Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bíldudalur Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Bíldudal. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2231 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. LJ Trésmiðir óskast Viljum ráöa nokkra trésmiöi til starfa í Reykjavík og Hafnarfiröi. Úti og inni vinna. Uppl. í símtm 51450 og 51207. Alafoss hf. Óskum aö ráöa í Spunaverksmiðju, verksmiöjustarf, vakta- og bónusvinna. Saumastofu, sauma- og frágangsstörf. Vinnu- tími 8—16. Eingöngu er um aö ræöa framtíöarstörf og liggja umsóknareyöublöö frammi í Alafoss- verksmiöjunni, Vesturgötu 2 og á skrifstof- unni í Mosfellssveit. Vinsamlegast endurnýjiö eldri umsóknir. Frí- ar feröir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiðholti og Árbæ. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 66300. /^lafoss Bókabúð Starfskraftur óskast í bókabúö eftir hádegi. Þyrfti aö geta byrjaö mjög fljótlega. Tilboö meö upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast send Mbl. merkt: „Miöbær — 1591“. Kvikmynda- klúbburinn Fjalakötturinn auglýsir stööu framkvæmda- stjóra frá 1. september. Umsóknum skal skila í pósthólf 1347, 121 Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 14053 milli kl. 14—16. Starfsmenn óskast Starfsmenn óskast til framleiðslustarfa í verksmiöju vorri. Framtíðarvinna. Sælgætisgerðin Ópal. Laus staða organista Organista vantar aö Akraneskirkju frá 1. október 1982. Umsóknarfrestur er til 1. sept- ember nk. Upplýsingar gefur formaöur sóknarnefndar Ragnheiður Guðbjartsdóttir, Akursbraut 17, Akranesi. Sími 93-1156. Stykkishólmur Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Stykkis- hólmi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 8293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Mjólkursamlags- stjóri Staöa samlagsstjóra viö mjólkursamlag KEA er laus til umsóknar. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra Kaupfélags Eyfiröinga, Hafnarstræti 91, Akureyri. Staöan veitist frá 1. október nk., en umsóknir þurfa aö berast eigi síöar en 10. september nk. Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga. Toyota-umboðið vantar starfsfólk 1. Sölumann í lyftaradeild. Hann þarf aö geta unnið sjálfstætt, hafa góöa faglega þekkingu og gott vald á ensku. 2. Sendisvein á bíl fyrirtækisins. 3. Starfskraft viö símavörslu á skipti- boröi. Allar nánari uppl. gefur Toyota-umboðið hf., Nýbýlavegi 8, Kópavogi, sími 44144. Tónlistarskólinn i Keflavík Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til um- sóknar: Píanó (framhaldsstig) og fiöla. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. ágúst til skólastjóra Herberts H. Ágústssonar, Aratúni 27, Garöabæ. Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Skúla- dóttir í síma 92-1582. Skólastjóri. Lausar stöður við Hollustuvernd ríkisins Hollustuvernd ríkisins skv. lögum nr. 50/1981, um hollustuhætti og heilbrigðiseft- irlit óskar aö ráöa eftirtalið starfsfólk frá og meö 1. september nk.: SKRIFSTOFA: Ritari forstjóra. Heilbrigðiseftirlit: Ritari forstööumanns. RANNSÓKNARSTOFUR (gerlarannsóknir): Líffræöingur eöa matvælafræðingur, rannsóknamaöur VI (verkstjórn), tveir rannsóknamenn IV, þrír rannsóknamenn II. MENGUNARVARNIR Deildarverkfræöingur eða deildarefnafræö- ingur, ritari forstöðumanns. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og störf, sendist Erni Bjarnasyni, forstjóra, Hollustuvernd ríkisins, Skipholti 15, 105 Reykjavík. Hollustuvernd rikisins 6. ágúst 1982. Óskum að ráða starfskrafta frá byrjun september. Upplýs- ingar á staðnum laugardag, 14. ágúst, milli kl. 14.00 og 16.00. Breiðholti. Bókaverslun Röskur, stundvís, áreiöanlegur, starfskraftur óskast í bókaverslun í miðbænum strax. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. serh fyrst merkt: „Bóka- verslun — 2372“. Ábyggilegur maður vanur logsuöu óskast strax. J. Sveinsson og co. Hverfisgötu 116. Garðs apótek Lyfjatæknir, eöa stúlka helst vön afgreiöslu, óskast sem fyrst. Skriflegar umsóknir er greina aldur og fyrri störf, sendist í Garðs apótek, Sogavegi 108, 108 Reykjavík. Framkvæmdastjóri Þörungavinnslan hf. á Reykhólum óskar aö ráöa framkvæmdastjóra. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. ágúst nk. til stjórn- arformanns, Vilhjálms Lúövíkssonar, Lauga- vegi 13, sem gefur nánari upplýsingar í síma 21320. Akstur — lagerstarf Óskum eftir aö ráða ungan, reglusaman mann til aksturs og lagerstarfa. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka hf., Síðumúla 32. Fiskvinnsla Stúlkur óskast í fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 92-8144. Hraöfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík. Atvinna óskast Hef stúdentspróf og mikla reynslu í hvers konar skrifstofustörfum, launaútreikning, gjaldkeri, tölvuritari, tollskjöl og fl. og fl. Meðmæli fást ef meö þarf. Get byrjað 1. sept. Svör sendast á auglýsingadeild Morg- unblaösins merkt: „8318“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.