttara. I*ú verður að slaka meira á og ekki ætla þér of mikið. ■Li DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Iht gengur best að vinna einn i dag. Ef þú þarft að vinna með hópi gengur allt á afturfótunum Sýndu áhuga á því sem maki þinn er að gera og láttu ekki óánægju bitna á þínum nánustu. BÍKiMAÐURINN 22. NÓV.-2I.DES. Einhver óróleiki er yfir öllu í dag og þú átt mjög erfitt með að einbeita þér. Láttu ekki vini þína koma nálægt fjármálum þínum. I»ú hefur óþarfa áhyggj- ur af ástamálunum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Heimilislífið er ekki eins gott og þú vildir hafa það í dag. Þér kemur ekki vel saman við maka þinn. Til að kóróna allt koma óvelkomnir gestir á versta tima í kvöld. VATNSBERINN —SÍ£ 20.JAN.-18. FEB. I»ér reynist erfitt að koma mál- um þinum á framfæri og Ijúka viðskiptaerindum í dag. (■eymdu viðskiptin til morguns, þá eru líkur á að allt gangi bet- < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (■ættu þess að setja markið ekki of hátt. Maki þinn eða foreldrar eru mjög tilætlunarsöm. I»ú verður að reyna að sigla milli skers og báru, þú gerir málin bara verri ef þú mótmælir. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS xþ? /Z pBTTA \J£ZÐUfZ /iUPVITAQ ALW H'A LlSTKÆNr/ TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK EVERVONE 15 C0MPLAININ6 A90UT THE HEAT, CHARUE 8R0WN... V I KN0W...I HAVE T0 APMIT (T'5 PRETTV' \xJAm F0R PLAVIN6 BA5E0ALL J /the onlv one who^ HASN'T COMPLAINEP) Vj5 lucv... Jy V vTy1 1 \~rC 8-20 r. \ I>að eru allir að kvarta undan hit- Ég skil það ... Ég verð að viður- Gunna er sú eina sem hefur ekki anum, Kalli Bjarna ... kenna áhagstætt veður til horna- kvartað ... ' bollaspileris. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson (4) N-S á hættu; tvímenningur Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 1 spaði 4 hjörtu ? Þú átt í suður: sG8 h - t Á10952 I KD10953 Þessi þraut er úr TBW, mars ’80. Hér koma einkum fjórar sagnir til greina: 4 spaðar (10 stig), dobl (9 stig), 4 grönd (8 stig) og 5 lauf (6 stig). Alfred Sheinwold, sem rit- stýrði þessari sagnaæfingu, hafði eftirfarandi að segja um þessar sagnir: Það er líklegt að félagi sé með góðan spaða, því ekki virðist hann eiga mikið í hin- um litunum. Fjórir spaðar gætu því heppnast vel. En ef þig skortir kjark til að taka undir lit makkers á fjórða sagnstigi með Gx, er til í dæm- inu að reyna 5 lauf. En láglita- geim í tvímenningi eru ekki arðvænleg ef annað kemur til greina. Auk þess gætirðu hitt illa á makker. En hvað þá með 4 grönd? Er það ekki augljóslega beiðni til makkers um að velja betri lág- lit? Þér finnst það blasa við miðað við þín spil, en veit makker nema þú sért með eitthvað þessu líkt: s Kxxx h x 6 Áx I KD109xx og sért að spyrja um ása? Ef ég mætti ráða — það er enn Sheinwold sem talar — þá gæfi ég 10 stig fyrir dobl og núll fyrir allar aðrar sagnir. Doblið heldur öllum leiðum opnum. Makker sér á sínum spilum að doblið er ekki byggt á hjartastyrk svo hann ætti að gera sér grein fyrir hvernig spil ég á. Hann tekur því út í 4 spaða með góðan lit, og ef hann á fjórlit í láglit þegir hann ekki yfir honum. Og svo gæti hann átt kólgu í hjarta og passað. Þetta var álit Sheinwolds, en bæði Þorlákur og Sigtrygg- ur vildu segja 4 grönd. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Miðjarðarhafssvæðamót- inu í Budva i Júgóslavíu í vetur kom þessi staða upp í skák ít- alska stórmeistarans Mariotti og gríska alþjóðameistarans Makroppoulos, sem hafði svart og átti leik. 20. — e3!, 21. dxc6 — exf2+, 22. Khl (Ef 22. Hxf2 þá Hxe2!, 23. Hxe2 - Ddl+, 24. Kf2 - Rd4+ og vinnur) Hxe2 og hvítur gafst upp, því hann á enga vörn við hótuninni 23. — Hel, sem að nokkru haldi getur komið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.