Morgunblaðið - 11.07.1982, Page 30

Morgunblaðið - 11.07.1982, Page 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1982 Umsjón: Séra Karl Sigurbjömsson Séra AuÖur Eir Vilhjálmsdóttir AUDROTTINSDEGI Tilboð 82 á ísafírði Kirkjan cr sífcllt að lcita nýrra lciða til að boða hið gamla og cina fagnaðarer- indi. Fyrir páskana voru haldnir kirkjudagar á Isa- firði undir forystu sókn- arprcstsins, scra Jakobs Áffústs lljálmarssonar og Óskars Oskarssonar, for- infja lljálpræðishcrsins þar armenn í ísafjarðarsókn, einkum úr ÆskulýðsfélaKÍ Isafjarðarkirkju og hvíta- sunnusöfnuðinum Salem. Við komum saman vikulega um mánaðarskeið til andlegs og efnislegs undirbúnings. Þá fengum við séra Auði Eir Vilhjálmsdóttur til að vera ræðumann dagskrártilboðs- ins. Dagskrártilboðið fól í sér eins og páskarnir boða okkur. Fannst þér þú fá almennar undirtektir við tilboöið í svona stórum söfnuði? Eg held að það vanti ákaf- lega lítið á það, kannski það eitt að fólk ætti sér haldbetri von til kirkjunnar um áhuga- verð og hættulaus tilboð um samfélag, það er tilboð, sem fela ekki í sér neinar skuld- bindingar. Við reyndum að vekja at- hygli sem flestra. Við aug- lýstum í búðargluggum og útvarpi og skrifuðum í blöð- in. Og við fórum í kaffitím- unum í frystihúsin og sung- um og spjölluðum við fólkið. Því var jafnan vel tekið og við mættum gera meira af því. lleldurAu aA áframhald verAi á samstarfi ykkar, sem undir- bjugguA þessa daga saman? Já, ég held það. En það hlýtur að fara eftir mönnum og verkefnum hverju sinni. Ég álít að það sé bæði heil- brigt og hollt í víðtækum skilningi að fólk starfi sam- an og sjáist starfa saman þó í ólíkum söfnuðum sé. En um svona fyrirtæki þarf ekki endilega að vera samvinna heldur getur hver söfnuður efnt til hliðstæðra átaka, þar sem kraftar allra, sem í kirkjulegu starfi eru, falla í einn farveg. Eða hvers vegna ætti kirkjan ekki að vekja at- hygli á tilveru sinni eins og allir aðrir í þjóðfélaginu? Það spurAist út að séra Jakob ætlaAi að syngja tvísöng með Oskari á llernum á kvöldvöku „TilboAsins". IVlargir hlökkuðu til því þaA gerist ekki á hverjum degi á íslandi að prestar og hjálpræAisforingjar syngi tvísöng í kirkju. Þeir fóru líka með gítar og gott fólk inn í frystihúsin og sungu í kaffitímunum og spjölluðu við starfsfólkið. Hann kom sjálfur Ljóó frá Afriku Hann sendi ekki tækniaðstoö í vanþróaðan heim — Gabríel engil og hóp sérfræðinga meö upplýsingaþjónustu. Hann gerði enga hagstæða útflutningssamninga, hann bauö engin langtímalán með ríkisábyrgð. Hann sendi ekki notuö föt englanna eða afganga af matborði þeirra. HANN KOM SJÁLFUR. Hann svalt í eyðimörkinni. Hann hékk nakinn á krossi. Með því aö þjást meö okkur varð hann gleði okkar og líf. Þeir yfirgáfu allt og fylgdu honum í bæ, þeir kölluðu starfið „Tilboð 82“. Séra Jakob ætlar að scgja okkur nánar frá þcssum dögum. llvaA er Tilboð 82? Það er tilboð^ sem við Oskar gerðum Isfirðingum sem leiðtogar í kristilegu starfi hér. Það er tilboð um trúarlega fræðslu og þó miklu frekar upplifun í ljósi páskaboðskaparins enda voru þeir skammt undan þá daga, sem dagskrártilboðið stóð yfir. Ilvernig varð hugmyndin til? Okkur Óskari fannst við þurfa að veita eitthvað and- svar við æ vaxandi verald- arhyggju fólksins. Við höfum áður haft ýmiss konar sam- starf, bæði tvíhliða og einnig í samstarfi Við hvítasunnu- menn. Það má t.d. nefna sameiginlegar páskasam- komur 1979. Hvernig varð framkvæmdin? Við byrjuðum með því að láta þetta spyrjast sem víð- ast og þá komu til liðs við okkur ýmsir góðir safnað- tvær kvöldvökur, þar sem kór ísafjarðarkirkju og Sam- kór Hnífsdælinga komu fram og auk þeirra ýmsir smærri hópar með söngefni og talað orð. Þungamiðja tilboðsins var svo samvera í Gagn- fræðaskólanum á Isafirði. Hvað gerði kirkjan í skólan- um? Fyrst var safnast að kaffi- borði. Hver fjölskylda kom með köku og dúk. Síðar skipti fólk sér í smærri hópa eftir áhuga sínum. Þar voru í boði biblíulestur, „sunnu- dagaskóli", helgileikir og söngur. Að því búnu kom fólk saman og hafði sameig- inlega stutta dagskrá, sem byggðist á því, sem gert hafði verið í hópunum. Þetta fyrirkomulag á samveru er ekki ókunnugt í æskulýðs- starfi þjóðkirkjunnar og á ágætlega við í fjölskyldu- samveru líka. Ilvernig fann.st þér tilboðið takast? Það virtist ná tilgangi sín- um, sem var að lifa það að vera fjölskylda Guðs. sem ekki þarf að óttast, af því að Kristur hefur sigrað heiminn 5. sunnudagur eftir þrenningar- hátíð. Lúk. 5,1 — 11. Þannig urðu lærisveinar Jesú frá Nasaret. Þeir fylgdu honum. Þeir yfirgáfu net sín og báta og fóru á eftir Jesú, héldu sig í námunda við hann, hlustuðu á hann og reyndu að festa sér í minni orð hans, fylgdust með breytni hans og viðbrögðum, og reyndu að temja sér. Þeir voru lærisveinar, af því að þeir reyndu að læra af Jesú. Við erum kristin, en erum við lærisveinar meistarans frá Nas- aret? Reynum við að tileinka okkur orð hans og vilja? Biðjum við þess að andi hans móti við- horf okkar og breytni? Reynum við að fylgja Jesú Kristi veg fórnar og fyrirgefningar, mis- kunnsemi líknar og kærleika meðal meðbræðra okkar? Við vitum öll' hvar Jesúm Krist er að finna. Hvar sem þú ert staddur þar er hann nærri. Hann er í ordi sínu og hæninni, hann er í skírninni og kvöldmál- tíðinni og samfélagi kirkju sinn- ar. Að fylgja Jesú og læra af honum er einfaldlega að halda sig þar sem hann er, lesa orð hans og hlusta á það og leitast við að láta það móta líf sitt, það er að biðja reglulega bæði í ein- rúmi og í samfélagi safnaðarins, og það er að ganga til altaris. Við sjáum af guðspjöllunum að þegar lærisveinarnir fylgdu Jesú þá hafði það róttækar af- leiðingar fyrir þá. Þeir sáu sjálfa sig í nýju ljósi. Það varð jafnvel óþolandi reynsla t.d. fyrir Símon Pétur, sem varð að hrópa: „Farðu frá mér, því að ég er syndugur maður!" Þeir sáu hversu Mf þeirra alit var fjar- lægt Guði og vilja hans. Sam- fylgdin með Jesú breytti öllu, fyrirgefning syndanna og þessi undursamlegi kærleikur. Líf þeirra fékk líka nýtt inni- hald og merkingu. „Héðan í frá skalt þú menn veiða!" sagði Jes- ús við Símon Pétur, fiskimann- inn mikla. Og þeir öðluðust styrk og gleði sem þeir höfðu aldrei fyrr fundið. Og loks fóru þeir að sjá Jesúm sjálfan í nýju ljósi. Fyrst var það hrifning, svo undrun en loks játningin: „Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs!“ Þessi er reynsla allra, sem láta sér ekki nægja að játa kristna trú í orði, heldur fylgja Kristi sem lærisveinar og læra af hon- um. Orð hans afhjúpa okkur svo við sjáum synd okkar og mein, ogófullkomleika allan. En Krist- ur fyrirgefur og gefur hjartanu frið og gleði og lífinu merkingu og tilgang. Og með anda sínum mótar hann okkur og leiðir til þeirrar innsýnar, sem vogar að játa og taka afleiðingum þess, að „Jesús Kristur er Drottinn."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.