Morgunblaðið - 07.10.1982, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982
icjó^nu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
FreNUAu öllum r+rAalögum í
dag. aérxtaklega ef þú þarft a«
feröast meö almenníngNfarar
la-kjum. Ini skalt nota daginn
til þess aö kitta híttsett fólk
NAUTIÐ
2A. APRlL-20. MAl
l»aA er unu hversu mikiA þú
reynir, þú færd ekki idra fjöl-
skyldumeAlimi á þitt b»nd. Sér
staklega ekki ef þeir eru á tán-
ingaskei^inu. I»ú færft mikla
hvatningu frá maka þínum.
h
TVlBURARNIR
21 MAl-20. JÚNl
l*ér gengur betur að sannfæra
yfirmenn um ágæti hugmynda
þinna. I*ú hefur listræna hæfi-
leika sem eru loksins farnir að
njóta sín. Keyndu að komast hjá
rifrildL
'35M KRABBINN
21. JtlNl—22. JtJLl
l*ú þarft að hug.sa betur um
heilsu þína. I*ú þarft líklega að
vinna meira líkamlega erfiðis-
vinnu en vanalega. Vertu á verði
gagnvart véhim.
UÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÍIST
Vertu vel á verði í peningamál-
um. Hafðu samband við ein-
hvern sem sérfróður er í þessum
málum og fáðu ráðleggingar
l*etta er góður dagur til þess að
skrifa undir samning sem gerir
framtið þína óruggari.
MÆRIN %
23. ÁGÍIST—22. SEPT
Kinhver leiðindamál koma upp
strax við morgunverðarborðið.
Keyndu að taka að þér hlutverk
sáttasemjara. Á vinnustað eru
Qk\ VOGIN
PTiSí 23- SEPT.-22. OKT.
Vertu vel á verði ef þú ert á ferð
úti á vegum. Kkki taka neinar
áhættur bara af því að þú ert
seinn. I»ú færð hrós frá yfír-
mónnum fyrir hversu vel þú
vinnur skyldustórnn.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Taklu meira mark á því sem
maki þinn eöa félagi hefur aö
segja. I*ér hæltír til aö nota of
dramatiskar aAferdir. Notaöu
eins mikla lejnd og þú getur i
vinnunni.
,ff| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I’aö veröur erfitt aA komast hjá
deilum í dag. I>ú og maki þinn
eAa félagi deiliA um smámuna-
leg atriAi. Ilaltu skapi þinu i
skefjum. I>ú mátt ekki ætlast til
of mikils af öAru fólki.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I>ú verAur fyrir sífelldum trufl-
unum i dag. Og verAur því aA
flýta þér ef þú átt aA Ijúka dags-
verkinu á réttum tima. Vfir-
menn þínir eru samúAarfullir.
VATNSBERINN
20. JAN.-lg.FEB.
l>aA er mjög hættulegt fyrir þig
aA taka þátt í fjármálahraski.
FarAu heldur í ferAalag í sam
bandi viA vinnu þína. Áhrifafólk
ijög hjálpsamt.
B FISKARNIR
19. FEB.-20. MABZ
Namstarfsmaður þinn kemur
þér í vont skap. Það er einhver
afbrýðisemi sem eitrar and-
rúmsloftið. Farðu ekki að
blanda þér í tímafrekar og asna-
legar deilur.
X-9
'CORRI6AM-- \Ú6ETVK
«ki SÉPvie>„KEiSARAiW'^-
16 V'W eg
TÓ K f<ÍTT AO y þ,
SKAPA “
EN Ó7ZÚLCGA VfG
GM TT/ E6 KEMS'
HVER6/ AfMW
VIO SrJÓKfJ-
fVCXJ* MANSÍ
LJ Y HAULbNb
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Pá!l
Arnarson
Má vinna 5 spaða í suður
með trompi út, spurðum við í
gær.
Norður
s KG85
h 97
t K9732
I Á4
Vestur
s 1063
h ÁD854
t —
I K10976
Austur
s 9
h G3
t DG8654
IG832
( - 06 þ£7TA EZ ALdEfí^ ] 06 BfZÓDIR HANS £PO\--- \ 06 þ£TTA Ofí- MAJ A ( 06 B\6\ 06 £i5i "■ Á (WA B16A ]ASt KyNNJ/NGAfc A&r j ( LAHGAR..þ\6 EKKI T/L 1 ) A9 KyWNAST VlNNIJ- 1 ( FELÖÓUM plNUM / ^ 5UMAR?> ]
'c, 1962 Tribuna Company Syndicala Inc
Suður
s AD742
h K1062
t ÁIO
ID5
Reyndar. Og það er hjarta-
sexunni að þakka, ef svo má
segja.
Tromp er tekið þrisvar og
hjartaníunni spilað úr borð-
inu, gosi, kóngur og ás. Og nú
er vestur rækilega endaspilað-
ur.
FERDINAND
Ef hann tekur hjartadrottn-
ingu og spilar áfram hjarta,
fær suður á 106 og losnar um
leið við lauftaparann.
Það er skömminni skárra
fyrir vestur að spila laufi. En
það dugir ekki til: sagnhafi
sækir slag á hjarta með
trompsvíningu.
Vestur á um fleiri kosti að
velja, sem lesandinn getur
gamnað sér við að skoða, en
þeir leiða til sömu niðurstöðu.
En hvað gerist ef austur
leggur ekki gosann á hjartaní-
una og vestur drepur á drottn-
ingu og spilar smáu hjarta til
baka?
éö ö/ETI AUEA/ELD-^^
LBGA FALLIP FVR.IR
IRONNA, EF HANN HEFÐi
SV/OLÍTIP AAEIRI
í
I
I
i
!
í
I
\
wvwmn»mvmPFmfwymwrmTmTmTrriT
■ :::::
TOMMI OC JENNI
I POW T TMINK U)E SMOULD 60TMER U)ITM A VALENTINE BOX TMI5 YEAR, MAAM.^, I pon't tmink my SU)EET BABBOO WOULP 6IVE ME A VALENTINE ANYWAY... / l'M NOT YOUR'SUIEET BABBOO/’ANP MOU) P0 YOU KNOU) I WOULDN'T GlVE YOU A VALENTINE IF I UIERE VOUR “5UIEET BABB00" lUHIOM l'M NOT ?!
Rrh vjv/
2-ro [\ rv
Ég tel okkur ekki þurfa kassa
undir Valentínusarkortin
þetta árið, fröken ..
Ég held ekki að Hykurguttinn
minn sendi mér Valentínus-
arkort hvort eð er ...
Ég er ekki „Sykurguttinn“
þinn og hvað veist þú um þaö
hvort ég mundi senda þér
kort ef ég væri Sykurguttinn
þinn, sem ég er ekki?!
Sérðu nú hvar hnífurinn
stendur í kúnni, fröken?
Þá vinnst spilið með þving-
uðu innspili: hjarta trompað,
tígulás og -kóngur og tromp-
unum tveimur spilað. Vestur
getur valið um að fara niður á
kóng blankan í laufi og Á8 í
hjarta, eða Kx í laufi ásinn
blankann í hjarta. Og sagnhafi
spilar samkvæmt því.
SKÁK
í ungversku deildarkeppn-
inni í ár kom þessi staða upp
í viðureign stórmeistaranna
Barczay, sem hafði hvítt og
átti leik, og Farago. Síðasti
leikur svarts var 21. — Hxd4,
en Barczay fann afar öflugan
mótleik:
22. Dxf4!! (Farago hafði að-
eins reiknað með 22. Bxf4 —
Hxf4, 23. hxg6 — Hxg4, 24.
gxf7 — g6 og svartur stendur
vel) Dxf4 (Ef 22. - Hxf4 þá
23. hxg6 - Df6, 24. Hxh7+ -
Kg8, 25. Hehl og mátar) 23.
Bxf4 — Hdxf4, 24. hxg6 — h6,
25. Hxe6 — Hxf2, 26. He7 —
Hxg2, 27. Hxh6+! og svartur
gafst upp.