Morgunblaðið - 14.11.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
í DAG er sunnudagur 14.
nóvember, sem er 318.
dagur ársins 1982. Tuttug-
asti og þriðji sd. eftir Trínit-
atis. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 05.30 og síðdegis-
flóð kl. 17.43. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 09.52 og
sólarlag kl. 16.32. Myrkur
kl. 17.31. Sólin er í hádeg-
isstaö kl. 13.12 og tungliö í
suöri kl. 12.26. (Almanak
Háskólans.)
Jesús svaraöi þeim:
Sannlega segi ég yður:
Ef þér eigiö trú og efist
ekki, getið þér ekki að-
eins gjört slfkt sem
fram kom við fíkjutréö.
Þér gætuö enda sagt
við fjall þetta: Lyft þér
upp og steyp þér í haf-
ið, og svo mundi fara.
(Matt. 21, 22.).
KROSSGÁTA
I6
LÍRÉTT: I. frumeind, 5. bor, 6.
stúlka, 7. hvað, 8. kjaga, 11. serh
Ijóúar, 12. tunna, 14. halda rétt, 15.
dugnaAur.
LODKÍTTT: 1. fjanda, 2. slæmt at-
hæfi, 3. nai»dyr, 4. sjóóa, 7. skinn, 9.
hlíft, 10. ekki mar^ar, 13. keyra, 15.
sérhljóóar.
LAI SN SÍÐtiSTt! KROKKGÁTt':
LÁRÍXF: I. oldun^, 5. ul. 6. lofli'(>,
9. ill, 10. nff, II. n^, 12. agn, 13. t;ust,
15. ótt, 12. rætinn.
LÓÐRÉTT: 1. öólinjjur, 2. duH, 3.
ull, 4. guggna, 7. Olgu, 8. egj;, 12.
atti, 14. sót, 16. tn.
FRÉTTIR
Skálholt.srélagið heldur aðal-
fund sinn á morgun, mánu-
daginn 15. nóvember, í sam-
I komusal Hallgrímskirkju og
hefst fundurinn kl. 20.30.
Pjallað verður um lagabreyt-
ingar auk venjulegra aðal-
fundarstarfa. Gestir fundar-
ins verða kirkjuþingsmenn og
i rekstorshjón Skálholtsskóla.
ÁRNAÐ HEILLA
ára verður á morgun,
I \/15. þ.m., Guðbjörg
Kristín Kárðardóttir kennari
við Barnaskóla ísafjarðar,
Austurvegi 13. Eiginmaður
hennar er Halldór Gunnars-
son fyrrum yfirhafnsögumað-
50
I ára verður á morgun,
'15. nóvember, Jón V.
iuðjónsson framkvæmdastjóri,
’ornuströnd 9, Seltjarnar-
lesi. Hann er um þessar
nundir á ferðalagi í Kenýa.
ára verður á morgun,
• U 15. nóvember, Ólafur
Olafsson sýsluskrifari á Sel-
fossi, Háengi 1 þar í bæ. Kona
hans er Unnur Hermanns-
dóttir. Þau eru erlendis um
þessa mundir.
Rræðrafélag Kústaðakirkju
heldur fund annað kvöld,
mánudaginn 15. þ.m. í safn-
aðarheimilinu og hefst hann
kl. 20.30.
Kvenfélag Breiðholts heldur
fund í húsi Kjöts & Fisks,
Seljabraut 54 annað kvöld,
mánudagskvöldið kl. 20.30.
Konur úr Kvenfélagi Laug-
arnessóknar koma í heim-
sókn.
Kvenfélagið Seltjörn á Sel-
tjarnarnesi heldur skemmti-
fund nk. þriðjudagskvöld í fé-
lagsheimili bæjarins og hefst
hann kl. 20.30. Konur úr
Kvenfélagi Grindavíkur
verða gestir fundarins.
Kvenfél. HreyTils heldur basar
og kaffisölu í dag sunnudag-
inn 14. nóvember í Hreyfils-
húsinu og hefst hann kl. 14.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld kom Askja til
Reykjavíkurhafnar úr
strandferð. í gær var Múla-
foss væntanlegur frá útlönd-
um. í fyrrinótt kom Bæjarfoss
af ströndinni. ÍJðafoss var
væntanlegur af strönd í gær
og þá átti Jökulfell að fara á
ströndina. Togarinn Engey er
farinn aftur til veiða svo og
togarinn Snorri Sturluson. I
gærkvöldi lagði Goðafoss af
stað áleiðis til útlanda. Þá
Umræður á Alþingi:
Fékk Mbl.
símanúmer
Guðmundar
J. hjá Ólafi
Ragnari?
hafði Stapafell komið úr ferö
á ströndina á laugardag og
farið samdægurs aftur í ferð.
í dag, sunnudag, er leiguskip-
ið City of Hartlepool (Eimskip)
væntanlegt frá útlöndum.
Togarinn Viðey kemur af
veiðum í dag, sunnudag, eða
með morgni á morgun og
landar aflanum hér.
Þessar ungu dömur eiga heima suður í Hafnarfirði, en þær
efndu til hlutaveltu á Hjallabraut 37 þar í bænum til ágóða
fyrir „Þjóðarátak gegn krabbameini" og söfnuðu 400 kr. —
Telpurnar heita: Birna Eðvarðsdóttir, Rósa Guðmundsdóttir,
Sæunn Eðvarðsdóttir og Bryndís Eðvarðsdóttir.
í Stykkó eða Lúxemborg, Matthías minn?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 12. nóvember til 18. nóvember. aö báöum
dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki. En auk þess er
Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur a þriöjudögum kl.
16 30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö na sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um fra kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8— 17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
•töóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17 — 18
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl, 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10— 13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viðlögum: Simsvan alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORD DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla dag^ kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Lltibú. Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
þjóóminjasafniö: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl 13.30 til 16 Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS-
DEILD, Þmgholtsstræti 29a. simi 27155 opió mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl
kl. 13—16. HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgarói 34. sími
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT-
LAN — afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27.
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
viö.fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga k' 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó i Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opió mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. A þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opió mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7 20—13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl.
7 20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
kómast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á
sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusla borgarstotnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vírka daga trá kl.
17 til kl. 8 I sima 27311. i þennan sima er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveilan hefur bii-
anavakt ailan sólarhringinn í sima 18230.