Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starf óskast
23 ára gamall vélstjóri með góða enskukunn-
áttu óskar eftir starfi í landi. Margt kemur til
greina.
Uppl. í síma 11446.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða plötusmiði, rafsuðu-
menn og nema í plötusmíöi og rafsuðu.
Stálsmiðjan hf., sími 24400.
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
óskast sem fyrst í Sunnuhlíð, hjúkrunarheim-
ili aldraðra Kópavogi. Hlutastarf kemur til
greina. Uppl. í síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Ritari óskast
Verksvið: Birgðaskráning og önnur skrifstofu-
störf. Umsókn sendist í pósthólf 555 fyrir
19. þ. m. merkt: „Varahlutir".
Sendlar óskast
Óskum að ráða sendla hálfan eða allan dag-
inn. Upplýsingar í síma 28855.
I Versiun O. Ellingsen hf.,
Ánanaustum, Grandagarði.
Símavarsla
Bifreiöastöð Steindórs óskar eftir að ráða
starfskraft við afgreiðslu.
Framtíöarstarf fyrir réttan aðila.
Uppl. gefur stöövarstjóri mánudag og þriðju-
dag milli kl. 9—12.
Utgerðarmenn
Vanur stýrimaður á stærri skipum óskar eftir
skipstjórnarstarfi á 20—100 tonna bát strax
eða á komandi vertíð. Góð meðmæli.
Uppl. í síma 45374.
Sjúkraþjálfari
Sjúkraþjálfari óskast að Sjúkrahúsi Suður-
lands, Selfossi. Umsóknir er greini menntun
og fyrri störf, sendist Hafsteini Þorvaldssyni,
framkvæmdastjóra eða Daníel Daníelssyni,
yfirlækni, sem einnig gefa upplýsingar um
starfið.
Umsóknarfrestur er til 15. des. nk.
Sjúkrahússtjórn.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa viö
Barnaspítala Hringsins á almennar deildir og
á vökudeild, í fullt starf eða hlutastarf.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á lyf-
lækningadeild 4.
Sjúkraliðar óskast á Kvennadeild.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Landspítalans í síma 29000.
Vífilsstaðaspítali
Aðstoðarlæknir óskast til 6 mánaöa frá 1.
desember nk. Umsóknir er greini menntun
og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítal-
anna fyrir 25. nóvember.
Upplýsingar veitir yfirlæknir Vífilsstaðaspítala
í síma 42800.
Kleppsspítali
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á geðdeild
Landspítalans (deild 33C).
Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu
deildir Kleppsspítala.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160.
Starfsmaður óskast í eldhús spítalans.
Upplýsingar veitir yfirmatráðskonan í síma
38180.
Kópavogshæli
Deildarþroskaþjálfar óskast til starfa á
Kópavogshæli nú þegar eöa eftir samkomu-
lagi.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
41500.
Starfsmaður óskast til ræstinga í hlutastarf
fyrir hádegi.
Upplýsingar veitir ræstingastjórinn í síma
"41500.
Ríkisspítalar
Reykjavík, 14. nóvember 1982.
Skrifstofustarf
óskum að ráöa starfskraft til fjölþættra
skrifstofustarfa. Uppl. á skrifstofunni kl.
10—12 f.h.
Katla h.f., pökkunarverksmiðja,
Vatnagörðum 14, Reykjavík.
Sími 38080.
Útvarpsvirki
Véladeild Sambandsins óskar eftir að ráða
útvarps- og sjónvarpsvirkja. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 18. þessa mánaðar, er veitir nán-
ari upplýsingar.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráöa plötusmiði og rafsuöu-
menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma
20680.
Landssmiðjan.
Atvinnutækifæri
Vegna aukinna umsvifa vantar okkur sam-
viskusamt fólk í eftirtalin störf:
1. Mann í ýmis ábyrgðarstörf í glerhúðun-
ardeild, blöndun glerúðunarefna og hreinsun
á eldavélahlutum.
2. Mann til viðhalds og breytinga á verk-
smiðjuhúsnæði.
3. Tækniteiknara í teikni- og tölvuvinnu (hálft
starf).
Upplýsingar hjá Tæknideild í síma 50022.
Rafha, Hafnarfirði.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Sérfræðingur
Staða sérfræðings í geðlækningum við
Geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar.
Væntanlegir umsækjendur skulu gera grein
fyrir læknisstörfum þeim er þeir hafa unnið,
vísindavinnu og ritstörfum.
Upplýsingar um stööuna veitir yfirlæknir
deildarinnar.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf skulu sendar stjórn sjúkrastofnana
Reykjavíkurborgar fyrir 12. des. 1982.
Skrifstofumaður
Óskum eftir að ráða lipra manneskju til af-
greiðslustarfa á Rannsóknadeild Borgarspít-
alans.
Vélritunarkunnátta ásamt kunnáttu í ensku
og einu norðurlandamáli nauösynleg.
Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur
Jónsson í síma 81200 — 368 milli kl. 10 og 12.
Reykjavík, 12. nóv.
Borgarspítalinn.
Vélgæsla
Álafoss óskar að ráða nú þegar starfsmann í
kembideild. Æskileg reynsla við vélgæslu
eða vélaviðhald. Vinnutími er tvískiptar vaktir
8—16 aðra vikuna og 16—24 hina. Bónus-
vinna, ágætir tekjumöguleikar, fríar ferðir úr
Reykjavík, Kópavogi, Breiðholti og Árbæ.
Nánari uppl. gefur starfsmannahald í síma
66300.
Átafosshf
■Sj)
Við óskum að ráða
starfsfólk
í nýja Ijósmyndavöruverslun okkar að Skip-
holti 31, Reykjavík.
Þekking á Ijósmyndun nauðsynleg, reglusemi
áskilin.
Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 100,
202 Kópavogi, ásamt upplýsingum um fyrri
störf.
Góð framtíðarvinna.
FUJI-umboðið
Hrafnista Reykjavík
Sjúkraliðar óskast
á allar vaktir. Hluti úr starfi kemur einnig til
greina. Munið hjúkrun aldraörá* er einum
launaflokki hærri.
Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra
sími 35262 og 38440.