Morgunblaðið - 07.10.1982, Qupperneq 21
Húsmæðrasamböndin
á Norðurlöndum:
*
Alykta um
frið í
heiminum
Ilúsmæðrasaraband Norðurlanda
samþykkti á fundi sinura sera helg-
aður var „Heiminum á morgun" í
Tammerfors í Finnlandi, að skora á
alla þjóðkjörna fulltrúa, konur og
karla að gera sitt ýtrasta til þess að
komandi kynslóðir fái lifað í heimi
friðar og frelsis.
Ahyggjur okkar eru miklar
vegna þess ástands sem nú ríkir í
heiminum með kjarnorkubirgðum
sem ógna alvarlega öllu mann-
kyni, segir í ályktun Húsmæðra-
sambands Norðurianda, sem er að
stuðla að verndun lífs, góðu um-
hverfi og öruggari framtíð barna
okkar, gefur okkur tilefni til að
bera fram þessa fundarsamþykkt
frá eftirfarandi félögum, sem hafa
innan sinna vébanda 230.000 fé-
laga. Og félögin eru: De danske
Husmorforeninger, Finlands
Svenska Marthaförbund, Martt-
aliitto, Kvenfélagasamband ís-
iands, Norges Husmorforbund,
Husmoderforbundet, Hem och
Samhálle í Sverige.
Félag áhuga-
manna um
réttarsögu
stofnað
Kynningarfundur um stofnun
félags áhugamanna um réttarsögu
verður haldinn í Lögbergi, húsi
Lagadeildar Háskólans (stofu 103)
fimmtudaginn 7. október nk. kl.
17.15.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982
Sem vakið hafa
verðskuldaða athygli
landsmanna
húsgögn
Armúla 44, simar 32035 og 85153.
Gleðjist og rifjiö upp
minningar frábærs ferðasumars
BCCACWAr
sunnudagskvöld 10. október
Opin öllu skemmtilegu fólki en
ítalíu- og Kenyafarar sórstak-
k lega velkomnir.
» Brugöiö upp myndum frá
L sumrinu í suðurlöndum og
Ingólfur sýnir spánýja kvik-
mynd af óviðjafnanlegri feq-
urö KENYA.
Tvíréttaöur kvöldveröur:
Gratineraöir sjávarréttir.
Sítrónukrydduð lambasteik, meö öllu tilheyrandi.
GESTIR KVÖLDSINS: Verö adeins kr- 230,00.
Dott. Zanon frá Azienda Soggiorno, Lignano
Sign. Bruno da Fre, Unitas, Lignano
Sign. Antonio Renosto, Eurosun, Lignano
Miss Naomi Cidi, Air Kenya.
Skemmtiskrá:
Húsiö opnar kl. 19.00 með ítölskum fordrykk. Afhending ókeypis happdrætt
ismiöa. Vinningur: ÚTSÝNARFERÐ. Myndasýning.
Kvöidverður kl. 19.30.
BINGO
— Stórglaesilegir ferðavinn-
ingar: LUNDÚNAFERÐ fyrir tvo
ÍTALÍUFERÐ og draumaferðin
til Afríku
Galdrakarlar leika létta
dinnermúsik.
Kvikmynd frá Kenya: HOLYDAY OF A
LIFETIME sýnd I neöri sal kl. 22.00 og
22.30.
KENYA.
Fegurðartamkeppni:
UNGFRÚ UTSÝN
— forval úr hópi geala.
Laufiétt KENYA-getraun
fyrir alla. Vinningur:
Utsýnarferð.
Galdrakarlar og Gísli Sveinn í diskótek-
inu tryggja fjöriö á dansgólfinu til kl.
01.00.
Missið ekki af glæsilegri, fjörugri skemmtun
og stórvinningum.
Tízkusýning:
M0DEL 79 - ítalika há-
tizkan frá Verzluninni
UTSYN