Morgunblaðið - 07.10.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982
27
Akureyri:
Atómstöðin frumsýnd
LEIKFÉLAG Akureyrar frumsýnir í
kvöld Atómstödina eftir llalldór Lax-
ness i leikstjórn Brietar Héóinsdóttur.
Uglu leikur Guðbjörg Thoroddsen,
Theodór Júlíusson ok Sunna Borg
leika Árlandshjónin, með hlutverk
forsætisráðherrans fer Þráinn
Karlsson, Jósteinn Aðalsteinsson og
Þórður Rist leika ameríska hershöfð-
ingja, böm þeirra Árlandshjóna leika
Ragnheiður Tyggvadóttir, Bjarni
Ingvarsson og Gunnar Ingi Gunn-
steinsson, Marinó Þorsteinsson leik-
ur organistann og Þórey Aðalsteins-
dóttir móður hans. Halla Svavars-
dóttir, Kjartan Bjargmundsson,
Gestur E. Jónasson og Þráinn Karls-
son fara með hlutverk skækju, lög-
reglumanna, skálda og listamanna og
Þórey Aðalsteinsdóttir, Halldór
Björnsson, Ingibjörg Eva Bjarnadótt-
ir, Ragnar Einarsson og Gunnlaugur
Ingivaldur Grétarsson fara með hlut-
verk alþýðufólks.
Þetta er annað leikritið, sem Bríet
Héðinsdóttir leikstýrir hjá L.A., það
fyrra var Jómfrú Ragnheiður, og eins
og þá gerir Sigurjón Jóhannsson
leikmyndina. Ingvar Björnsson hann-
ar lýsingu og Viðar Garðarson
leikhljóð.
Önnur sýning á Atómstöðinni verð-
ur á laugardagskvöld og sú þriðja á
sunnudagskvöld.
Árlandshjón Leikfélags Akureyrar með sonum sínum og Uglu. Frá vinstri: Bjarni Ingvarsson, Theodór Júlíus
son, Guðbjörg Thoroddsen, Sunna Borg og Gunnar Ingi Gunnsteinsson.
Fyrirlestur
um stöðu
bókavarða
BÓKAFULLTRÚI Danmerkur,
Kristian Lindbo-Larsen, flytur fyrir-
lestur um þjóðfélags- og stjórnmála-
lega stöðu bókavarða í stofu 102 í
Lögbergi í kvöld og hefst fyrirlestur-
inn klukkan 20.30.
í fréttatilkynningu menntamála-
ráðuneytisins segir svo um fyrirles-
arann:
„Kristian Lindbo-Larsen tók við
embætti bókafulltrúa árið 1976, en
þar áður gegndi hann starfi yfir-
bókavarðar við almenningsbóka-
safnið í Gladsaxe. Auk
bókafulltrúastarfsins gegnir hann
ýmsum trúnaðarstörfum og á sæti
í mörgum mikilvægum nefndum
og ráðum. Má þar nefna að hann á
sæti í stjórnum Þjónustumið-
stöðvar bókasafna í Danmörku,
Danska bókasafnaráðsins og
Bókasafnasambandi Danmerkur.
Hann situr í endurskoðunarnefnd
um bókasafnalög, Danska fjöl-
miðlaráðinu og fulltrúaráði Det
Danske Selskab.
Hann kemur hingað á vegum
bókafulltrúa ríkisins í mennta-
málaráðuneytinu og lektora í
bókasafnsfræði við félagsvísinda-
deild Háskóla íslands."
Leiðrétting
í FRÉTT í Mbl. í gær, þar sem sagt
var frá samþykkt borgarráðs um
kaup á húsnæði til skammtímavistar
þroskaheftra, var ranghermt að sam-
þykkt hafi verið á síðasta ári að at-
huga með kaupin. Samþykkt um það
var gerð 25. júní síðastliðinn, en þá
lagði Albert Guðmundsson borgar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins fram til-
lögu þar að lútandi. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
Samþykkt var í borgarráði á
þriðjudag að kaupa einbýlishús til
skammtímavistar fyrir þroska-
hefta, en það var gert að tillögu
nefndar sem kannar þðrf bygg-
ingar dvalarheimilis fyrir þroska-
hefta. Nefndin mun hrinda þessu
máli í framkvæmd, en formaður
hennar er Albert Guðmundsson.
^^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Ellen Ingvadóttir...
Mexíkó 19
I00m. skriðsurt
200m. bringusu
200m. fjórs
B Guðmundsdótti r
1964,100m skriðsund
... Ó1968,100m skriðsund.
200m. fjórsund
„Árangur kemur ekki af sjáifti sér, það vitum við öll.
Það þarf þrotlausa þjálftin og góðan undirbúning.
Leggjumst á eitt og styðjum þátttöku íslenskra ung-
menna á næstu Ólympíuleikum''.
frggjum
góðumáli lið
Kaupum Irvertsinnmiða
Cuðmundur Gíslason
Róm 1960,100m skrlðsund.
Tokyo 1964,400m. fjórsund,
lOOrn fiugsund
Mexlkó 1968,200m,
fjórsund, 100m. fli
teikmr Jónsson.
Mexikó 1968,100m.
Ágústa Þorsteinsdóttir
skriðsund.
og 200m bri
Rom
1960,
°g„
200m.
888*888QRP
ÍLAR
2 BMW315 2 BUICKSKYLARK 3 ESCORTGL 2SAAB900GL 3SUZUKIF0X
HAPPDRÆTTI ÓLYMPÍUNEFNDAR ÍSLANDS
STILL-LONGS
ULLARNÆRFÖT
NÆLONSTYRKT
DÖKKBLÁ FYRIR
BÖRN OG FULLORÐNA
SOKKAR
MED TVÖFÖLDUM BOTNI
ULLARLEISTAR
DÖKKBLÁIR
(LOONIR INNAN)
VINNUFATNAÐUR
LEÐURHANSKAR
GÚMMÍHANSKAR
VINNUFATNAÐUR
SJÓFATNAÐUR
REGNFATNAÐUR
•
KLOSSAR
SVARTIR OG BRÚNIR
KULDASKÓR
REIMADIR, FÓDRAÐIR
GÚMMÍSTÍGVÉL
HANDLUKTIR
meö rafhlöðum
VASALJÓS
fjölbreytt úrval
OLÍUHANDLUKTIR
OLÍULAMPAR
10,15, 20 LÍNA
GÚMMÍSLÖNGUR
ALLAR STÆROIR
PLASTSLÖNGUR
GLÆRAR MED OG
ÁN INNLEGGS
SLÖNGUKLEMMUR
nota hinir vandlátu.
Stærðir frá 'hu—12“.
Einnig úr ryðfríu stáli.
•
STÁLMÁLBÖND
10, 20, 30, 50 mtr.
HALLAMÁL
60, 80, 200 cm.
SMERGELSKÍFUR
STÁLSTEINAR
VERKFÆRABRÝNI
•
HESSIANSTRIGI
BÓMULLARGARN
SÍSALTÓG
HAMPTÓG
•
MINNKAGILDRUR
MÚSA- OG
ROTTUGILDRUR
Sími 28855.
Opið laugardag.