Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1982 * 11:11 ÍSLENSKA OPKRAN ___iiin BÚUM TIL ÓPERU „Litli sótarinn“ 4. sýnlng sunnudag 10. október kl. 17.00. Miðasala er opin daglega frá kl. 15—19. Sími 11475. Dauðinn í fenjunum Afar spennandi og vel ensk-bandarísk litmynd um venju- lega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp í hreinustu martröð. Keith Carradine, Powera Boothe, Fred Ward, Franklyn Sealet. Leik- stjóri: Walter Hill. ímlenakur laxti. Bönnuó innan 16 éra. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Hjekkað verö. Sími50249 Kafbáturinn (Das Boot) Stórkostleg og áhrifarík mynd sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. JUrgen Prochnow, Herbert Brönmeyer. Sýnd kl. 5 og 9. Vélmennið Spennandi mynd. Sýnd kl. 3. FJALA kötturinn Tjamarbió Sími 27860 Celeste Fyrsta mynd Fjalakattarins á pessu misseri er Celemte, ný vestur-þýsk mynd sem hlotiö hefur einróma lof. Leikmtjóri: Perci Adlon Aóalhlutverk: Eva Mattes og Jurgen Arndt • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudag kl. 9. Bráöskemmtileg, ný amerisk úrvals- gamanmynd í litum. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramim, Warren Oatem, PJ. Solem. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Haakkaö veró. TÓNABÍÓ Slmi31182 Klækjakvendin (Foxes) Jodie Fomter, aöalleikkonan i „Fox- es", ætti aö vera öllum kunn, því hún hefur veriö i brennidepli heimsfrétt- anna aó undanförnu Hinni frábæru tónlist í „Foxes", sem gerist innan um gervimennsku og neonljósadýrð San Fernando-dalsins í Los Angeles, er stjórnaó af Ómkarmverðlaunahaf- anum Giorgio Moroder og leikin eru lög eftir Donnu Summer, Cher, og Janice lan. Leikstjóri: Adrian Lyne, Aöalhlutverk: Jodie Fomter, Sally Kellerman, Randy Quaid. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. Bönnuö börnum innan 12 éra. SIMI 18936 A-salur B-salur I CHIICK MURRIS » SUIMISAS'7 falenzkur texti. Ótrulega spennuþrungin ný amerísk kvikmynd, meö hinum fjórfalda heimsmeistara í karate, Chuck Norrim i aöalhlutverki. Leikstjóri Michael Miller. Er hann lífs eöa liö- inn, maöurinn, sem þögull myrðir alla, er standa i vegi fyrir áframhald- andi lifi hans? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 éra. STRIPES í helgreipum "CP(C... DARIHG... nfíE ANOICE A UIL£ HIOHI” Afar spennandi mynd um fjallgöngu- fólk og fífldjarfar björgunartilraunlr, þrátt fyrir slys og náttúruhamfarir er björgunarstarfinu haldiö áfram og menn berjast upp á lif og dauöa. Aóalhlutverk: David Janmen, (sá sem lók aöalhlutverkió í hinum vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta). Sýnd kl. 5 og 7. Emil og grísinn Fjörug mynd um prakkarann í Katt- hotti. Sýnd kl. 3. Hljómleikar með The Platters kl. 21.00. .JtlnílíLM Geimorrustan sýnd í nýrrl geró þríviddar, þridýpt, ný gerö þríviddar gleraugna. 10 MOVIC OLASSCS Hörkuspennandi mynd þar sem þeir góóu og vondu berjast um yfirráö yfir himingeimnum. Isl. texti. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Dularfullir einkaspæjarar Ný, amerisk gamanmynd þar sem vinnuþrögöum þeirrar frægu lög- reglu. Scotland Yard, eru gerö skil. Aöalhlutverkiö er ( höndum Don Knotts, (er fengiö hefur 5 Emmy- verölaun) og Tim Conway. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 12 éra. Nýjung é 7 sýningum, EINN miöi gildir fyrir 2. Miðnæturlosti (Ein meö öllu) Sýnd í nýrri gerö þrívíddar, þrídýpt. Ný gerö þrívíddargleraugna. Geysidjört mynd um fólk er upplifir sinar kynlífshugmyndir á frumlegan hátt. Endursýnd kl. 11.15. Slranglega bönnuö innan 16 éra. Ný, heimsfrwg stórmynd: Geimstöðin (Outland) Ovenju spennandi og vel gerö, ný bandarísk stórmynd í litum og Pana- vision. Myndin hetur alls staöar veriö sýnd vió geysimikla aósókn enda tal- in ein mesta spennumynd sl. ár. Aöalhlutverk: Saan Connery, Patsr Boyle. Myndin er tekin og sýnd í Dolby-Stereo. fal. texti. Bönnuó innan 14 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3. SæMwP Sími50184 Næturhaukarnir Ný æsispennandi sakamálamynd um baráttu lögreglunnar viö þekktasta hryöjuverkamann heims. Aöalhlut- verk Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Ungu ræningjárnir Skemmtileg og spennandi mynd. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JHsrgimliUbiþ Vuterkur og L/ hagkvæmur auglýsingamióill! Tvisvar sinnum kona BIBi ANDERSSON ANTH0NY PERKINS risk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Myndin fjallar um mjög náiö sam- band tveggja kvenna og óvæntum viöbrögöum eiginmanns annarrar. Aóalhlutverk: Bibi Andersson og Anthony Parkins. Bönnuö börnum innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. LAUGARÁS Simsvari B 32075 Innrásin á jörðina Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarísk mynd úr myndaflokknum „Vígstirniö". Tveir ungir menn trá Galactica fara til jaröarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrlr þá í Ijeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekiö i bíl áöur o.fl., o.fl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaö- ur Wolfman Jack. Aöalhlutverk: Kant MacCont, Barry Van Dyka, Robyn Douglasa og Lorne Green. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Töfrar Lassie ! Grænn ís R Spennandi og viöburöarik ný ^BH^MMíS ensk-bandarísk litmynd, byggó á metsölubók eftir Ger- ald A. Browne, um mjög óvenjulega djarflegt rán meö Ryan O'Neal, Anne Archer, Omar Sharif. Leikstióri: Anth- ony Simmons. lal. toxti. Bönnuó innan 14 éra. Sýnd kl. 3. 5.30, 9 og 11.15. Hækkað varö. 19 000 Madame Emma Ahritamikil og vel gerö ný frönsk stórmynd í litum, um djarfa athafna- konu, harövítuga baráttu og mikll ör- lög. Romy Schneider, ásamt Jean- Louis Trintignant, Jaan-Claude Brl- aly, Claude Brasseur. Leikstj.: Francis Girod. fslenskur lexli. Sýnd kl. 9.06. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráöskemmtilega islenska litmynd, sem hlotiö hefur mikta viöurkenningu erlendis. Leikstj.: Þráinn Bertelsson Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Síösumar Frábær verö- launamynd, hug- Ijúf og skemmti- leg, mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn. Henry Fonda, Jane Fonda. 9. sýningarvika fslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 DDR — Kvikmyndavika Sýningar i dag: Myllan hans Levins Litmynd byggö á sögu eftir Johann- es Bobrowski. Leikstjóri: Horst Seemann. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.