Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 35

Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 35 Jazz á Hótel Borg JAZZVAKNING efnir til hljómleika á Hótel Borg sunnudaginn 14. nóv- ember og koma þar fram allir helstu jazzleikarar landsins og jazzhljóm- sveitir. Hljómleikarnir hefjast klukkan 16.30 og koma þar fram Kvartett Kristjáns Magnússonar, Nýja korapaníið og Tríó Guðmundar Ingólfssonar, ásamt Viðari Alfreðs- syni, auk þess sem fjöldi valin- kunnra jazzleikara mun væntanlega kíkja inn og djamma að venju. Allir þeir sem koma fram á tón- leikunum gefa vinnu sína, enda eru þeir haldnir til styrktar Jazz- vakningu vegna tapsins sem varð á tónleikum Charlie Haden nú ný- verið. Að öðru leyti má segja að hér sé á vissan hátt verið að endurvekja hinn vinsæla síðdeg- Viðar Alfreða—n verður I hópi þeirra jazzleikara sem koma fram á Hótel Borg, en þar munu mæta allir helstu jazzistar landsins. isjazz, sem var hér í eina tíð á sunnudögum í Breiðfirðingabúð. Polaroid augnabliksmyndimar eru hrókur alls fagnaðar Polaroid660 myndavéim tryggir fallegri, litríkari og skarpari augnabliksmyndir ■ Rafeindastýrt leifurljós gefur rétta blöndu af dagsbirtu og „Polaroid‘‘-ljósi hverju sinni, úti sem inni. ■ 660 vélin hefur sjálfvirka fjarlægðarstillingu frá 60 cm til óendanlegrar, 640 vélin er með fix focus og 650 vélin með fix focus og nærlinsu. ■ Óþarft að kaupa flash og batteri því batteri er sampakkað filmunni. ■ Notar nýju Polaroid 600 ASA litmyndafilmuna, þá hröðustu í heimi! helmingi Ijósnæmari en aðrar sambærilegar filmur! ■ Algjörlega sjálfvirk. ■ Á augabragði framkallast glæsilegar Polaroid litmyndirsem eru varanleg minning líðandi stundar. ■ Polaroid 660 augnabliksmyndavélin er metsölu augnabliksmyndavélin í heiminum í ár! Tökum gamlar vélar upp í nýjar Polaroid vélar. Kynntu þér kjörin! Polaroid filmur og vélar fást í helstu verslunum um land allt. Polaroid Einkaumboð: Ljósmyndaþjónustan hf., Reykjavík. Austurrískar alullarpeysur á alla fjölskylduna. T 4 ÚTILÍF Glæsibæ, sími 82922 NÝ SENDING KOMIN í númerum 35—48 með loðfóðri og ófóðraðir PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR SEM FYRST Einnig nýkomnir spariskór barna, karlmannaskór frá Manz. Væntanleg fljótlega ítölsk kvenleöurstígvél frá Vímark og austurrísk frá Panzl og Oswald o.fl. o.fl. SKÚRINN við Steindórsplaniö, sími 21212 PÓSt- sendum sam- Domus Medica, 0300 UTS sími 18518.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.