Morgunblaðið - 07.11.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1982
69
Frá Fjölbrauta-
skólanum, Ármúla
Innritun og boöun 1983 lýkur 19. nóvember.
Skólameistari.
Gerber
barnamatur
50 ára reynsla
og 70%markaðshlutfcill
ÍUSA
segir meira en mörg orð
um Gerbers barnamatinn
Venjuleg fæða er oft of bragðmikil eða skortir
næringarefni sem ungabörn þurfa á að halda til
dafna og þroskast eðlilega. Eftir áratuga
rannsóknir færustu sérfræðinga hefur Gerbers
tekist að framleiða, úr beztu hráefnum,
mikið úrval af auðmeltanlegum og bragð-
góðum barnamat, með réttum næringarefna-
hlutföllum.
Viljir þú barninu þínu það besta velur þú
Gerbers, það geta 30 miljón mæður staðfest.
Gerber
HKjH PROTtlN CiHtM'
* wwHmEtORMKt
« *>**»»• “
Fæst í næstu verslun.
mnnp.
cAnteríóka"
Tunquhálsll.S 82700
Getur þú
stokkiö yfir
innkaupavagn ?
Færð þú ofbirtu í augun af
íþróttastjörnum?
Cetur íslenskur íþróttamaður orðið
verslunarvara?
Cetur þjálfari setið á honum
sjálfum sér til framdráttar?
Sækir hitt kynið fastað íþróttastjörnu?
Um þessar spurningar og fleiri fjallar
Andrés Indriðason í bókinni MAÐUR DAGSINS
Par er efnið sem ekki birtistí íþróttadálkum tekið föstum tökum.
RÝMINGARSALA NÆSTU DAGA
Geriö góö kaup til jólagjafa: dúkar, púöar, borölöberar, handsaumaö púöa-
módel uppsett. Púöaflauel (ókeypis vöfflupúöamunstur). Fóöurefni, silkivelúr
og allskonar gjafavörur. Uppsetningabúdin,
Hverfisgötu 74.