Morgunblaðið - 07.10.1982, Side 4

Morgunblaðið - 07.10.1982, Side 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 171 — 05. OKTÓBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sórstök 29/09 14,655 14,697 24,675 24,746 11,833 11,667 1,6390 1,6437 2,0897 2,0957 2,3277 2,3343 3,0049 3,0135 2,0322 2,0381 0,2955 0,2963 6,6652 6,6843 5,2541 5,2692 5,7381 5,7545 0,01022 0,01025 0,8162 0,8185 0,1640 0,1645 0,1275 0,1278 0,05347 0,05362 19,557 19,613 15,5653 15,610'* GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 05. SEPT. 1982 — TOLLGENGI í OKT. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollan 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítöUk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Toll- Sala gengi 16,167 14,596 27,221 24,835 13,054 11,805 1,8061 1,6495 2,3053 2,0920 2,5678 2,3222 3,3149 3,0129 2,2419 2,0414 0,3259 0,2978 7,3527 6,7325 5,7961 5,2722 6,3300 5,7669 0,01128 0,01026 0,9004 0,8184 0,1810 0,1652 0,1406 0,1281 0,05899 0,05427 21,574 19,726 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum......... 10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 9,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍITLÁNS V EXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ....... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán .............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............. (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst t ár 2,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphaeö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuö 1982 er 423 stig og er þá miöaö við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir októbermánuó er 1331 stig og er þá mióaó viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982 V ið Pollinn kl. 11.00 Músikin eftir Jón, um Jón eða nVið Pollinn“ nefnist þáttur frá RÚVAK sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist. — Þetta verður vikulegur þáttur og við Ingimar Eydal munum annast hann til skiptis, sagði Gestur E. Jónasson, leikari spiluð hjá Leikfélagi Akureyrar. Eg er í ársfríi frá leikstörfum og er að reyna að fást við eitthvað annað en að vinna í leikhúsinu. Ég er búinn að leika nokkuð lengi og það er gott að hvíla bæði sjálfan sig og áhorfendur um sinn. Þennan fyrsta þátt byggi ég kringum mannsnafnið Jón, sem af Jóni hefur verið eitt vinsælasta og mest notaða mannsnafn á Is- landi. Öll músikin sem ég er með í þættinum er annaðhvort eftir Jón, spiluð af Jóni eða um Jón. Þar að auki hef ég viðað að mér smáupplýsingum um nafnið, uppruna þess, fjölda einstakl- inga með þessu nafni bæði fyrr og nú o.s.frv. Bræðintfur kl. 17.00 Heimilishagir og fjárhagsmál Jóhanna Haröardóttir Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er nýr þáttur, Bræðingur. llmsjón: Jóhanna Harðardóttir. — Þetta á að vera heimilisþáttur, sagði Jóhanna, — eins og nafnið bendir til og verður vikulega á dagskrá. Bræðingur er gamalt nafn á tólg sem var notuð út á fisk og fleira. Ég hef hugsað mér að hafa þetta frekar í léttum dúr, vera með eitt meginefni í hverjum þætti og prjóna í kringum það, m.a. með við- tölum við fólk úti í bæ. Þá ætla ég að reyna að fá hlustendur til þess að taka þátt í þessu með mér, fá þá til þess að senda mér uppskriftir eða holl ráð handa meðbræðrum sínum og senda þeim viðurkenningarskjal í staðinn. I fyrsta þættinum verð ég með kynningu á heimilum í landinu, svona almennt, skrepp m.a. út í bæ og ræði um heimilishagi og fjár- hagsmál við fólk á ýmsum aldri sem er að basla við búskap og ég enda á að lesa Víxilkvæði Tómasar Guð- mundssonar. Og svo fær tónlistin sitt rúm í þættinum. „Fæddur, skírður ...“ kl. 23.00 Hvaðan kemur maðurinn? í hljóðvarpi kl. 23.00 hefur nýr þáttur göngu sína. „Fæddur, skírð- ur ...“ nefnist hann og verður á dagskrá hvert fimmtudagskvöld. Ilmsjón: Benóný /Kgisson og Magnea Matthíasdóttir. — Þetta verður blandaður þáttur, sín ögnin úr hverri átt- inni, sagði Magnea. — Þó fjöll- um við hverju sinni um eitt meg- inþema, tökum til skoðunar mis- munandi skeið í lífshlaupi mannsins. Stiklað verður á stóru í þessu efni, en náttúrulega byrj- að á byrjuninni, fæðingunni, sem við beinum athyglinni að í fyrsta þættinum. Ekki verðum við þar með neina fræðilega til- burði, heldur lítum aðeins á hvað er að gerast. Þá tökum við tali guðfræðinema og líffræðing til þess að fá að vita skoðanir þeirra á því hvaðan maðurinn kom og tínum til ýmsar kreddur sem verið hafa uppi um með- göngu og fæðingu, eins og að konur megi ekki borða brjósk, því að þá verði engin bein heldur aðeins brjósk í líkama barnsins, o.fl. í þessum dúr. Auk þess verð- ur rætt við /egfarendur og vita- skuld leikin músik á milli efnis- atriðanna. f þætti Benónýs Ægissonar og Magneu Matthíasdóttur, „Fædd- ur, skirður ...“ sem verður á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 annað hvert fimmtudagskvöld í vetur, verður stiklað á stóru í lifshlaupi mannsins, en náttúrulega byrjað á byrjuninni, fæðingunni. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 7. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 .Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: Jenna Jensdóttir talar. 8.30 Fonistugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ljóti andarunginn", ævintýri H.C. Andersens. Þýðandi: Steingrimur Thorsteinsson, Ey- vindur Erlendsson les fyrri lest- ur. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál. llmsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hanneason. Fjallað verður um norræna brauðviku. 10.45 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kynnir létta tón- list. (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Um- sjón: Helgi Már Arthúrsson og Helga Sigurjónsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID _______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíus- son. Höfundurinn les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Rikis- hljómsveitin í Dresden leikur Forleik í C-dúr eftir Franz Schubert; Wolfgang Sawallisch stj./ Fílharmoniusveitin í Berlin leikur Sinfóníu nr. 4 i A-dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.05 Súrefnisblómapottur. Elísa- bet Jökulsdóttir les eigin Ijóð og velur tónlist með. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Peter Donohoe. a. „Næturljóð IV“ eftir Jónas Tómasson. b. Píanó- konsert nr. 1 í b-moll eftir Tsjaikovskí. — Kynnir Jón Múli Árnason. 21.30 Skólinn í verkum ungra skálda — eftirmáli við útvarps- erindi um skólaleiða. Egill Eg- ilsson, Olga Guðrún Arnadóttir og Pétur Gunnarsson lesa úr verkum sínum. Hörður Berg- mann valdi efni til upplestrar og spjallar við höfunda þess. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Anneliese Rothenberger og Nicolai Gedda syngja lög úr óperettum með hljómsveit Graunkes; Willy Mattes og Robert Stolz stj. 23.00 „Fæddur, skírður .. “ Um- sjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 8. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk. Dægurlagaþáttur i umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónar- menn: Guðjón Einarsson og Ög- mundur Jónasson. 22.20 Ég drep hann (Je tue il). Ný frönsk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Pierre Boutron. Aðalhlut- verk: Pierre Vaneck, Nelly Borgeaud, Francoise Domer og Francois Perrot. Rithöfundur verður fyrir undarlegri reynslu. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.