Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982 CONAN VILLIMAÐUR HRÚTURINN lIJH 21. MARZ—19.APRIL Kinstaklfga góóur dagur fyrir allt wm viðkemur fjármálum Fólk á fjarlægum Ntöóum hefur mjög gat'nlegar upplýsintjar fvrir þig og frama þinn í vinn m #J NAUTIÐ L«| 20. APRlL-20. MAl l*etU er mjög mikilva*tjur dagur ‘»n þú skalt kappkosta aó nota hverja mínútu út í ystu a*sar l>aó eru engin perNÓnuleg vandamál sem eru að anjjra þig í dag TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l»etta er mjög góóur tími hjá þér núna. I»ú séró aó hujjmyndir þínar eru teknar til greina. Söngvarar, leikarar og annaó listafólk á mjög góóan dag. yjð KRABBINN 21.JÚNI—22. JÚLl Iní lætur vini þína alltof oft velta vandamálum sínum yfir á þig. K'kki láta aóra notfæra sér góómenn.sku þína. Notaóu per NÓnutöfra þína í starfinu. Í^ZlLJÓNIÐ JÚLl—22. ÁGÚST Taktu eftir hvaó vinir og sam starfsmenn hafa fyrir stafni og læróu af því. I»ú hefóir gagn af því aó fara í stutt feróalag. Taktu þátt í félagsmálum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I'etta er mjög góóur dagur til allrar vinnu. Samstarfsmenn eru skemmtilegir og samvinnu- þýóir. I»eir sem eru mikió heima, gera ýmis verk sem spara mikla peninga. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Vertu haróur vió sjálfan þig í dag. Kkki slaka neitt á í vinn unni. Hugmyndir þínar eru stór snjallar, settu þær nióur á blaó. I'etta er einnig mjög góóur dag ur í ástamálunum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I*ú getur treyst á samvinnu frá fjölskyldunni. I»ú ættir aó treysta ástvinum þínum meira fyrir leyndarmálum þínum. I»aó er oft gott aó tala um vandamál- in vió aóra. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ilaltu áfram aó einbeita þér aó skapandi verkefni sem þér finnst andlega uppörvandi. I»etta er rétti tíminn til aó selja hluti, hvort sem þaó eru fast- eignir, bílar eóa húsgögn. m STEINGEITIN fcS 22.DES.-19.JAN. Samband þitt og maka eóa fé- laga er sérstaklega gott um þcvssar mundir og þú ert því í mjög góóu skapi í dag. Keyndu aó Ijúka sem mestu af í dag, því á morgun færóu nóg aó gera. VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. I»ér gengur vel í vióskiptum í dag, jafnvel þó aó þú þekkir ekkert þá sem þú semur vió. (>ættu tungu þinnar, ekki segja of mikió. I»aó er oft gott aó ræóa vandamál vió þriója aóila. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú lendir á mikilvægum fundi vió fólk sem vill ekki láta nafn síns getió. I»ú skalt viróa óskir þeirra. I»etta er góóur dagur til aó lagfæra heilsuvandamál. DYRAGLENS EG FANN GÓDAbl STAO til Hmem&Ex&Axl FERDINAND s . LJOSKA HVAPMyNDlRDU <3eRA,ep ic» SEGVi pge AE> ÍG HBFÞI BROTi6> TOMMI OG JENNI SMAFOLK THI5 UiA5 OUR UI0R5T 8A5E5ALL 5EA50N EVER ------------vi------- U)E PIPN'T LÚIN A 5IN6LE 6AME, ANP NO ONE CAME T0 WATCH... 1T 1 REALLY THOUéHT OUR ATTENPANCE bJOULP 06 0ETTER THI5 YEAR UIHAT 5H0ULP I P0 [LUITHTHE TICKETUJE HAP PRINTEP ? I’etta var okkar allra versta keppnistímabil. Við unnum ekki einn einasta leik og enginn kom til að horfa á leik ... Ég taldi nú að aðsóknin yrði betri þetta árið. Hvað skal gert við aðgöngu- miðann scm við létum prenta? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Má ég bjóða þér kaffi og kleinur", það var Bangsi varaformaður sem talaði, „því miður komu Hlunkur og Dunkur á undan þér svo rjómatertan er búin.“ „Kaffi og kleinur er ágætt,“ sagði ég. Þetta var í fyrsta sinn sem ég mætti á fund í félaginu og var sem sagt heldur í seinna lagi. Eg fékk mér kleinu og sett- ist á bak við Bangsa, sem var gjafari, og sá hann taka upp þessi spil: s K95 h G763 t Á109 I Á96 Bangsi hugsar sig aðeins um en vekur síðan á 3 grönd- um. Ég nærri því beit af mér puttann. Var maðurinn geng- inn af göflunum?! Þrjú grönd voru pössuð út og Hlunkur spilaði út lauf- kóng: Norður Langintes s Á1043 h 2 t KDG54 1763 Vestur Austur Hlunkur Dunkur sD6 s G872 h10984 h ÁKD5 t 8632 t 7 1 KDG 1 10852 Suður Bangsi s K95 h G763 t Á109 I Á96 Kóngurinn fékk að eiga slaginn og Dunkur hóaði með fimmunni. Þá kom lauf- drottning og Hlunkur var lát- inn eiga þann slag líka. Dunkur lét tvistinn. Nú sá Hlunkur enga ástæðu til að skipta um lit og Bangsi fékk þriðja slaginn á laufásinn. Síðan komu fimm tíglar. Dunkur þurfti að finna fjögur afköst. Hann ákvað að halda eftir G87 í spaða og ÁK í hjarta. Bangsi spilað þá hjarta og vesalings Dunkur þurfti að hreyfa spaðann. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á fyrsta minningarmótinu um sovézka stórmeistarann Alexander Kotov, sem lézt í fyrra, kom þessi staða upp í skák sovézku stórmeistar- anna Ralatniks, sem hafði hvítt og átti leik, og Holmovs. — Kxc8, 31. Hxb5 og Holmov gafst upp, því að hann sá fram á að verða tveimur peð- um undir í hróksendatafli. Röð efstu manna á mótinu, sem fram fór í Kislovodsk varð: 1. Vorotnikov (Sovét- ríkjunum) 8 v. af 11 möguleg- um, 2. Dorfman (Sovétr.) 7 v. 3.—5. Donchev (Búlgaríu), Iærner og Sturua, (báðir Sov- étr.). Fyrir þennan árangur sinn hlýtur Vorotnikov stórmeistaratitil að launum á næsta þingi FIDE. €

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.