Morgunblaðið - 07.10.1982, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982
31
fT'~' '* •
Svar til Hauks
Hjaltasonar
*
Eftir dr. Jón Ottar Ragnarsson
fyrir hönd Neytendasamtakanna
DR. JÓN Óttar Ragnarsson dósent
fyrir hönd Neytendasamtakanna.
Ég vil fyrst þakka Hauki
Hjaltasyni fyrir þann áhuga og þá
auglýsingu sem hann hefur kosið
aö gefa Neytendasamtökunum
fyrir það framtak þeirra að fram-
kvæma skyndikönnun á hamborg-
urum.
l‘að er mikið í húfi fyrir íslenska
neytendur að þeir fái sem besUr
upplýsingar um þær vörur sem þeir
þurfa að kaupa. Kannanir af þessu
Ugi eru eitt tæki til þess.
Því miður kemur ekkert fram í
löngu bréfi bréfritara er hægt er
að flokka undir annmarka á þess-
ari rannsókn. Er þó ljóst að engin
rannsókn getur talist fullkomin.
Til þess að lesendur geti áttað
sig á því um hvað málið snýst hef
ég kosið að svara hverju einstöku
atriði í bréfi Hauks og þá í sömu
röð og hann raðar þeim.
1. Aðeins við bragðprófun var fæð-
an snögghituð áður í örbylgju-
ofni. Að þetta geri það að verk-
um að könnun sé ómarktæk er
rangt vegna þess að hér er verið
að meta innbyrðis bragðgæði og
allir hamborgarar hlutu sömu
meðferð. Auk þess ofmetur
bréfritari eyðingarmátt
örbylgjuhitunar. Loks skal tekið
fram að þessi þáttur var ekki
metinn með í heildareinkunn.
Flóttamenn
frá Salva-
dor farast
ICdinborf;, Teiu, 5. október. Al*.
FJORIR menn frá El Salvador
köfnuðu og tólf aðrir eru of
máttfarnir til gangs eftir að hafa
verið lokaðir inni í traktorsvagni
■ ólöglegri ferð frá landamærum
Mexíkó, segja yfirvöld í dag.
Yfirvöld segja að meðal
mannanna hafi verið 14 ára
gamall drengur og tvær 15 ára
gamlar stúlkur sem borguðu
1500 dollara hvert fyrir það að
verða smyglað til Bandaríkj-
anna.
Þeir sem að þessari ólöglegu
ferð stóðu höfðu skilið hina
látnu og veikburða eftir í
vagninum og tekið hina sem
höfðu þrek til að ganga í ann-
an vagn ásamt fleiri mönnum
frá E1 Salvador og haldið
áfram förinni.
Einnig munu þeir hafa
reynt að kveikja í vagninum,
en ekki orðið ágengt.
2. Að könnun sé ómarktæk vegna
þess að ekki kom fram hvaða
hráefni voru notuð er rangt.
Ástæðan er einfaldlega sú að
tilgangur mælingar á nær-
ingargildi var einmitt að meta
þennan þátt. Virðist könnun
staðfesta það þvi a.m.k. sumir
þeirra staða sem nota léleg hrá-
efni fá léglegasta útkomu í
næringargildi.
3. Að fitumæling sé ómarktæk
vegna þess að hamborgararnir
eru mismunandi steiktir, er
rangt og sýnir ennþá betur hve
lítið bréfritari botnar í því sem
um er að vera. Það er einmitt
tilgangurinn með svona könnun
að meta hve mikla fitu neytand-
inn fær í kaupunum.
4. Að upphitun í geislaofni valdi
seigju í því efni sem hitað er og
stórskaði gæðin er algerlega
óviðkomandi þessu máli, sbr. 1.
lið.
5. Að það sé galli á könnuninni að
aðeins voru prófuð gæði ham-
borgarans sjálfs er rangt. Kjöt-
ið er dýrasti hlutinn og auðvelt
um vik að kæfa bragðgæðin í
sósum, brauði o.fl. Auk þess var
skýrt tekið fram í niðurstöðum
að aðeins voru metin bragðgæði
kjötsins.
6. Að kjötgæði hamborgara njóti
sín best nýsteikt er óviðkomandi
þcssari könnun.
Hugmyndir bréfritara um
„betri" könnun sýnir enn betur
hve lítið hann áttar sig á starf-
semi rannsóknafólks. Til þess
að könnun af þessu tagi geti
tekist þarf hún að hitta í mark
en ekki vera sniðin eftir hags-
munum framleiðenda eða selj-
enda.
Það má benda á það lesend-
um til fróðleiks að kannanir af
þessu tagi hafa alltaf einhverja
annmarka. Svo einkennilega
vill þó til að bréfritara tókst
ekki að finna neina þá veilu á
þessari könnun sem máli skipt-
ir.
leöurséfasett
án þess að skoða mesta úrval landsins
Gefðu þér góðan tima
því það er
svo margt að sjá
HÚSGÖGN
*»U ÞARFT EKKI AÐ FARA ANNAÐ
HDSGACNAHÖLLIN
BlLDSHÖFOA 20.110 REYKJAVlK W 91-8119« 09 01410
LMHSNONIISTA
okkar pakkar og aendlr
hvert * land sem er.
í sime 91-8*410 fssrðu
upplysingar bm verft,
gaeftl og efborgunerk|ör.
Komnar teinamöppur fyrír
eftirfarandi tímarit:
(jcstgjaíinn nnfeaRnWfun lOfflTiTOQl.l
IIMAKII UM MAI SKKNIT UMFJOI.SK VUMNAOf.llMMIUi)
burdo ./:rt
í&'WMM
wmm
GÖG
&GOKKE
T«ZANS
Fást í öllum bókaverslunum
iÉEÍ u
UB Sími: 53948