Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1982 79 Nýja línan frá HAFA nú einnig fáanleg í hvítu Nýtísku HAFA baðinnréttingar í baöherbergið yðar. Mjög fjölbreytt úrval. Afgreiöum samdægurs. Einnig nýkomnar sauna-huröir. VALÐ. POULSEN' SUOURLANDSBRAUT10 •ími 86499 Erlend námskeið Einkaritaranámskeið I Stjórnunarfélag íslands efnir nú þriöja veturinn í röó til erlends námskeiös fyrir einkaritara. Markmið námskeiösins er aö auka hæfni einkaritara viö skipulagningu, tímastjórnun, bréfaskriftir, skjalavistun og almenna skrifstofustjórnun. Raett er um hlutverk einkarit- arans í nútímafyrirtæki og hvernig vinnuaðferöir hann getur tamið sér til að fullnægja þeim kröfum sem til hans eru geröar. Á námskeióinu veröur fjallað um eftirfarandi: — hlutverk einkaritara í nútímafyrirtækjum — einkenni góös einkaritara — leiöir til að skipuleggja og nýta tíma dagsins — samskipti á vinnustað — bréfaskriftir — skjalavistun Staður og tími: Kristalssalur Hótels Loftleiða 27.-29. október 1982 kl. 09—17 alla dagana. Einkaritaranámskeiö II Stjórnunarfélagið býður nú í fyrsta sinn upp á framhaldsnámskeiö fyrir einkarit- ara. Námskeiöiö tekur fyrir hugtök stjórnun- arfræðinnar og aölagar þau hlutverki einkaritarans í fyrirtækjum i dag. Nám- skeiöinu er ætlaö aö auka skilning einkaritarans á vandamálum stjórnand- ans og auka hæfni einkaritarans til aö veita virkan stuðning. Á námskeiðinu veröur fjallaö um: — tímastjórnun — lausn vandamála — ákvaröanatöku — mannleg samskipti — valddreifingu — sjálfstæöi í vinnubrögöum — tjáningarhæfni Nauösynlegt er að þátttakendur hafi öölast 5 ára starfsreynslu sem einkarit- arar. Leiöbeinandi á námskeiðunum er Eiwor Bohm-Pedersen, framkvæmdastjóri Mercuri Goldman (Personnel Develop- ment) Ltd. í Englandi og fer námskeiöiö fram á ensku. Hámarksfjöldi þátttak- enda er 20 á hvoru námskeiöi. Etwof Bohm-P«d«rMn Staöur og tími: Kristalssalur Hótels Loftleiöa 1.—3. nóvember 1982 kl. 09—17 alla dag- ana. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfé- lagsins ( síma 82930. STJÚRNUNARFELAG ISUINDS^H SfÐUMÚLA 23 SfMI 82930 Fyrirlestur um heilbrigð- isþjónustu ÞRIÐJUDAGINN 12. október kl. 16.30 mun danski hönnuðurinn Jakob Jensen halda fyrirlestur í Kristalsal Hótels Loftleiða. Fyrirlesturinn fjallar um sam- starf iðnaðarfyrirtækja og hönn- uða og er haldinn í tengslum við samkeppni um iðnhönnun á veg- um Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. Fyrirlesturinn er opinn öllum áhugamönnum um iðnaðarupp- byggingu. Rafknúinn hverfisteinn r á bak sem áfram Skeljungsbúðin SiÖumúla33 símar 81722 oq 38125 NC plast-þakrennur eru skynsöm fjárfesting DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIROI - SIMI 53333 NC plast þakrennur norsk gæóavara NC plast-þakrennur eru sérhannaðar íyrir breytilegt veðuríar og standa því auðveldlega aí sér harða íslenska vetur. Sérlega létt og einíöld uppsetning gerir þér kleiít að ganga frd rennunum sjdlíur dn mikillar fyrirhaínar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.