Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982 51 f«l k í fréttum Gleymdi Henrik einkennisbúningnum? + Mikla athygli vakti er Tagnað var 25 ára setu Olafs konungs í embætti í Noregi að við hátíðahöldin var Hinrik prins af Danmörku klæddur í borgaralegan klæðnað, en ekki í einkennisbúningi eins og aðrir viðstaddir, sbr. Karl Gústaf Svíaprins. Klæðnaður prinsins vakti margar spurningar og ekki síst sú staðreynd að hann virtist ekki kunna neitt illa við sig þrátt fyrir borgaralega klæðnaðinn og lét sem ekkert væri eðlilegra. Þrjúhundruð aðrir gestir sátu í sínu fínasta skarti orðum búnir og þvingaðir meðan Henrik naut sín að því er virtist í hvívetna í sínum notalegu jakkafötum. Norskar frúr velta því nú fyrir sér hvort Margrét hafi gleymt að segja bónda sínum í hverju honum bæri að vera við athöfn sem þessa, en sumir fullyrða að Henrik hafi alltaf áður verið til sóma fyrir land sitt og þjóð með réttum klæðaburði á réttum stundum, án þess að drottningin hafi þurft að hafa þar hönd í bagga ... DANSSKÓLI SigurÖar Hákonarsonar BÖRN-UNGLINGAR-FULLORÐNIR Kenndir alliralmennirdansarog margt fleira. KENNSLUSTAÐIR ERU Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2 Þróttheimar v/Sæviðarsund Félagsheimili Víkings, Hæðargarði Sérstakir tímar verða fyrir hópa, klúbba eða félög, ef óskað er. Barnatímar m.a. á laugardögum eins og verið hefur. Stígið gæfuspor, því dans er skemmtileg tilbreyt ing fyrir alla, skemmtilegri en þú heldur. Lærið hjá þeim sem reynslu og þekkingu hefur. Hressilegt og óþvingað andrúmsloft. Innritun og upplýsingar daglega kl. 10.00 - 19.00 í síma 46776 og 41557. Sigurður Hákonarsson 15 ára kennslureynsla Liberace til Póllands ... + Svo kann að fara, að hinn glysgjarni og vel tennti píanóleik- ari, Liberace, haldi tónleika í Pól- landi á næstunni. Háttsettur, pólskur embættismaóur hefur und- anfarið reynt að koma Liberace í samband við páfann til að greiða fyrir málinu. Sjálfur segist kappinn gjarnan vilja komast sem fyrst, og leggja sitt af rnörkum til að bæta ástandið. Hætt er nú við að blessað fólkið fái ofbirtu í augun af öllum herlegheitunum... Sarah Churchill árid 1975. Sarah Churchill látin + Breska leikkonan og rithöfund- urinn Sarah ('hurchill lést síðastlið- inn fostudag, 67 ára að aldri. Sarah Churchill, sem bar titilinn lafði Audley, var dóttir hins látna breska forsætisráðherra Winston Churchills og vakti fyrst athygli er hún var 21 árs að aldri og stakk af til Bandaríkj- anna með unnusta sínum, breska skemmtikraftinum Vic Oliver. í Bandaríkjunum varð hún fræg sem dansari og leikkona í fyrstu, en hin síðari ár sem rithöfundur. Heimsmeistari þessa árs í grettum, Knglendingurinn Kon Looney, er hann tók við vcrðlaunum sínum. Kkki fór neinum sögum frekar af sig urvegara lygasagnakeppninnar, en hann hefur án efa verið skrautlegur. fram heimsmeistarakeppni í grett- um. Og þá má með sanni segja að bæjarbúar liggi af hlátri og kátínu, en svo gerir einnig fjöldi manna er drifið hefur að til að fylgjast með keppnunum tveimur. Keppendur hvaðanæva úr heim- Heimsmeistarakeppni í grettum og lygum + Venjulega er ekki mikið um skemmtanir i litla bænum Mon- rrahcau í Suður-Krakklandi. Kólk hreiðrar um sig i litlu kaffihúsunum og spjallar við nágrannana yfir kaffi- bolla eða rauðvínsglasi og fæstir eyða miklu fjasi um hcimsmál eða annað sem hvort eð er verður ekki leyst á kaffihúsi. En tvisvar á ári gerast heims- viðburðir í Moncrabeau: haldin er heimsmeistarakeppni í því að segja lygasögur og einnig fer þar inum fjölmenna til þessa litla bæj- ar en i ár vann Englendingurinn Ron Looney grettukeppnina. Það dregur ekki úr aðsókn í heims- meistarakeppnir þessar að verð- launin eru ekki af verri endanum, það er að segja ef þyngd þess sem vinnur er nokkur. Verðlaunin eru nefnilega rauðvín héraðsins, sem ekki er af verri endanum, en magn rauðvínsins er sigurvegarinn hlýt- ur að launum er jafn margir lítrar og hann vegur í kilóum . . . COSPER Sattaðsegja, heyrirðu ctíært óvenjulegt úr Plvilips hljómtæígum! Þamug á það líka að vera Hljómtæki eiga að skila nákvæmlega því sem er á hljómplötu eda kassettu og því sem kemur úr útvarpinu. Engu skal bætt við og engu sleppt. Þannig er það einmitt hjá Philips. Philips hefur ávallt verið í fararbroddi í hljómtækjaframleiðslu og með því að hagnýta sér fullkomnustu tækni sem völ er á hefur þeim tckist að framleiða hljómtæki sem uppfylla kröfur hinna vandlátustu. IPHIUPS / Philips hlustarðu á tónllst en ekkl ú tækln sjálf! i F 110 samstæðan kostar aðeins 18.490 kr. staðoreitt. 2x20 watta maqnari, plötuspllari. kassettutæki. útvarp. hátalarar oo skápur. Haföu samband, við erum sveigjanlegir i samningum heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI 8 -15655 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.