Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 32

Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar tilkynningar __*aA_aa_k_La_«_ Húsmæðrafélag Reykjavíkur Basarinn veröur aö Hallveigar- stööum kl. 2 i dag, gjöfum veitt móttaka á sunnudagsmorgun milli kl. 10.30 og 12 á sama staö. Basarnefnd. Hárgreiðsla — permanent Nú fer aö veröa rétti tíminn til aö fá sér permanent fyrir jólin. Sér þjónusta fyrir ellilífeyrisþega á þriöjudögum og miövikudögum. Pantiö í síma 15288. Hárgreiöslustofan Lilja, Templarasundi 3. Lassý-hvolpar til sölu Uppl. i sima 92-6615. Fasteignaþjónusta Suöurnesja Keflavík: Góö verslun i fullum rekstri til sölu á góöum staö. Miklir mögu- leikar. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni. Einbýlishús viö Krossholt 3, meö bílskúr. Laus strax. Endaraóhús í góöu ástandi viö Faxabraut, meö bílskúr. Verö 1.1 millj. Njarðvík: 2ja og 3ja herb. íb. í smíöum viö Fífuvoga, siöustu íbúöirnar. Greiöslukjör e. samkomulagi. Fasteignaþjónusta Suöur- nesja, Hafnargötu 37, sími 3722. Húsráðendur Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Sendum um land allt. Skilti og Ijósrit, Hverfisgötu 41, sími 23520. Þurrkaður saltfiskur og klnnar tll sölu á góöu veröi Uppl. í sima 92-6519. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. 20 ára finnsk stúlka óskar eftir vinnu og husnæöi (au pair eöa þess háttar). Voriö/- sumariö '83 (i mesta lagi í 3 mánuöi) Tungumálakunnátta, finnska, sænska, þýzka, enska. Hefur bílpróf. Skrifiö Ylva David- son, Kullobackavágen 31, SF- 02940, Esbo 94, Finland. Kerfisfræðingur óskar eflir atvinnu. Einnig koma til greina sjálfstæö verkefni. Tll- boö sendist augld. Mbl. merkt: „G — 3887“. I.O.O.F 10= 16415118'/r= S.K. □ Mimir 598211157=8 I.O.O.F3S 16411158= Fl. □ Gimli 598211157 = 2 ISIEIUI AIPAKLHIIIIINN ICELANOIC ALPINE CLUB Rötunarnámskeið Námskeiö í meöferö áttavita og landabréfa i umsjón Einars H. Haraldssonar. Námskeiöiö stendur tvö kvöld. Inniæfingar mánudaginn 22. nóv. og útiæf- ingar eitt kvöldið í vikunni. Þátttökugjald er kr. 50. Skráning fer fram á opnu húsi miöviku- daginn 17. nóv. í húsnæöi klúbbsins aö Grensásvegi 5, 2. h. kl. 20.30. islenski alpaklúbburinn. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Vöröur L. Trausta- son. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aöarsamkoma kl. 14.00. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Al- menn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn Daniel Jónasson og Sam Daniel Glad. Kvenfélag Krists kirkju heldur basar og kaffisölu í Landakotsskólanum i dag. sunnudaginn 14. nóvember kl. 14.30. Einnig veröa seldir lukkupokar og pottablóm. Kvenfólag Kristskirkju. KFUM og K Hafnarfirði Samkoma sunnudag kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir talar. Fréttir af kristniboöi. Tekiö viö gjöfum til krlstniboösins. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur mánudagskvöldiö 15. nóvember kl. 20.30 í Kristni- boöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Skúli Svavarsson kristniboöi sér um fundarefni. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin. oosk Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 i dag kl. 10.30: Fjölskyldusam- koma. Kl. 20.30: Hjálpræöissam- koma. Kafteinn Jostein Nielsen talar. Fórn tekin á samkomun- um. Mánudag kl. 16.00: Heimilasamband Allar konur velkomnar. Fimir fætur Dansæfing í Hreyfilshúsinu sunnudaginn 14. nóvember kl. 21.00. Mætiö timanlega. Nýir fó- lagar ávallt velkomnir. Trú og líf Samkoma í dag kl. 14.00 í Eddufelli 4, (gegnt Fellaskóla). Þú ert velkominn. Trú og líf. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Sími — Símsvari: 14606 Útivistarkvöld fimmtudags- kvöldiö 18. nóv. kl. 20.30 í kjallara Sparisjóðs vélstjóra, Borgartúni 18. Myndir frá Hornströndum, kynning á ferö- um Utivistar, kaffi og kökur. Öll- um opiö meöan húsrúm leyfir. Sjáumst. SL UTIVISTARFERÐIR Simi — Símsvari 14606 Dagsferð sunnu- daginn 14. nóv. Kl. 13.00 Stóra-Skarðsmýrarfjall. Hressileg fjallganga, sem hefst í Hamragili. Ef ekki gefur á fjalliö veröur láglendisganga í Hellis- skarö og aö Draugatjörn. Verö kr. 150 og fritt fyrir börn til 15 ára i fylgd fulloröinna. Ekki þarf aö panta. Brottför frá BSi þens- ínsölu. SJÁMUST. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur verður haldinn í Laug- arneskirkju mánud. 16. nóvem- ber ki. 20.30. Fundarefni: Hlut- verk hins aldraöa í íslensku þjóöfélagi og kristnu samfélagi. Erindi flytja sr. Karl Sigur- björnsson, Guömundur Bern- harösson, fyrrv. bóndi og kenn- arl, Hanna Þórarinsdóttir og Ólöf Hafliöadóttir, hjúkrunarfræö- ingar og Dagbjört Sveinsdóttir og Una Snorradóttir, nemar. Umræöur, kaffiveitingar. Allir velkomnir og aldraöir alveg sór- staklega. Stjórnln KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Kristniboðsdagurinn. Samkoma á vegum Kristniboös- sambandsins kl. 20.30. Skúli Svavarsson kristniboöi sýnir litskyggnur frá Kenýa og talar. Æskulýöskórinn syngur. Tekiö á móti gjöfum til kristni- boösins. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 14. nóv.: Kl. 13.00 — Lambafell (546 m) — Eldborgir. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verö kr. 150.00. Fariö frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Far- miöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu 11 tonna bátur Til sölu 11 tn. Bátalónsbátur (eikarbátur). Báturinn er í mjög góðu ástandi. Meðai þess sem er nýl. í bátnum er stýrishús, raflögn, miðstöð, eldhús, loran, sjálfstýring og spil. Allur dekkbúnaður f. net og línu. 5 rafm. rúllur. Litlar áhvíl. skuldir. Uppl. í síma 76784 um og eftir helgina. Bátur til sölu Til sölu 91 lesta stálbátur byggður 1959 með 400 hestafla Mannheim-vél tilbúinn til alhliða veiða. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735, 21955, eftir lokun 36361. Tveir vinnuskúrar (Ca. 14 og 20 fm) eru til sölu, þar sem þeir eru á lóð hugvísindahúss Háskóla íslands við Sturlugötu. Tilboð skulu send undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar, fyrir 20. nóvember nk. Skiptaráöandinn í Kefiavík, Guömundur Kristjánsson, full- trúi. 2000—2500 pör skór Af sérstökum ástæðum er til sölu skólager. kvenskór, karlmannaskór, kuldastígvél, drengjaskór og telpuskór. Skólagerinn verö- ur seldur aðeins í einu lagi, mjög hagstætt verð ef um semst. Þeir sem áhuga hafa á upplýsingum sendi nafn sitt á augl.deild Mbl. merkt: „Skólager — 3995“. Grillstaður Skyndibitastaður til sölu af sérstökum ástæöum. Tilboö sendist til Morgunblaðsins fyrir 17. nóv. merkt: „Grillstaður — 254“. Verslun — Keflavík Góö verslun í fullum rekstri til sölu á góðum staö í Keflavík. Miklir möguleikar. Upplýs- ingar aðeins veittar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37. Fyrirtæki til sölu Meirihluti í formi hlutabréfa. Lysthafendur leggi nöfn og heimilisföng á afgreiðslu Mbl. merkt: „Ágóði — 251“. tilkynningar Útgerðarmenn — Sjómenn — Aðrir áhuga- menn Ráðstefna um orkunotk- un og orkusparnað í fisk- veiðum verður haldin 23. nóvember n.k. aö Borgartúni 6, Reykjavík. Dagsskré: Kl. 9 Skráning — Setning — Inngangserindi — Olíukostn- aöur fiskiskiþa — Þróun olíuverös — SvartolíuÞrennsla í fiskiskiþum — Umræöur — Raftenging fiskiskiþa í höfnum — Upphitun tiskiskipa nýting afgangsorku — Hreinsun og meöferö skipsbotna — Veiöar- færi og orkunotkun viö fiskveiöar — Umræöur — Hádegisveröur — Olíueyöslumælar og notkun þeirra — Notkun oliunýtnimæla í fiski- skipum — Nýtni aflbunaöar — Hagkvæm orkunotkun á fiskiskipum á keyrslu og viö fiskveiöar — Umræöur — Orkusparnaöur i fiskiskipum — Hönnun fiskiskipa m.t.t. orkusparnaöar — Hugleiöing um fiskiskip framliöarinnar — Umræöur — Lokaathöfn. Þátttaka tilkynnist i sima 10500. Þátttökugjald er 250 kr., innifaliö í þvi er bók meö framsöguerindum og hádegisveröur. Sjávarútvegsráöuneytl, Fiskifélag islands og Orkusparnaðarnefnd iðnaöarráöuneytisins. Norrænn starfs- menntunarstyrkur Laus er til umsóknar einn styrkur ætlaöur íslendingi til starfsmennt- unarnáms í Svíþjóó skólaáriö 1982—83. Fjárhæö styrksins veröur væntanlega um 1.100 s.kr. á mánuöi til loka skólaársins. Umsóknar- eyöublöö og nánari upplýsingar fást í menntamálaráöuneytinu, Hverf- isgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist þangaö fyrir 27. þ.m. Menntamálaráóuneytiö, 9. nóvember 1982. Hundahreinsun í Garðabæ fer fram þriðjudaginn 16. nóv. í áhaldahúsi bæjarins við Lyngás, kl. 16—18.30. Öllum hundaeigendum er skylt að koma meö hunda sína. Hundaeftirlitsmaöur. Lampar og gler h.f. tilkynnir Vegna breytinga hjá fyrirtækinu gefum við 20% afslátt af vörum verzlunarinnar frá 15. nóvember til 22. nóvember 1982. Notið þetta einstæða tækifæri. Lampar og gler h.f. Suðurgötu 3, sími 21830. húsnæöi i boöi Til leigu við Laugaveg 100 fm salur á 2. hæð í nýlegu húsi. Uppl. í síma 12215 eða 13915.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.