Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1982 75 Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir stórmyndína Félagarnir frá Max-Bar (The Guys trom Max's Bar) You only makc friends like these once in a lifetime.. i “ BÆCRl' il Blaðaummæli: Heillandi per- sónur. John Savage fer á kost- I um og aörir af félögunum á Max-Bar standa honum litt aö baki. Ég mæli hiklaust meö | þessari mynd, einstaklega vel gerð, fyndin og sannfærandi. — SER DV Þetta er hreint frábær mynd leikstjórans Richard Donner, I honum tekst aö skapa sér- staklega skemmtilega og áhorfsveröa mynd og þá ekki síst sérstakar persónur sem gera þessa mynd mjög eftir- minnilega. — SER DV Aöalhlutverk: John Savage | (Deer Hunter), David Morae, Diana Scarwind. Leikstjórl: Richard Donner (Superman, j Omen). Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10, 9.10 og 11.15. Porkys & for tha faooUM novit •boort Krawfn« «p Tou'U be |Ud Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og íl. The Exterminator (Gereyöandinn) „The Exterminator" er framleidd af Mark Buntzman, skrifuö og ] stjórnaö af James Glick- | enhaus, og fjallar hún um ofbeldi í undirheim- um Bronx-hverfisins i I New York. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Land og synir Fyrsta íslenska stórmyndin, I myrdin sem vann silfurverö- | launin á ítaliu 1981. Algjört aö- sóknarmet þegar hún var sýnd I 1980. Ógleymanleg mynd. Leikstjóri: Ágúst Guömunds- son. _______Sýnd kl. 7. SALUR4 Konungur fjallsins (King of the Mountain) Sýnd kl. 3, 9 og 11. Útlaginn Kvikmyndin úr íslendingasög- unum, lang dýrasta og stærsta verk sem íslendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islend- ingar koma fram i myndinni. Gisla Súrsson leikur Arnar Jónsson en Auöi leikur Ragn- heiöur Steindórsdóttir. Lelkstj.: Ágúst Guömundsson. Sýnd kl. 5 og 7. SALUR5 Being There •ýnd kl. S og 9. (S. •ýningarmánuður) I Allar maö fsl. taxta. | Sfmi 78900 Land og synir Fyrsta íslenska stórmyndin, j myndin sem vann sllfurverö- launin á ftaliu 1981. Algjört aö- sóknarmet þegar hún var sýnd 1980. Ógleymanleg mynd. Leikstjóri Ágúst Guömundsson. Sýnd kl. 7. Útlaginn =(ígw5lm= Útlaginn Kvikmyndin úr islendingasög- unum, lang dýrasta og stærsta verk sem islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 islend- | ingar koma fram i myndinni. Gísla Súrsson leikur Arnar Jónsson en Auði leikur Ragn- heiöur Steindórsdóttir. | Leikstj.: Ágúst Guömundsson. Sýnd kl. 5 og 7. #ÞJÓBLEIKHÚSIfl GOSI í dag kl. 14. GARÐVEISLA 7. sýning í kvöld kl. 20. . Grá aðgangskort gilda. 8. sýning fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: TVÍLEIKUR í kvöld kl. 20.30. þriöjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. LEiKFELAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SKILNAÐUR 5. sýn. í kvöld uppselt (Miðar slimplaðir 23. sept. gilda) 6. sýn. þriöjudag uppselt (Miöar stimplaðir 24. sept. gilda) 7. sýn. miövikudag uppselt. (Miðar stimplaöir 25. sept. gilda) 8. sýn. föstudag uppselt (Miðar stimplaöir 26. sept. gilda) 9. sýn. laugardag kl. 20.30 (Miöar stimplaöir 29. sept. gilda) Miðasalan í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Ökukennsla, Guöjón Hansson. Audi árg. '82 — Greiöslukjör. Símar 27716 og 74923. Hjúkrunar- forstjórinn segist vera saklaus Osló, 8. október. Krá frétU- riUra Mbl., Jan Erik Lauré. „ÉG ER saklaus og hef ekki orðið neinum að bana,“ sagði Arnfinn Nesset hjúkrunarforstjóri, sem er nú fyrir rétti í Ósló, ákærður um að hafa fyrirkomið 25 gamalmennum á elliheimili sem hann stýrði fyrir nokkrum árum. Nesset notaði eitrið curacit og létust 11 konur og 14 menn, að því er lögreglan telur. Beinar sannan- ir um að um morð hafi verið að ræða eru ekki taldar sérlega hald- góðar. Nesset viðurkenndi á sínum tíma að hann hefði orðið nokkrum gamalmennum að bana, en hefur síðan dregið játningu sína alfarið til baka. LEIRKERASMIÐIR TAKIÐ EFTIR I. Guðmundsson & Co hf heldur í samvinnu við Podmore & Sons Ltd, námskeið í leirkeragerð að Þverholti 18, Reykjavík, dagana 23. og 24. október nk. Andrew Holden leirkerasmiður sýnir notkun w „Alsager" rennibekks, mótar og skreytir krukkur og skálar úr Podmore leir og svarar fyrirspurnum um leirgeragerð. D.W.PIant flytur fyrirlestur um Podmore og svararfyrirspurnum. Við hvetjum alla leirkerasmiöi til að taka þátt í þessu námskeiði. Þátttökugjaldið er mjög í hóf stillt. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hið allra fyrsta í síma 24020. I.GUÐMUNDSSON & C0.HF Þverholti 18, Reykjavík. Sími 24020 Fjrilskj/ldutilboð á Esjubergi Við bjóðum áfram sér- stakt fjölskylduverð um helgar. Þríréttaður hádegisverður á kr. 125 og þríréttaður kvöldverður á kr. 145 Bömin fá sinn hamborg- ara okevpis Ennfremur eftirlæti yfirkokksins: Heilsteikt nautalæri bernaise, á kr. 189 (skorið í salnum) Á sunnudögum síð- degis, bjóðum við upp á hlaðið borð af heimilis- legu kaffibrauði. Einnig fjölbreyttur sérréttaseðill. #HQ1TEL# Áning í alfaraleið ? fltargint* Iritafrifr í Koupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Hitun Þvottur Þurr — vinding • Þeytivinding með 850 sn. á mín. • Tekur 5 kg af þurrþvotti. • Hefur 10 grunnþvottakerfi. • Sjálfstilltur forþvottur og aðalþvottur. • Áuk þess sjálfstætt hitaval fyrir 30,40. 60 og 95 gráðu heitan þvott (suða). Nú er hún komin ... Vélin, sem tengist köldu vatni eingöngu eða heitu og köldu — sama vélin — en þú velur með spamaðartakka ódýrasta þvottamátann, við þínar heimilisaðstæður auknecht Gérð: WA730 S Staðgreiðsluverð: kr.ll.95a- ^RAFBUÐ ^SAMBANDSINS Armula 3 ■ Simi 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.