Morgunblaðið - 07.10.1982, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982
43
Sími 78900
SALUR 1
Frumsýnir stórmyndina
Félagarnir frá
Max-Bar
(The Guys from Max's Bar)
Richard Donnar geröi mynd-
irnar Superman og Oman, og I
Max-Bar er mynd sem hann I
haföi lengi þráö aö gera John I
Savage varö heimsfrægur fyrir I
myndirnar Tho Dear Hunter I
og Hair, og aftur slær hann í I
gegn í þessari mynd. Þetta er I
mynd sem allir kvikmynda-1
aödáendur mega ekki láta j
fram hjá sér fara. Aöalhlut-1
verk: John Savage, David |
Morse, Diana Scarwind.
Leikstj Richard Donner.
Sýnd kl. 5., 7.05, 9.10 og 11.15 I
Porkys
Cor th* fsnnlMf aurrU
You'llbcglad
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SALUR 3
Konungur fjallsins
(Kingofthe Mountain)
Sýnd kl. 9 og 11.
Land og synir
Fyrsta íslenska stórmyndin,]
myndin sem vann silfurverö-|
launin á Italfu 1981. Algjört aö-l
sóknarmet þegar hún var sýnd I
1980. Ógleymanleg mynd. I
Leikstjóri Ágúst Guömundsson. |
Sýnd kl. 5 og 7.
SALUR4
The Stunt Man
(Staógengillinn)
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Utlaginn
Kvlkmyndin úr Islendlngasög-
unum, lang dýrasta og stærsta I
verk sem Islendlngar hafa gert [
til þessa. U.þ.b. 200 Islend-
ingar koma fram f myndinni. |
Gísla Súrsson leikur Arnar |
Jónsson en Auöl lelkur Ragn-
heiöur Steindórsdóttir. I
Leikstj.: Ágúst Guömundsson. [
Sýnd kl. 5.
Being There
sýnd kl. 9.
(8. sýningarmánuöur)
FJALA
kötturinn
Tjaraarbíó Sími 27860
Fyrsta mynd Fjalakattarins á
þessu misseri er Celeste, ný
vestur-þýsk mynd sem hlotiö
hefur einróma lof.
Leikstjóri. Percy Adlon.
Aöalhlutverk. Eva Mattes og
Júrgen Arndt.
Sýnd 5, 7 og 9.
pBi.iw.iJff Dularfullir
BMBCB einkaspæjarar
Ný amerísk gaman-
mynd þar sem vinnu-
brögöum þeirrar
fraegu lögreglu Scot-
land Yard eru gerö
skil á svo ómótstæöi-
legan og skoplegan
hátt. Mynd þessi er
ein mest sótta gam-
anmynd í heiminum I
ár.
Aðalhlutverk:
Don Knotts (er fengið
hetur 5 Emmyverð-
laun) og Tim Conway.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Ath.: á 7 sýningar gíldir einn miöi fyrir 2
aðeins kr. 40.
FRUM-
SÝNING
A usturbæja rbíó
frumsýnir
í dag myndina
Geimstöðin
Sjá augl.
annars staöar
í bladinu
NÝ ÞJÓNUSTA
HÖFUM OPNAÐ HEILDVERZLUN MEÐ BÍLAVARAHLUTI
BJÓÐUM MEÐAL ANNARS VÖRUR FRÁ
EFTIRFARANDI FYRIRTÆKJUM:
KYIS
Vökva- og gasdemparar frá Japan á
einstaklega góðu verði — Orginal
hlutir í flestum japönskum bílum og
Volvo.
Kveikjuhlutir — Filterar — Viftu-
reimar — Þurrkublöð í alla bíla.
AUTOSIL
Rafgeymar í alla bíla.
Spicer
Hjöruliðir — Dragliðir.
Blöndungar
Richard Grant aukahlutir.
Gasdemparar — þeir beztu.
GÓDIR FAGMENN — VELJA VANDAÐA VÖRU.
ALMENNA
VARAHLUTASALAN S.F.
Skeifan 17, a. 83240/ 41