Morgunblaðið - 14.11.1982, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
Fallegur klæðnaður
á f ínu veröi
Erum alltaf að taka upp nýjar vörur.
Mikið úrval af buxum, blússum,
skyrtum, peysum o.m.fl.
Allt á fína Hagkaupsverðinu, auðvitað.
HAGKAUP
Reykjavík - Akureyri
Skyrta: kr. 399.-
Peysa: kr. 249.-
Buxur: kr. 399.-
Peysa: kr. 249,-
Buxur (stretch flannel):
kr. 499,-
Hálsklútur: kr. 159.-
Blússa: kr. 399.- Leðurslaufa: kr. 139.-
Buxur: kr. 479,- Skyrta: kr. 399.-
Buxur (stretch flauel):
kr. 549,-
Sími póstverslunar er 30980.
Bjarni Jónsson:
Málverka-
sýning
NÚ STENDUR yfir málverkasýn-
ing Bjarna Jónssonar í Happýhús-
inu, Reykjavíkurvegi 64, Hafnar-
firði. Sýningin var opnuð 6. nóv-
ember sl. og stendur fram til
sunnudagsins 21. nóvember.
Á sýningunni er mikið af m$nd-
um sem sýna lifnaðarhætti fyrri
tíma til sjávar og sveita, blóma-
myndir, landslagsmyndir, málað-
ur rekaviður o.fl. Myndirnar eru
unnar með olíulitum, vatnslitum,
krít, teiknibleki og blýanti.
SíÖumúla33
símar81722 og 38125
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Sjálfstæðiskonur
Keflavík
Kópavogur Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæóisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda
áfram þriöjudaginn 16. nóvember kl. 21.00 í Sjálfstæöishúsinu
Hamraborg 1. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjálfstæöisfélaqs Kópavogs.
•
Aðalfundur Sóknar veröur haldinn fimmtudaginn 18. nóvember kl.
8.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur ræöir um viöhorf i landsmál-
um í dag.
3. Önnur mál
Hveragerði — Hverageröi
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsund þriöjudaginn 16. nóv. kl.
8.30 i félagsheimili Ölfusinga
Dagskrá:
1. Fulltrúar félagsins í kjördæmaráöi segja frá för sinni til Vest-
mannaeyja.
2. Hreppsnefndarfulltrúar félagsins sitja fyrir svörum.
3. Önnur mál.
Félgar eru hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
Seltjarnarnes
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Seltirninga veröur haldinn i félagsheim-
ilinu mánudaginn 15. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Sigurgeir Sigurösson bæjarstjórl ræöir
bæjarmálin og svarar fyrirspurnum.
3. Önnur mál.
Stjórnln.
Prófkjör
Sjálfstæðisflokksins
í Norðurlandskjördæmi
vestra
fer fram 17.—30. nóvember 1982. í framboöi til prófkjörs eru:
Eyjólfur Konráö Jónsson, alþlngismaöur, Jón Ásbjörnsson, fram-
kvæmdastjóri, Jón Isberg, sýslumaður, Ólafur B. Óskarsson, bóndi,
PáM Dagbjartsson, skólastjóri, Pálml Jónsson, ráöherra.
Utankjörstaöaatkvæöagreiösla hefst þriöjudaginn 16. nóvember og
fer fram á venjulegum skrifstofutíma nema annaö sé auglýst á hverj-
um staö. Atkvæöagrelösluna annast eftirtaldir aöiljar:
Eiríkur Gislason, Staöarskála. Sími 1150.
Karl Sigurgeirsson, Hvammstanga. Sími 1350.
Steindór Jónsson, Blöndugrilli, Blönduósi. Sími 4350.
Adolf Hjörvar Berndsen, Suöurvangi 14, Skagaströnd. Sími 4895.
Sæborg Aöalgötu 8, Sauöárkróki. Simi 5351.
Óli Blöndal. Siglufiröi. Simi 71272.
Björn Jósef Arnviðarson, Hafnarstræti 8, Akureyri. Sími 25919.
Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins Reykjavik. Sími 82900.
Merkja skal meö tölustöfum minnst viö fjögur nöfn.
Atkvæöisrétt hafa flokksbundnir sjálfstæöismenn frá 16 ára aldri og
kjósendur sem láta skrá sig til þátttöku i prófkjörinu.