Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.10.1982, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1982 Fullar búðir af nýjum plötuni Ef þú skoöar þessa auglýsingu vel, þá séröu, aö viö eigum nú til allar þær vin- sælu plötur sem þig langar í. Nú, freistingarnar eru til þess aö falla fyrir þeim, og góö plata er hlutur sem veitir eilífa ánægju og því jafnframt góö fjárfesting. MEZZOFORTE • IMAGiNAThjN « TJGHTf?} ♦8a.LYI00L • BARAFLOKKURINN MAONESS * BAOMANNÉRS » 8EUE STARS DÍSC \f. CHARGE • % > m & ■■ Tappi tíkarrass Stór. hraðgeng plata trá hljómsveit sem vex meö hverri viku og verður innan tíðar í hópi hinna stóru hér á landi. Tappi tíkarrass er frisk hljóm- sveit eins og allir vita sem hafa séö hana koma fram. Hinum bendum við á þessa þrumugóðu plötu. Yazoo — Upstairs at Eric’s Svo fór sem okkur grunaði Þaö stóö ekki á þvi, að Yazoo yrðu vinsael á jslandi. Enda er erfitt aö horfa fram hjá jafn óvenjulegri og skemmtilegri plötu og Upstairs at Eric’s er. Bad Company — Rough Diamonds Þó langur tíml líöi milli platna hjá Bad Company og margir haldi því aö þeir séu hættir er ný plata frá þeim alltaf ánægjuefni fyrir rokk-aödáendur. Paul Rodgers var, er og veröur einn besti rock- blues-söngvari heimsins og hlnlr félagar hans ( félagsskapnum kunna líka sitt fag. Rough Dia- monds er pottþétt plata fyrir alla gamla aödáend- ur Bad Company og á örugglega eftir aö afla þeim fjölda nýrra. Imagination — Heat of the Moment Engin hljómsveit hefur notiö jafn mikilla vinsælda í diskotekum Evrópu aö urtdanförnu og Imagination. Öll dansfrik þekkja lögin .Just an lllusion“, Music arld Lights og 45 snún. plötuna sem nú þýtur upp enska vinsældalistann. Gæöastuöpartýplata. Boys Town Gang — Discharge Hókus Pókus og Gillan er meö sina bestu plötu. Hókus Pókus og lan Gillan mætir á svæöiö til aö láta sjá sig og kikja um leiö á íslenska aödáendur sina Hann veröur sem sagt í verslunum okkar og viöar nk. föstudag. Þangaö til getur þú pælt vel í Magic. TAPW TiKARRASS Simple Minds — Gold Dream Já þaö má segja aö gullnir draumar Simple Minds og aödáenda þessarar skosku sveitar hafi ræst meö þessari plötu, þvi öll lög hennar eru gulls ígildi. Þessu til staöfestingar nægir aö benda á „hit“-lögin Promised You a Miracle og Glittering Prizes sem hér er aö finna. Boys Town-gengiö hefur farið sigurför um Evrópu og England á undanförnum vikum meó gömlu góöu lögin Can't Take My Eyes off You og Signed Sealed Deiivered í nýjum frísklegum búningi Þetta er draumaplata dansaranna og einnig þeirra sem láta sér nægja aö slá taktinn. Gillan — Magic Glymskrattinn 14 lög frá 14 listkunnugum íslenskum og erlend- um. Þarna eru margir góöir kunningjar pop- aódáenda, meö sín nýjustu og vinsælustu lög, auk annarra sem eru aö ná fótfestu í pop-heimin- um. Nægir aö nefna Madness, Bad Manners, Tight Fit, Mezzoforte, Belle Stars, Matchbox, Bara flokkinn, Flock of Seagulls o.fl. Donna Summer — Donna Summer Þessi plata Donna Summer er alveg meiriháttar góö. Satt aö segja svo góð aö hún kemur aódá- endum hennar á óvart, þrátt fyrir tillar trylltar kröfur þeirra. Lagiö „Love Is in Control" er gott en þaö er samt einungis eitt af góöu lögunum á plötunni. Öll hin lögin gefa þvi nefnilega lítiö sem ekkert eftir. Litlar plötur Boys Towns Gang - Can't Take My Eyes off You Toto Coelo — I Eat Cannibals Mike Rutherford - Halfway There Jackson Browne - Somebody's Baby Mike McDonald — I Keep Forgetting Dollar - Give Me Back My Heart Associates -18 Carat Love Affair Pretenders - Back on the Chain Gang Chicago - Hard to Say l m Sorry Sharon Brown - Love Don't Hurt People Devo — Peek-a-boo Culture Blub - Do You Really Wanna Hurt Me Aðrar vinsælar plötur Fleetwood Mac - Mirage John Cougar - American Fool Chicago —16 C.S.N. — Dayligt Again Talking Heads - Live Glen Frey - No Fun Aloud Blackfoot — Live Twisted Sister - Under the Blade Alan Parsons - Eye in the Sky Tight Fit - Tight Fit Van Halen — Diver Down Robert Plant - Pictures at Eleven Santana — Shango Survivor - Eye of the Tiger B.A. Robertson - R and BA Dire Straits - Love Over Gold Peter Gabriel — 4 ABC - Lexicon of Love League Unlimited - Love and Dancing Ymsir — Vid djúkboxið Frida - Something's Going On The Kings of Living - Switched on Swing Um leið og við hvetjum alla tonlistarunn- endur til að ganga í plötuklúbbinn okkar þa minnum við a póstkröfusímann sem er 11620. A skjánum — Komið sjáið. Fleetwood Mac, Billy Joel, Talking Heads, Van Halen, Clash, Shakin' Stevens, Adam Ant, Jackson Browne, Glen Frey, AC/DC, Johnny Cougar, Rod Stewart, Survivor og margir fleiri koma fram a splunkunyrri vídeospólu sem við vorum að fa, Hvernig væri að kýla á eintak sUiAorhf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.