Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1982 61 Karnabær • Hljómbær • Skóver opna RISA-markað í kjallara Kjörgarðs, mánudaginn tl. október kl. 12.00 Allskonar fatnaöur á karla, konur og börn. Skór í miklu úrvali. ^ Sængurfatnaöur — handklæöi — leikföng Hljómtækjaskápar, samstæöur, magnarar, video- THO/ kassettur, kassettur, plötuspilarar, ferðastereotæki, lU /0 segulbönd, útvarpstæki, hátalarar, bíltæki, bílaloft- g net, út og tölvur o.m.fl. 3fSl3ttlir KARNABÆR • HLJÓMBÆR • SKÓVER Ml Tónleikar í Norræna húsinu Sunnudagskvöldið 10. okt. kl. 20.30 halda þau Annika Hoydal frá F'æreyjum og Lars Trier frá Dan- mörku tónleika í Norræna húsinu. Tónlistin sem þau flytja er eftir Anniku, Birte Zander og Lars Tri- er. Færeyska söngkonan og leik- konan Annika Hoydal hefur áður sungið hér á landi m.a. með Harkaliðinu, en þar söng hún m.a. „Ólaf riddararós" og „Rasmus, ó Rasmus". Annika hefur og komið fram sem leikkona bæði á leik- sviði, í sjónvarpi og kvikmyndum. Hún hefur einnig haldið söng- skemmtanir víða á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Hér skemmti hún ásamt tveimur löndum sínum á Listahátíð 1976. Undirleikari hennar er Lars Trier, gítarleikari. Aðgöngumiðar á tónleikana verða seldir í kaffistofu Norræna hússins og kosta kr. 70. Tónleikarnir eru á vegum Nor- ræna hússins og Norræna félags- ins, en Annika og Lars koma fram á afmælishátíð Norræna félagsins fyrr um daginn á Hótel Sögu. ER HÖFUÐPRÝÐI HÚSSINS PLEGEL PLEGEL PLEGEL PLEGEL þakstálið fæst í 5 mismunandi plötulengdum: 1.10 — 2.15 ___ 2.50 — 3.20 — 4.25. er heitgalvaniserað stál, lakkaö meö PVF 2 lökkun, sem er fyrsta flokks. Litir: Rautt og svart. neglist beint á pappaklætt þak og þarf ekki lektur. fæst í 2 grófleikum (stærö á bárum) og er yfirleitt til á lager. PARDUS Box 98 — Keflavík — Sími 92-3380. r .. ~i Einnig opnanlegir Vinsamlega sendiö myndalista af Plegel þakgluggar með i 1 tvöföldu gleri. Nafn 1 1 i Ath.: Höfum opnað nýja söluskrif- 1 Heimili | stofu að Smiðjuvegi 28, Kópavogi, , aími 7001*1 L L Jj Ath.: Höfum opnað nýja söluskrifstofu að Smiðjuvegi 28, Kópavogi sími 79011.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.