Morgunblaðið - 07.10.1982, Side 11

Morgunblaðið - 07.10.1982, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982 11 Fossvogur Til sölu glæsilegt endaraöhús í Fossvogi ca. 250 fm auk bílskúrs. Verö tilboö. Upplýsingar veita: Lögmenn Suðurlandsbraut 4. Gestur Jónsson hrl. Tómas Þorvaldsson lögfr. Sími 82122. Frostaskjól Til sölu er raöhús á góöum staö viö Frostaskjól, sem er 2 hæðir og innbyggöur bílskúr. Afhendist í okt./ nóv. 1982. Hægt er aö fá húsiö fokhelt meö áli á þaki eöa aö auki málað aö utan meö gleri í gluggum o.fl. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Eftirsóttur staöur. Árni Stefánsson hrl., Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. SUDURVANGUR Ágæt 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Björt og rúmgóö meö svefnherb., á sér gangj. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Verö 1150 þús. FÍFUSEL 104 fm nettó 4ra herb. rúmgóö íbúð á 3. hæö. Aukaherb. í kjall- ara. Verð 1200 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson MATVÖRUVERSLUN Á góðum staö í austurborginni. Verslunin er í fullum rekstri. Nýleg tæki. Mánaöarvelta um kr. 700 þús. Upplýsingar á skrifstofunni (Samúel) ekki í síma. MARKADSRÍÓNUSIAN INGÓLFSSTRÆ.TI 4 . SIMI 26911 Sölumenn: löunn Andrésdóttir, Samúel Ingimarsson. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Einbýlishús — Granaskjól Erum meö í einkasölu 214 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Hús- iö er fokhelt, glerjaö og meö áli á þaki. Skipti möguleg á góöri íbúö eöa sérhaBÖ í Vesturbæ. Einbýli — Laugarnesvegur 200 fm einbýlishús á tveimur hæöum ásamt 40 fm bílskúr. Bein sala. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö. Verö 2,2 millj. Einbýlishús — Mosfellssveit Ca. 145 fm einbýli á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö skiptist í 5 svefnherb., stóra stofu og boröstofu. Verö 2 milij. Einbýlishús — Lindargata Húsiö er tvær hæöir, kjallari og ris. Möguleiki aö hafa sér íbúö í kjallara. Skipti möguleg á 100 fm íbúð í Vesturbænum. Einbýlishús Kjalarnesi Ca. 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Húsiö er glerjaö meö járni og útihurö- um, til afh. strax. Verö 950 þús. Raðhús — Eíösgranda Fallegt 300 fm fokhelt raöhús sem er tvær hæöir og kjallari. Skipti möguleg á góöri íbúö í Reykjavík eöa Kóp. Verö 1,5—1,6 millj. Raðhús — Völvufell 130 fm raöhús á einni hæö, ásamt bílskúr. Skiptist í stofu, 3 svefnherb., eldhgs, þvottaherb., og baö. Verö T.7^1,8 millj. Sérhæð — Bugðulækur 6 herb. sérhæö á 1. hæö sem skiptist i stofu, boröstofu, 3 svefnherb., og sjónvarpsherb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Glæsileg tbúö. Laus strax. Sérhæð — Hagamelur 4ra til 5 herb. íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi. Skiptist i þrjú svefnherb., eldhús og baö. Verö 1.6 millj. Sérhæð — Hagamelur Ca. 115 fm íbúð á 1. hæö. íbúð- in skiptist í tvær saml. stofur, tvö svefnherb., eldhús og baö. ibúðin þarfnast standsetningar. Verð 1200 þús. Sérhæö — Lyngbrekka Kóp. 3ja—4ra herb. 110 fm neöri sérhæö í tvíbýlishúsi. 40 fm bílskúr. Verö 1350 þús. Sérhæð — Nesvegur Ca. 110 fm rishæö + efra ris. íbúðin skiptist í 2 svefnh., hol, 2 saml. stofur, eldhús meö nýrri eldhúsinnr. og baöi. Sérhæðir — Vestm. braut Vestm.eyjum Tvær sérhæöir í tvíbýlishúsi úr steini. Verö 440—490 þús. 5 herb. — Vesturberg Ca. 110 fm á 2. hæö í 4ra hæöa fjölbýlishúsi. Verö 1,1 millj. 4ra—5 herb. — Vesturberg 110 fm íbúö í mjög góöu standi. Skipti möguleg á einbýlishúsi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Verö 1150—1200 þús. 4ra herb. — Kaplaskjólsvegur Ca. 112 fm á 1. hæö, endaíbúö í fjölbýlishúsi, ásamt geymslu meö glugga. Suöursvalir. Bíl- skúrsréttur. Verö 1200 þús. 4ra herb. — Hrafnhólar 90 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlis- húsi ásamt 25 fm bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúö. 4ra herb. — Laugarnesvegur Ca. 85 fm íbúð í þríbýlishúsi. Skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Verö 850 þús. Æsufell 90 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlis- núsi. Búr inn af eldhúsi. Góö sameign. Laus 15. okt. Verö 950 þús. 3ja herb. — Álfheimar 3ja til 4ra herb. ca. 95 fm á jaröhæö. Verö 950 þús. iLögm. Gunnar Guöm. hdl.1 3ja herb. — Asparfell Ca. 88 fm á 4. hæö í fjórbýlis- húsi. Verð 850 þús. 3ja herb. — Bólstaðarhlíð Ca. 96 fm endaíbúö á jaröhæö. Björt og rúmgóö íbúö. Bein sala, laus strax. Verö 950 þús. 3ja herb. — Dvergabakki 3ja herb. íbúö ca. 85 fm ásamt herb. í kjallara, á 2. hæö í fjöl- býlishúsi. Falleg íbúö. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Verö 950—1 millj. 3ja herb. — Engihjalli 96 fm íbúö á 2. hæö i fjölbýlis- húsi. Verö 980 þús. 3ja herb. — Engihjalli Ca. 86 fm endaíbúö á 2. hæö. Verð 980 þús. 3ja herb. — Furugrund 90 fm ibúö á annarri hæö í 2ja hæöa blokk ásamt herb. í kjall- ara. Verö 1,1 millj. 3ja herb. — Hofteigur 76 fm íbúð í kjallara. Verö 800 þús. 3ja herb. — Hraunbær Ca. 86 fm íbúö á jaröhæö. Verö 900 þús. 3ja herb. — Krummahólar 92 fm íbúö á 6. hæö i fjölbýlis- húsi ásamt bílskýli. Mikil sam- eign. Verö 1 millj. 2ja herb. — Asparfell Ca. 70 fm íbúö á 4. hæö í fjöl- býlishúsi. Verð 750 þús. 2ja herb. — Krumma- hólar Ca. 65 fm íbúö i fjölbýlishúsi ásamt bílskýli. Verð 750—800 þús. Kríuhólar — 2ja herb. Ca. 50 fm íbúö á 3. hæö. ibúöin er nýstands. Nýtt parket á gólf- um. Verö 600 þús. Einstaklingsíbúð Skeggjagata Ca. 30 fm i kjallara. Verö 300 þús. Sölustj. Jón Arnarr FASTEIGIM AIVIIÐ LUINJ SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK AUSTURBÆR EINBÝLISHÚS. Til sölu einbýlishús sem er staösett á mjög friösælum staö í Austurborginni. Húsiö er á tveim hæöum, efri hæö er ca. 180 fm, neöri hæö er heldur stærri. Bílskúr. I dag er húsið nýtt þannig aö á efri hæö eru 4 svefnh., stofur, eldhús, böö o.fl. Neöri hæöin er einangruö ópússuö, og gefur möguleika á slórri íbúó. Til greina kæmi aö selja efri hæðina ásamt bilskúr og hluta af neóri hæóinni eór. Skipti á minni eign koma til greina. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. STEKKIR EINBÝLISHÚS. Til sölu ca. 155 fm einbýlishús á einni hæó ásamt bílskúr. Húsiö er mjög vel staösett á hornlóð. Mikió útsýni. Sklpti geta komiö til greina á vandaöri 4—5 herb. íbúö meö bílskúr. AUSTURBRÚN EINBÝLISHÚS. Til sölu einbýlishús sem er 2x87 fm. Hæó og ris. Ca. 800 fm lóö. Á hæðinni er forstofa, gangur, stofa, borðstofa, bókaherb., snyrting og þvottaherb. í risi eru 3—4 rúmgóö svefnherb. og baó (i risinu er nýtt eldhús). Eignin þarfnast standsetningar. Mikiö útsýni. Laus fljótt. SAMBYGGÐIN viö HÁAGERDI EINBÝLI. Til sölu ein af þessum eftirsóttu og vönduóu eignum í sambyggðinni viö Háageröi. Húsiö er ca. 170 fm og er mjög vandaö. Skipti geta komiö til greina á góðri 4—5 herb. ibúö í ESPIGERÐI eða FOSSVOGI. EINBÝLISHÚS vió ÁSBÚO i GARÐABÆ. Til sölu einbýlishús ca. 250 fm. Húsiö skiptist þann- ig aó á jaróhæö er tvöfaldur innb. bílskúr og stórt vinnu- herb. sem gefur möguleika á lít- illi íbúó. Aöalhæðin er 150 fm úr timbri (SIGLUFJARDARHÚS) og skiptist í forst., skála sem opnast í stofu og boröst., eldh., geymslu, þvottaherb. á sér- gangi eru 5 svefnherb. og baö, gesta wc. Húsiö er ekki fullgert VALLARBRAUT SELTJARN- ARNESI SÉRHÆD. Til sölu mjög góö ca. 150 fm efri sér- hæö í þríbýli ásamt stórum bíl- skúr. Mikió útsýni. Æskileg skipti á góóri 4ra herb. íbúö í Vesturbæ eða í Espigeröi. ibúð- inni þarf aö fylgja bílskúr. GRETTISGATA EINBÝLI. Til sölu 3x50 fm. Einbýlishús sem er kjallari og tvær hæöir. Á hvorri hæö er þriggja herb. íbúö meö snyrtingu. Í kjallara er baö, wc, herb., geymsla o.fl. Baklóð með stórum trjám. ARNARHRAUN HAFNARFIRDI. Til sölu mjög góð 2ja herb. íbúö á 2. hæö mót suöri i lítilli blokk. Öll sameign er til fyrirmyndar. Laus fljótt. RÁNARGATA. Til sölu 2ja herb. íbúó á 3ju hæö. Laus fljótt. Verö kr. 680 þús. FÍFUSEL. Til sölu ein af þessum eftirsóttu ca. 96 fm íbuðum á 3ju og 4. hæö. ibúöin er skáli, rúmgóð stofa, eldhús með borökrók, mjög gott baö meö bæöi kerl. og sturtuklefa og stórt svefnherb. Úr stofu er vandaöur hringstigi upp á sjónvarpspall og ágætt svefn- herb. Allar innréttingar mjög vandaöar. Til greina kemur aö skipta íbúðinni uppi gott raó- hús eöa einbýli. SELJABRAUT TOPPÍBÚÐ. Hef í einkasölu ca. 190 fm 7—8 herb. íbúö á 3. og 4. hæó ásamt fullgeröu bílhúsi. Á neöri hæö er skáli, stofa, boröstofa, eld- hús, þvottaherb., baö og svefn- herb. Uppi eru 3 svefnherb., sjónvarpsskáli, stórt furuklætt vinnuherb. og stórt baö. Svalir í suóur út af báóum hæöum. fbúóin er öll vönduö og vel um- gengin. Til greina kemur aó taka uppi góöa 4ra herb. íbúó. SKIPHOLT 3—4ra herb. TU sölu ca. 90 fm 3—4ra herb. íbúö á 3ju hæö. fbúöin er laus. SKULAGATA. Til sölu ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Suöur- svalir. íbúöin ar laus. LYNGMÓAR í GARÐABÆ. Til sölu nýleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Innbyggður bílskúr fylgir. Endaíbúö. Utsýni. FELLSMULI. Til sölu sérlega góö 4ra herb. íbúö á 4. hæö. ibúóin skiptist i saml. stofur og tvö svefnherb. o.fl. Bílskúr. Mikiö útsýni. Laus fljótt. Verö kr. 1500 þús. ÁLFASKEIÐ ENDAÍBÚÐ. Til sölu vel skipul. endaíbúö ca. 115 fm á 2. hæö i syösta húsinu vió Álfaskeiö. Bílskúr. Mikið út- sýni. íbúöin getur losnaö fljótl. ÞVERBREKKA LYFTUHÚS. Til sölu ca. 120 fm 5—6 herb. endaíbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Útsýni. Ibúðin getur veriö laus í des. nk. KIRKJUTEIGUR. Til sölu góö 90 fm 4ra herb. lítið niöurgr. jarö- hæó. Allt sér. BLÖNDUBAKKI. Til sölu 4ra herb. íbúö ca. 110 fm á 2. hæö ásamt herb. meö aögang aö wc í kjallara og sér geymslu. Suóur svalir. Til greina kemur aö taka 2ja—3ja herb. íbúö uppí. Hægt er aö lána alla milligjöfina til 6 ára. HÓLAHVERFI. Til sölu tvær íbúöir í sama lyftuhúsi ca. 100 fm 3ja herb. íbúö á 8. hæö og ca. 127 fm 5 herb. íbúð á 5. hæö. LÖGBÝLI á RANGÁRVÖLLUM. Leiguland i eigu Landgræöslu ríkisins 44 ha þar af girtur ca. 1 ha í kringum húsiö. ibúöarhúsiö er ca. 120 fm byggt úr timbri meö stórri verönd sem snýr mót suðri. í húsinu er stór setu- st., boröst., eldh., búr, þvottah., geymsla, tvö snyrtiherb., annað meö baði og 5 svefnh. Húsiö er hitaö upp meö rafmagni. Simi og sjónvarp. Öll búslóó getur fylgt. Einnig getur fylgt sund- laug (ónotuö) 8,4x, 5x0,9 meö hreinsit. Húsiö stendur á bakka Ytri-Rangár., ca. 115 km frá Reykjavík, vegur er allur lagöur varanlegu slitlagi nema ca. 18 km sem er yfirleitt ágætur mai- arvegur. Veiólleyfi tylgir. ALLAR ÞESSAR EIGNIR ERU TILTÖLULEGA NÝKOMNAR í SÖLU. HEF KAUPANDA aö vönduöu einbýlishúsi í Fossvogi og aö stóru og góóu einbýlishúsi inn- an Ellióaáa. Eignaskipti á raó- húsi eöa sórhæð koma til greina. HEF KAUPANDA aö 3ja herb. ibúö i GAMLA BÆNUM í VEST- URBÆ og víðar. ÓSKA EFTIR ÖLLUM STÆRÐ- UM AF FASTEIGNUM Á SÖLU- SKRÁ. Málflutningsstofs, Sigríöur Ásgsirsdóttir hdl. Hafsteinn Batdvinsson hrl. m mU O 00 Bkidid sem þú vaknar vió!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.