Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982
35
margar af forvígiskonum hreyf-
ingarinnar hafi gengið til liðs við
„borgaraöflin", þegar hreyfingin
leið undir lok. Hún bætir við: „Af
þessari staðreynd einni saman má
draga þá ályktun, að hugmynda-
fræði framboðshreyfingarinnar
hafi staðið borgaraflokkunum nær
en Alþýðuflokknum." Þessi setn-
ing sýnist mér vera dæmi um að-
ferðafræðilega villu, sem stundum
er nefnd upp á latínu, post hoc,
ergo propter hoc. Við getum dreg-
ið ályktun um orsakirnar af af-
leiðingunum. I hverju villan felst
sést bezt af einföldu dæmi. Við
höfum setningarnar „Ég sef yfir
mig, þess vegna kem ég of seint í
skólann" og „Ég kem of seint í
skólann". Af þeim má draga álykt-
unina „Ég svaf yfir mig“, vegna
þess að það geta legið allt aðrar
orsakir til þess að ég kom of seint.
Það var kannski slæm færð. Þessi
staðreynd, sem lýst er, er vísbend-
ing, en hún stendur ekki undir
ályktuninni. í ljósi þessarar villu
og annars held ég, að ástæða sé til
að efast um að nokkurt samband
sé á milli stéttarstöðu og hug-
myndafræði. Þetta þýðir alls ekki
að ég sé að neita að hugmynda-
fræði framboðshreyfingarinnar
hafi svipað meir til hugmynda-
fræði borgaraflokkanna en Al-
þýðuflokksins. Einungis því að
stéttagrunnurinn skýrir það ekki,
jafnvel þótt fylgni kunni að vera á
milli þessa tvenns.
Þessi bók er yfirleitt lipurlega
skrifuð, og höfuðkostur hennar að
hún er ljós og skýr. Og það er mik-
ill kostur. Upplýsingarnar, sem
eru miklar í ekki stærri bók, eru
skipulegar og leitazt við að draga
af þeim ályktanir, innan ramma
þess, sem höfundur setti sér í upp-
hafi. Þótt ég sé ekki sammála öll-
um þeim ályktunum, þá er þetta
vönduð bók og fróðleg.
»án varmagjafans væri jörðin
löngu orðin köld í gegn.«
Ég hef aðeins drepið hér á fáein
atriði sem ég vona að gefi vísbend-
ing um fjölbreytt efni þessarar
fróðlegu bókar. Ari Trausti skrif-
ar líflegan stíl — að því leyti sem
efnið leyfir. Vafalaust verður bók-
in gefin út aftur, aukin og endur-
bætt, því svona rit er lengi hægt
að bæta og fullkomna. T.d. sýnist
mér að segja mætti nokkru ýtar-
legar frá ýmsum nytjaefnum sem
fundist hafa og finnast kunna hér
í jörð. Þó menn séu ekki almennt
trúaðir á að gull muni finnast hér
í ríkum mæli eins og menn vonuðu
upp úr aldamótunum síðustu og
ísland búi hvorki yfir járni né kol-
um og kannski ekki heldur olíu,
sem menn vilja nú ganga úr
skugga um, hefur menn lengi
dreymt um að hafa einhverjar
nytjar af öllu grjótinu, nóg er af
því!
Á titilblaði bókarinnar stendur:
»handa skólum og almenningi*.
Ekki treystist ég til að álykta
hvernig hún kann að gegna fyrr-
talda hlutverkinu. En sem al-
mennt lesefni tel ég hana vera á
réttri bylgjulengd. Hún er ljós og
skýr og tæpast í henni stafkrókur
sem ekki á að vera auðskilinn
hverjum sæmilega upplýstum
manni sem áhuga hefur á efninu.
fram á tónleikum. Þar ræður
hann ekki við að gera sömu hluti
og á plötunni þar sem hún er
„dubbuð" upp í hljóðblöndunar-
borðinu.
Lengi má deila um hvort tón-
list þeirra stráka sé lík ein-
hverju af því sem er að gerast
úti í heimi. Því verður hins vegar
ekki neitað að nokkuð augljósar
eru þær fyrirmyndir sem flokk-
urinn hefur en það eru bara góð-
ir gæjar að líkjast, þannig að
þetta er allt í lagi.
„Lizt“ er plata sem vinnur á
við hverja hlustun og endar án
efa á sama stalli hjá öllum, sem
góð hljómplata. Með plötu þess-
ari sýnir BARA-flokkurinn fram
á að á íslandi eru núna tvær
stórgóðar rokk-hljómsveitir:
BARA-flokkurinn og þunga-
rokkaður Þrumuvagn.
FM/AM.
MITSUBISHI
FJÖLSKYLDUBÍLL MORCUNDACSINS
til sölu á íslandi í dag
Framleiddur samkvæmt ströngustu kröfum framtíðar-
innar um einkabflinn með öryggi, sparneytni og þægindi í
fyrirrúmi.
LÝSINC:
5 manna, 2ja og 4ra dyra, framhjóladrlfinn meö þverstæöa, vatns-
kælda, 4ra strokka bensínvéi meö yfirliggjandi kambási, 1400 cm.5,
70 hö. eöa 1600 cm.5, 75 hö. SJálfstæð gormafjöörun á öllum hjól-
um. Aflhemlar með diskum aö framan og skálum aö aftan.
Tannstangarstýri, hjólbaröar: 165 SR -13, þvermál beygjuhrlngs: 9.8
m.
Form yfirbyggingar byggt á niðurstöðum loftaflfræðilegra til-
rauna í vindgöngum.
Árangurlnn: Loftviönám, sem er aöelns 0.39 C.d (mælieining loft-
vlðnáms) og er það lægsta sem þekkist á sambærllegum bifrelöum.
Þessl kostur hefur afgerandl áhrif á eldsneytisnýtingu og dregur
mjög úr hávaöa, þegar bílinn klýfur loftiö.
Farþega og farangursrými er mjög gott, sérstaklega höfuörými
og fótarými, bæöi fyrir ökumann og farþega.
HELSTU KOSTIR:
□ Sparnaðargír (minni þensíneyösla)
□ Loftmótstaða: 0.39 C.d.
□ Framhjóladrif
□ Sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum
□ Fáanlegur beinsklptur eöa sjálfskiptur
verð frá kr.149.950.-
Cengl 17.9.82
INNIFALINN BUNAÐUR:
□ Sparnaöargír (Supershift)
□ Lltaö gier
□ upphltuð afturrúöa
□ Rafdrlfnar rúöur
□ Barnaöryggislæsingar
□ Stokkur á milli framsæta meö
geymsluhólfi
□ Ouartsklukka
□ Veltistýri
□ Alfstýrl
□ Útispeglar stillanlegir innan frá
□ Snúningshraðamælir
□ Haiogen aðalljós
□ Ljós í hanskahólfi og farangursgeymslu
□ Farangursgeymsla og bensínlok opnuð
innan frá
□ Aftursætisbak niðurfeiianlegt (opiö inní
farangursgeymslu)
MITSUBISHI
MOTORS
FhIhekiahf
J Laugavegi 170-172 Sími 21240
Tvö niöurfærsluhlutföll a aflras inn a gir-
kassa, annaö fyrir akstur, sem krefst fullrar
orku út í hjólin, hitt fyrir léttan akstur meö
orkusparnaö sem markmið.
MITSUBISHI
coRom
SPORTBÍLL
I reynd svarar pessl búnaður til pess, sem a
torfærubílum er almennt nefnt hátt og lágt
drlf, og er pá lága drifið notað viö erflöar aö-
stæöur, svo sem í bratta, á slæmum vegum, í
snjó, eöa í borgarakstrl, par sem krafist er
skjótrar hraöaauknlngar.
Háa drlflð er hlns vegar ætlað fyrlr akstur á
góðum vegum og á venjulegum feröahraða á
langlelðum.
PRISMA