Morgunblaðið - 16.10.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982
11
Félag járniðn-
aðarmanna skor-
ar á Alþingi og
ríkisstjórn
Morgunblaðinu hefur borist eftir-
farandi fréttatilkynning frá Félagi
járniönaðarmanna:
„Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt samhljóða á félagsfundi i
Félagi járniðnaðarmanna 28. sept-
ember sl.
„Félagsfundur í Félagi járniðn-
aðarmanna haldinn 28. sept. 1982,
samþykkir að skora á Alþingi og
rikisstjórn að verða við þeirri
réttmætu kröfu, að breyting
lánskjaravísitölu miðist við breyt-
ingu almenns kaupgjalds.
Staðreynd er að sífellt dregur í
sundur með lánskjaravísitölu og
almennu kaupgjaldi launafólki í
óhag, og kemur slíkt með mestum
þunga á þá sem leitast við að eign-
ast eigið húsnæði og dregur jafn-
framt úr kjarki launafólks til að
ráðast í íbúðakaup. Þegar verð-
bætur á laun eru skertar eins og
nú er gert og stemmt að, er sam-
ræming breytinga á lánskjaravísi-
tölu og almennu kaupgjaldi þýð-
ingarmikið réttlætismál fyrir
launafólk.““
29555
Opið í dag frá
kl. 10—15.
2ja herb. íbúöir
Hamraborg, 2ja til 3ja herb. 78 fm ibúö
á 2. hæö. Bílskýli. Verö 900 þús.
Kambasel, 63 fm ibúö á 2. hæö. Verö
800 þús.
Krummahólar, 55 fm ibúö á 3. hæö.
Bilskýli. Verö 740 þús.
Skúlagata, 65 fm ibúö á 3. hæö. Verö
720 þús.
3ja herb. íbúðir
Kjarrhólmi, 90 fm íbúö á 3. hæö. Verö
950 þús.
Hamraborg, 90 fm ibúö á 2. hæö. Verö
970 þús.
Njörvasund, 75 fm ibúö i kjallara. Verö
780 þús.
Sléttahraun, 96 fm ibúö á 3. hæö. 20
fm bílskúr. Verö 980 þús.
Stórageröi, 92 fm ibúö á 4. hæö. Skipti
á 3ja til 4ra herb. i Hvassaleiti eöa Háa-
leiti.
Ugluhólar, 91 fm ibúö á 2. hæö. Falleg-
ar innréttingar. Verö 970 þús.
Þórsgata, 70 fm risibúö. Verö 780 þús.
Æsufell, 3ja til 4ra herb. 98 fm ibúö á 1.
hæö. Verö 950 þús.
Sólheimar, 95 fm íbúö á 1. hæö. Bíl-
skúrssökklar. Verö 1,3 millj.
4ra herb. íbúðir og
stærri
Fagrakrinn, 4ra til 5 herb. 120 fm íbúö
á 2. hæö. Verö 1,2 millj.
Fífusel, 4ra til 5 herb. 115 fm á 1. hæö.
Verö 1,2 millj.
Hagamelur, 115 fm íbúö á 1. hæö. Verö
1.350 þús.
Hraunbær, 4ra herb. 110 fm ibúö á 3.
hæö. Verö 1180 þús.
Hrafnhólar, 110 fm íbúö á 3. hæö. 25
fm bílskúr Verö 1250 þús.
Hvassaleití, 110 fm íbúö á 2. hæö. Verö
1200 þús.
Maríubakki, 117 fm á 3. hæö. Verö
1.200 þús.
Meistaravellir, 117 fm ibúö á 4. hæö.
Skipti á góöri 2ja herb.
Jórfabakki, 110 fm á 3. hæö. Suöur
svalir. Verö 1150 þús.
Kleppsvegur, 4ra til 5 herb. 110 fm á 2.
hæö. Verö 1.250 þús.
Kríuhólar, 4ra til 5 herb. 117 fm íbúö á
1. hæö. Vandaöar innréttingar.
Suöur svalir. Verö 1.200 þús.
Vtóimelur, 120 fm ibúö á 1. hæö. Sér
inng. Bílskur. Verö 1.650 þús.
Krummahólar, 4ra til 5 herb. ibúö á 1.
hæö. Verö 1100 þús.
Boóagrandi, 5 herb. 120 fm ibúö á 2.
hæö. Verö 1.600 þús.
Einbýlishús og raðhús
Bakkasel, 3x80 fm raöhús. Ðílskúrs-
plata. Verö 2,2 millj.
Engjasel, 2x75 fm íbúö. Mjög vönduö
hús. Verö 1.850 þús.
Hjaróarland, Mos., 2x120 fm mjög
vandaö einbýli. Verö 2.150 þús.
Kambasel, 240 fm raöhús. Innbyggöur
bílskúr.
Snorrabraut, 3x60 fm. Verö 2 millj.
Vesturberg, 2x75 fm 30 fm bílskúr.
Mjög vönduö eign. Verö 2,2 millj.
Skeióarvogur, 3x75 fm 30 fm bilskúr.
Verö 2,2 millj.
Eignanaust
Skipholti 5.
Símar 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
>4NEBHUJSIÐ
er tilbúið
til sýnis
Nýja sænska ylNEEP'HÚS húsiö sem viö höfum sett upp
aö Löngumýri 1, í Garöabæ, er nú tilbúiö til sýnis.
Þessu glæsilega húsi er erfitt aö lýsa, þess vegna hvetjum
viö alla til aö koma og skoöa, því hér er um aö ræöa
vægast sagt glæsilegt hús.
>4NEBXHÚS eru til í yfir 50 geröum.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í húsinu aö
Löngumýri 1, í Garöabæ.
Þeir aöilar sem sýna í ^NEBXHÚS inu eru:
m
I
/
'unnai Sfyzáimn h.f.
Husquarna heimilistæki
HUOMBÆR
hljómtæki
Kistan
Skólavöröustíg: gluggatjöld
sér um alla lýsingu
frnil BYGGINBAVÖBMBl
teppi og flísar
Húsið verður opnað kl. 14—22 í dag og á morgun, sunnudag, og
daglega til 1. nóvember nk.
y4NEB>HÚS
HAFNARSTRÆTI 20. SÍMAR 26230 OG 26113