Morgunblaðið - 07.10.1982, Síða 33

Morgunblaðið - 07.10.1982, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982 33 Þjóðhagsstofnun: Viðskiptakjör munu rýrna um 2% í ár KFTIR NOKKURN BATA á fyrsta fjórdungi ársins versnuðu viðskiptakjörin heldur á ný á öórum ársfjóröungi. Fyrri helming ársins reyndust viðskipta- kjörin í heild um V/t% lakari en aö meöaltali 1981, en aö viöskiptum álverksmiöjunnar frátöldum mældist rýrnunin 'A%. Þessar upplýsingar koma fram í nýlegu hefti Þjóöhagsstofnunar um „Framvindu efnahagsmála 1982“. Sé miðað við fast meðalgengi er útflutningsverð í heild rösklega 2% lægra á fyrri helmingi þessa árs en að meðaltali 1981. Sé breyt- ingin hins vegar metin í dollurum hefur meðalverð alls útflutnings orðið rösklega 6% lægra en á ár- inu 1981. Án áls er útflutningsverð t dollurum 5%% lægra en að með- altali 1981. Mælt í dollurum kem- ur fram verðlækkun á öllum flokk- um útflutnings, en lækkunin er langmest á álverði. Innflutningsverð, miðað við fast meðalgengi, var rösklega 'k% lægra á fyrri helmingi þessa árs en að meðaltali 1981 og skiptir þá ekki máli hvort innflutningur til álverksmiðjunnar er meðaltalinn eða ekki. Þessi verðlækkun stafar fyrst og fremst af lækkun olíu- verðs, en almennur vöruinnflutn- ingur án olíu var rösklega 1% hærri í verði á fyrri hluta ársins en að meðaltali 1981. í spám fyrr á þessu ári hefur verið gert ráð fyrir 1% rýrnun viðskiptakjara. Sem fyrr segir hefur útflutningsverð farið lækk- andi í erlendri mynt fyrri hluta ársins. Ekki er séð fram á neina verðhækkun helztu afurða, en hins vegar hefur olíuverð haldizt frem- ur hátt yfir sumarmánuðina eftir mikla hækkun í sumarbyrjun, en áhrif þessa eru aðeins að litlu leyti komin fram í innflutnings- skýrslum. Verð annars almenns vöruinnflutnings hefur farið held; ur hækkandi í erlendri mynt. í ljósi þessa er nú gert ráð fyrir, að viðskiptakjörin verði að meðaltali um 2% lakari í ár en í fyrra. Nýtt Iageröl frá Sanitas SANITAS hefur nýveriö sent á markaöinn nýtt lageröl, en aö sögn Ragnars Birgissonar, forstjóra Sani- tas, er lageröliö fyrst og fremst sett á markaöinn til aö keppa við innflutt öl. „Við reiknum alls ekki meö því, aö þetta nýja lageröl fari í sam- keppni viö innlendu framleiðsluna. Ilún hefur sinn markaö fyrir," sagöi Ragnar Birgisson. „Innfluttur bjór hefur undanfarið verið meö um 25% af heildar bjór- markaói íslendinga." „Til þess að veita þessum bjór sem mesta samkeppni ákváðum við að brugga lúxus lageröl, sem svipar mjög til Carlsberg og Tu- borg Gold í Danmörku," sagði Ragnar ennfremur. „Lagerölið er bruggað í fullum alkóhólstyrkleika til þess að ná sem beztum gæðum. Síðan er það blandað niður með vatni til leyfi- legs alkóhólsstyrkleika, sam- kvæmt íslenzkum lögum,“ sagði Ragnar Birgisson ennfremur. Það kom fram hjá Ragnari Birgissyni, að umbúðir hins nýja lageröls væru svipaðar því, sem gengur og gerist hjá dönsku fram- leiðendunum. „Okkar bjór stendur því þeim innflutta fyllilega á sporði, bæði hvað varðar gæði og umbúðir. Annars viljum við Sani- tasmenn eindregið hvetja íslend- inga til að velja íslenzkt og treysta þannig íslenzkan iðnað, jafnframt því að spara gjaldeyri," sagði Ragnar Birgisson, forstjóri Sani- tas að síðustu. Bandaríkin: Ennþá lítil fjárfesting í framleiðsluiðnaðinum þrátt fyrir, að vextir hafi lækkað stórlega undanfarna mánuði BANDARÍSKIR efnahagssérfræö- ingar sögðu, þegar vextir voru í há- marki, að það tæki um hálft ár frá því, að þeir færu lækkandi á nýjan leik, þar til bandarísk framleiðslu- fyrirtæki færu aó fjárfesta á nýjan leik. Síöan tæki þaó aöra sex mánuói til viðbótar, þar til starfsemi fyrir- tækjanna væri komin í eðlilegt horf LJÓST er nú orðið, að sú upp- sveifla, sem búizt var við í brezku cfnahagslífi á þessu ári, verður ekki eins stór og reiknað var meö. Heldur dró úr iðnaðarframleiðslu yfir sumartímann í stað þess, að reiknað var með um 3% aukningu. Efnahagssérfræðingar höfðu reiknað með, að smásala myndi aukast um á bilinu 4—5% tíma- á nýjan leik, eftir heldur magra tíö undanfarin misseri. Þessar skoðanir eiga greinilega ekki stoð í veruleikanum, nema að litlu leyti, því nú er ljóst, mörgum mánuðum eftir að vextir fóru að lækka í Bandaríkjunum, að stór hluti bandarísks iðnaðar á í veru- bilið maí-ágúst, en raunin hefur hins vegar orðið sú, að aukning- in er ekki nema um 1 Vfe %. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í Bretlandi um áratuga- skeið, en í ágústmánuði voru 3,4 milljónir manna án atvinnu, en það er um 12,5% vinnufærra manna í larratriu. Á hinn bóginn hafa vextir legum erfiðleikum og er því ekkert á þeim buxunum að fara að fjár- festa á eðlilegan máta að nýju, má í því sambandi nefna, að banda- rískur stáliðnaður á í gríðarlegum rekstrarerfiðleikum og bati er ekki fyrirsjáanlegur alveg á næstu mánuðum. Sömu sögu er ennfrem- ur að segja af bílaiðnaðinum, en lækkað stöðugt á árinu, eða úr 13% í lok maí í 10,5% í lok ág- ústmánaðar sl. Þá má ekki gleyma þeirri staðreynd, að verðbólga hefur ekki verið lægri í Bretlandi um langt árabil. Hún er um 7% um þessar mundir, en þegar staðan var verst fyrir tæplega 3 árum, var verðbólgan um 23%. talsmenn hans voru mjög kok- hraustir í byrjun ársins og töldu víst, að góður gangur yrði kominn í framleiðslu og sölu, þegar á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Þær vonir hafa algerlega brugðist. Má í því sambandi nefna, að bílasala í ágústmánuði sl. var sú minnsta um áratugaskeið í Bandaríkjun- um. Þá er ekki að sjá nein teikn á lofti um verulega batnandi tíð hjá bílaframleiðendunum. Ennfremur hefur komið á dag- inn undanfarna mánuði, að þeir aðilar, sem góður gangur hefur verið hjá undanfarna mánuði og ættu því, að geta hafið fjárfest- ingu á nýjan leik, fara sér mjög hægt. Menn eru greinilega hikandi og vilja láta líða lengri tíma áður en þeir hefjast handa. Þá eru vext- ir langt frá því, að vera komnir í það sem kallazt getur eðlilegt horf, þrátt fyrir þá staðreynd, að mjög hefur dregið úr verðbólgu í Bandaríkjununi á liðnum mánuð- um og hefur hún ekki verið minni um árabil, eða um 7%. Brezkt efnahagslíf: Minni uppsveifla en búizt var við Poppe loftþjöppur Utvegum þessar heims- þekktu loftþjöppur í öll- um stærðum og styrk- leikum, meö eða án raf-, Bensín- eöa Diesel- Söyp(l®tyi®(u]i/j <& (S(Q) Vesturgótu 1 6, Rowenta AL ÆTA Stór og sterk ryk- og vatnssuga Hentar vel á verkstæði fyrlr gróf ari hreinsun, i bilskúrinn eða jafn vel i gripahús. Faanlegir eru alls konar fylgihlutir m.a. til kembing ar á hestum og hundum. 27 Itr rykbelgur leikur láttilega á fimm mjúkum hjólum, þyngd 13,7 kg. 2990kr Rowenra •"'ouml NT .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.