Morgunblaðið - 16.07.1982, Page 23

Morgunblaðið - 16.07.1982, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ1982 23 Predikar í Aðventkirkjunni Sr. Júlíus Guðmundsson er staddur hér á landi í stuttri heim- sókn. Hann var fyrsti skólastjóri Hlíðardalsskóla í Ölfusi og stýrði honum í mörg ár. Fjölda ára veitti hann söfnuði Sjöunda dags Að- ventista á Islandi forstöðu. Nokk- ur síðastliðin ár hefur Júlíus verið í Danmörku og starfað þar að skólamálum og prestsstörfum á vegum aðventista. Hann predikar við guðsþjónustu í Aðventkirkj- unni Ingólfsstræti 19, nk. laugar- dag 17. júlí, kl. 11:00. — Fréttatilkynning. Júlíus Guðmundsson Skoðanakönnun meðal sveitarstjórna: Hvort á að kjósa í júní eða Samband íslenskra sveitarfélaga gengst nú fyrir skoðanakönnun með- al sveitarstjórna á landinu, þar sem spurt er hvort þær telji heppilegra að sveitarstjórnakosningar fari fram i júlí eða október. Skoðanakönnunin er unnin að ósk nefndar sem vinnur að endurskoðun sveitarstjórnalaga. Nefndin er þeirrar skoðunar, segir í nýútkomnu tölublaði Sveit- arstjórnamála, að æskilegt sé að kosið verði til allra sveitarstjórna á landinu á sama degi, en nú eru kjördagar tveir eins og kunnugt er. Nefndin hefur komist að þeirri niðurstöðu, að tveir dagar séu öðr- um heppilegri; annar laugardagur í júní, eða annar laugardagur í októbermánuði. — Það er sá val- kostur, sem sveitarstjórnir eru nú beðnar að segja álit sitt á, og þess hefur verið óskað, að svör hafi Leiðrétting á forystugrein í forystugrein blaðsins í gær féll niður lína. Þessi málsgrein átti að vera þannig: „Meginkjarninn í hugmyndum sjávarútvegsráðherra er, að hall- anum af togaraútgerð skuli velt yfir á ríkissjóð. Fiskvinnslufyrir- tæki hafa lengi krafist endur- greiðslu á uppsöfnuðum söluskatti úr ríkissjóði. Nú vill sjávarút- vegsráðherra að þannig verði komið til móts við þessa kröfu, að fiskvinnslan verði látin greiða togaraútgerinni 6% hærra verð fyrir fisk en áður, en síðan komi til niðurgreiðslna úr ríkissjóði undir því yfirskyni að það sé verið að greiða fiskvinnslufyrirtækjum uppsafnaðan söluskatt! Er unnt að ímynda sér framsóknarlegri fram- búðarlausn á vanda íslenskrar togaraútgerðar? Leiðrétting TVÆR villur voru í frétt um hæstu skattgreiðendur í Bolung- arvík. Flosi Jakobsson, sem var 4. efsti skattgreiðandinn þar vestra var sagður stýrimaður á Guð- bjarti, en þar átti að standa Guð- björgu. Þá sagði einnig að 6. hæsti skattgreiðandinn væri Guðmund- ur Einarsson yfirverkstjóri. Hið rétta er að það er nafni hans Guð- mundur Einarsson sjómaður á Guðbjörgu, sem er 6. hæsti skattgreiðandinn í Bolungarvík. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessu ranghermi. október? borist fyrir 15. ágúst næstkom- andi. Morgunblaðið hafði samband við nokkra sveitarstjórnarmenn og leitaði álits á sameiningu kjör- daganna og þá jafnframt hvorn valkostinn menn teldu heppilegri. Jónas Ólafsson, sveitarstjóri í Þingeyrarhreppi, Vestur-Isafj arð- arsýslu, sagði að það væri orðið tímabært að sameinast um einn kjördag enda væru breyttir tímar og auðveldara fyrir fólk að komast milli staða nú en áður var. Jón sagðist fremur hallast að því, að kjósa ætti í júnímánuði enda væri mikil hætta fyrir þá Vestfirðinga, að snjór og ófærð væri komin í októbermánuði. Þorvaldur Aðalsteinsson, odd- viti hreppsnefndar í Reyðar- fjarðarhreppi, Suður-Múlasýslu, sagði að þessi hugmynd hafi verið rædd í sveitarstjórninni og fengið ágætar undirtektir. Honum fannst eðlilegt og tímabært að sameinast um einn kjördag. „Upphaflega þegar þetta var rætt fannst mér október ekki vitlaus tími, en með hliðsjón af sveitahreppunum þar sem sláturtíð fer fram á haustin og vegna veðurfars í hreppum norðanlands, finnst mér nú eðli- legra að kjördagur verði valinn í júní,“ sagði Þorvaldur. Ólafur Helgason, sveitarstjórn- armaður í Holtahreppi, Rangár- vallasýslu, sagði að sér fyndist eðlilegra að kosningar færu fram á einum og sama degi. Ólafur sagöi að honum þætti fyrri dagur- inn, þ.e. í júní, ákjósanlegri val- kostur enda væri sá tími mitt milli vorverka og heyskapar, en hinn kosturinn í annasamri siát- urtíð. Arnaldur Bjarnason, sveitar- stjóri í Skútustaðahreppi, Suður- Þingeyjarsýslu, sagði að þetta málefni hefði verið tekið til um- ræðu hjá fyrrverandi sveitar- stjórn í lok síðasta kjörtímabils. Þar hefðu menn verið sammála um, að tímabært væri að samein- ast um einn kjördag, og heppi- legast fyrir þá væri að hafa kjör- daginn um haustið. „Það er óeðli- legt að sveitarstjórnarskipti séu á miðju sumri, því fráfarandi sveit- arstjórn gerir fjárhagsáætlun, sem hún hefur takmarkaða mögu- leika á að framfylgja sjálf. Sveit- arstjórnaskipti fara nú fram þeg- ar aðal framkvæmdatímabilið er hafið, þ.e. yfir sumartímann. Okkur finnst eðlilegt að hver stjórn fái að axla þá ábyrgð, að framfylgja sinni áætlun fram á haustið", sagði Arnaldur. Regngallarnir eftirspuröu nýkomnir, kr. 300,- CoucfX&Z karlmannafötin kr. 998 og 1098. cofinca karlmannafötin einhneppt og tvíhneppt. Terylinbuxur, fjölbreytt úrval. Gallabuxur, úlpur, margar geröir. Skyrtur, skyrtubolir og m. fl. á frábæru veröi. Andres, Skólavöröustíg 22. „Heimsmynd- ir“ Jóns frá Pálmholti eru komnar út KOMIN er úl Ijóðabókin „Heims- myndir" eftir Jón frá I’álmholti. llt- gefandi er Letur, bókaútgáfa. Bókin er 62 hlaðsiður og fjölrituð. Bókin skiptist í þrjá kafla. Hinn fyrsti heitir „Nóttin brennir stjörn- um“ og eru í honum 19 ljóð. Annar kaflinn ber heitið „Slitur úr gamalli bók“ og eru í þeim kafla 15 ljóð. Síðari kaflinn heitir „Fuglarnir fljúga heim“ og eru þar einnig 15 ljóð. Forsíða Ijóðabókarinnar. LEIÐRÉTTING Á RITDÓMI I ritdómi um bók dr. Hannesar Jónssonar, sendiherra, Friends in ('onflict, sem birtist hér í blaðinu 14. júlí voru tvær prentvillur, sem ástæða er til að leiðrétta. í fyrsta lagi segir, að á blaða- mannafundi 16. janúar 1976 hafi Geir Hallgrímsson, forsætisráðh- erra, lýst því yfir, að 19. eða 20. „febrúar" myndi ríkisstjórn hans væntanlega taka ákvörðun um slit á stjórnmálasambandi við Breta. I stað „febrúar" á að standa „janúar". í öðru lagi segir: Vegna þeirra um- ræðna sem staðið hafa um nýjan samning um efnahagssamvinnu við „ísland“ má í lokin ... I stað orðsins „ísland“ á að standa „Sovétríkin“. HversegiraÓ þú getirekki venó töfendi í úlpu? SvoíXg peáw\ Skólavöróustig 3 Reykjavík Sími;25240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.