Morgunblaðið - 16.07.1982, Síða 13

Morgunblaðið - 16.07.1982, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1982 13 og að þeir skila ágætu hráefni. Einasta leiðin til að veiða á línu í framtíðinni er aukin sjálfvirkni, vegna þess að erfitt hefur verið að fá mannskap á bátana vegna erf- iðrar vinnuaðstöðu. Musdag-sjálf- virknikerfi, sem er línuvéla- samstæða sem leggur línuna, hef- ur reynst mjög vel og er aðalor- sökin fyrir því að línuveiðin hefur aukist og að stóru bátarnir geta verið á línuveiðum. Við höfum ekki ennþá fundið gott kerfi fyrir litlu bátana, en það er eytt stórum fjárhæðum í rannsóknir á þessu sviði, bæði á innlendum og erlend- um kerfum. Annað vandamál sem við höfum verið að glíma við, er smáfiskur- inn sem kemur í rækjutrollin. Is- lendingar hafa líka unnið mikið að því að leysa þetta vandamál. Það er mikilvægt að minnast á þann stóra þátt sem FTFI á í rannsóknum aíþessu sviði. Þetta er vísindastofnun, sem starfar víða um Noreg og er með mörg rannsóknarverkefni í gangi, bæði á veiðarfærum, bátum og fram- leiðslu sjávarafurða. Hún hefur um 70 fasta starfsmenn í þjónustu sinni, og það eru um 20 milljónir norskra króna sem veitt er til hennar árlega, af um það bil 50 millj. norskra króna sem í heild fara um hendur norska sjávarút- vegsvísindaráðsins. Inní þessari tölu eru ekki fjárveitingar til haf- rannsókna. Sjávarútvegsfræðideildin við háskólann í Tromsö og FTFI hafa mjög gott samstarf sín á milli. Til dæmis leiðbeinir FTFI nemendum háskolans við rannsóknarverkefni þeirra, ef þekking til þess er ekki fyrir hendi innan skólans. Þá er það mikilvægt fyrir deildina, að Anders Endal, sem er yfir fiski- skipadeild FTFI er 2. dósent við veiðitæknideildina. Háskólinn er í fjársvelti, eins og aðrir háskólar, en hann kemst yfir fjármagn til rannsókna með sam- vinnu sinni við FTFI. Þá fara margir sjávarútvegsfræðingar að loknu námi til vinnu hjá FTFI. Er það eitthvað sem þú vilt segja að endingu? „Ég vona að þeir sjávarútvegs- fræðingar sem eru menntaðir í Noregi, komi að góðum notum í íslenskum sjávarútvegi og ég held að það sé mikilvægt að vakin sé athygli á þessu námi hér á landi, vegna þess að ég tel að það geti komið að miklu gagni í íslenskum sjávarútvegi. yggismálum beinst gegn bif- reiðaslysum, en bifhjólin fallið í skugga. Þó er sannreynt í mörg- um löndum að fjöldi bifhjóla- slysa hefur aukist meira en fjölgun hjólanna nemur. Þau „léttu bifhjól" sem við sjáum á götunum í dag eru í litlu sam- ræmi við núgildandi gamla skil- greiningu á þeim „skellinöðr- um“, sem óhætt þótti að láta í hendur 15 ára unglinga á sínum tíma. Eru yngstu ökumennirnir í dag nægilega reyndir og þrosk- aðir, eða eru hjólin of stór? Hér er trúlega einhverra orsaka að leita. Það má ljóst vera af fram- anskráðu að bifhjól er alvarleg- ur slysavaldur, kannski alvar- legri en margir hafa gert sér grein fyrir. Vitneskja um stærð og eðli þessa vandamáls hér á landi hlyti að hafa í för með sér árangursríkari viðbrögð yfir- valda umferðarmála. Það er því eðlileg krafa að viðkomandi yfir- völd láti þessi mál meira til sín taka en verið hefur. Markmiðið hlýtur að vera að gæta sem best öryggis bifhjólaökumanna og annarra vegfarenda. Kinar \ aldimarsson, sér- fræðingur í taugasjúkdóm- um, Borgarspítalanum og Grensásdeild. Mikið spurt um þjónustu hjá skipalyftunni í Eyjum Vopnafjarðartogarinn Brettingur, er nú á þurru í Skipalyftunni hf. i Yestmannaeyjum, en mörg skip hafa verið afgreidd hjá skipalyftunni síð- an hún var vígð fyrir skömmu. Nes- kaupstaðartogarinn Bjartur, er ný- kominn á flot aftur eftir klössun, málningu, smíði skutrennuloka og fleira, en frá því að lyftan var tekin í notkun um síðustu mánaðamót, hafa skuttogarinn Sindri, togskipið Valdi- mar Sveinsson og hafnsögubáturinn Lóðsinn verið tekin upp í skipalyft- una. Gunnlaugur Axelsson fram- kvæmdastjóri skipalyftunnar, sagði í samtali við Mbl. að mikið væri spurt um afgreiðslu hjá fyrirtækinu, víðs vegar að af land- inu, en þar legðu menn áherzlu á að panta þjónustu með ákveðnum fyrirvara. Sagði Gunnlaugur að 90% af þeim verkefnum sem skipalyftan sinnti um þessar mundir, væru verkefni, sem hefðu ekki Verið unnin í Eyjum áður. H : Vopnafjarðartogarinn Brettingur á þurru í skipalyftunni undir Heimakletti. Ljósm. Mbl. (iuólaugur Sigurgoirsson. PIOIMŒER BÍLTÆKI — SUMARIÐ ’82 Viö kynnum fimm stáltraustar samstæöur frá PIONEER, sem gleöja jafnt eyru sem augu. KP-7800 FM — AM — LW Fast stöövaval. Hraöspólun í báöar áttir. Spilar beggja megin. Lagaleitari. ATSC-öryggiskerfi. 6,5 W. BP-720 Sambyggöur magnari (2x20 W) og tónjafnari. 60—10.000 Hz. 7 banda. „Echo". TS-1600 Niöurfelldir viö afturglugga. „Cross-Axial“ Tvöfaldir. 60 W. TS-107 Innfelldir í framhurö. Tvöfaldir. 50—20.000 Hz. 20 W. Verð kr. 11.970.- KE-1300 FM — AM — LW ARC-kerfi, stjórnar móttökustyrk. Fast stöövaval. Snertirofar. Hraöspólun í báöar áttir. Sjálfvirkur slökkvari. 6,5 W. KE-4300 FM — AM — LW Fast stöðvaval. ARC-kerfi, stjórnar móttökustyrk. Spilar beggja megin. „Loudness". 6,5 W. ,yi “ m w~w~ tUMK/D KE-5300 FM — AM — LW Quartz læstar stillingar. ARC-móttökustillir. Sjálfvirkur leitari. Fast stöövavai. Quartz-klukka. „Loudness“. 6.5 W. KEX-23 FM — AM — LW Fast stöðvaval. Snertirofar. Dolby-kerfi. Notar einnig Cr02-spólur. Aöskilin bassa- og hátíönistilling. BP-320 Kraftmagnari. 2x20 W. BP-720 Sambyggöur magnari (2x20 W) og tónjafnari. 60—10.000 Hz. 7 banda „Echo“. TS-697 Niðurfelldir viö afturglugga. Sérstaklega öflugur bassi. Tvöfaldir. 30—22.000 Hz. 60 W. TS-168 Niöurfelldir viö afturglugga. Þrefaldir. 30—20.000 Hz. 40 W. TS-108 Niöurfelldir í framhurö. „Co-axial“. Tvöfaldir. 50—20.000 Hz. 20 W. TS-M2 Hátíönihátalarar sem skapa skemmti- lega fjórvídd. Má líma á mælaboröið. Stillanlegir. 450—20.000 Hz. 20 W. BP-320 Kraftmagnari 2x20 W. TS-695 Niöurfelldir viö afturglugga. Þrefaldir. 30—20.000 Hz. 40 W. TS-M6 Hátíönihátalarar. Má líma á mælaboröiö eöa fella inn í hurö. Stillanlegir. 350—22.000 Hz. 20 W. GM-4 Sjálfstæöir kraft- magnarar, sem setja má undir sæti t.d. 2x20 W. CD-606 Jafnvægisstilltir. Fyrir fjóra hátalara. TS-1600 Niðurfelldir viö afturglugga. „Cross-Axial“ Tvöfaldir. 60 W. TS-106 Innfelldlr í framhurö. 50-r 16.000 Hz. 20 W. Verð kr. 10.260.- Verð kr. 12.420.- Verð kr. 12.300.- Verð kr. 12.430.- eöa útb. kr. 3.000.- og eftirst. á 4 mán. eöa útb. kr. 3.000.- og eftirst. á 4 mán. eöa útb. kr. 4.000.- og eftirst. á 4 mán. eöa útb. kr. 4.000.- og eftirst. á 4 mán. eöa útb. kr. 4.000.- og eftirst. á 4 mán. Tryggðu þér ánægjulega ökuferð með PIONEER í bílnum. Við bjóðum þér næg bílastæöi. Mikið úrval tækja, aðgengilegt verð og skilmála. ísetning samdægurs. HLJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999-17244 HUOMBÆR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.