Morgunblaðið - 20.11.1982, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
Peninga-
markaðurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 207 — 19. NÓVEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 16,162 16,208
1 Sterlmgspund 26,118 26,192
1 Kanadadollari 13,23« 13,276
1 Donsk króna 1,6115 1,8167
1 Norsk króna 2,2289 2,2353
1 Sænsk króna 2,1461 2,1522
1 Finnskt mark 2,9252 2,9336
1 Franskur franki 2,2438 2,2502
1 Belg. franki 0,3270 0,3279
1 Svissn. franki 7,3966 7,4178
1 Hollenzkt gyllini 5,8231 5,6397
1 V-þýzkt mark 6.3430 6,3611
1 jtölsk líra 0,01101 0,01104
1 Austurr. sch. 0,9037 0,9062
1 Portug. escudo 0,1762 0,1767
1 Spánskur peseti 0,1357 0,1381
1 Japanskt yen 0,06235 0,06253
1 írakl pund 21,541 21,602
SDR (Sérstök
dráttarréttindi)
18/11 17,2046 17,2536
v
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
19. NÓV . 1982
— TOLLGENGI í NOV. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 17,829 15,796
1 Sterlingspund 28,811 26,565
1 Kanadadollari 14,604 12,874
1 Dönsk króna 1,9964 1,7571
1 Norsk króna 2,4588 2,1744
1 Sænsk króna 2,3674 2,1257
1 Finnskt mark 3,2270 2,8710
1 Franskur franki 2,4752 2,1940
1 Belg. franki 0,3607 0,3203
1 Svissn. franki 8,1596 7,1686
1 Hollenzkt gyllini 6,4237 5,6984
1 V-þýzkt mark 6,9972 8,1933
1 itölak Ifra 0,01214 0,01065
1 Austurr. sch. 0,9968 0,8220
1 Portug. escudo 0,1944 0,1750
1 Spántkur peseti 0,1497 0,1352
1 Japanskt yen 0,06878 0,05734
1 írskt pund 23,762 21,083
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbskur...............42,0%
2. Sparisjóðsreikmngar, 3 mán.1,.«5,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hiaupareikningar. 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 8,0%
b. innstæður í steriingspundum. 7,0%
c. innstaaöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færöir tvisvar á árí.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir...... (324%) 38,0%
2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf .......... («0,5%) «7,0%
5. Vísitðlubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö visitölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóósaóild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphaaöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir nóvember
1982 er 444 stig og er þá miöaó vlö
vísitöiuna 100 1. júni 1979.
Byggingavísitala fyrir nóvember er
1331 stig og er þá mióaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Laugardagsmyndin kl. 22.05:
Alice á ekki
heima hér lengur
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er síðan tóku við heimilisstörfin. Þeg-
bandarísk bíómynd, Alice á ekki ar myndin hefst er Alice 32 ára
heima hér lengur (Alice Doesn’t Live gömul óánægð heimavinnandi hús-
Here Anymore), frá árinu 1975. Leik- móðir, en það starf fær fljótt svip-
stjóri er Martin Scorsese, en í aðal- legan endi er maður hennar ferst
hlutverkum Ellen Burstyn, Alfred voveiflega. Þá verður hún að ala
Lutter, Kris Kristofferson og Jodie önn fyrir sér og syni sínum. Þó að
Foster. það reynist ekki neinn dans á rós-
um, lærist henni samt að meta
Alice Graham giftist 19 ára þetta nýfengna frelsi.
gömul og batt þá endi á söngferil Kvikmyndahandbókin: Þrjár
sinn. Hún eignaðist soninn Tom og stjörnur.
Ellen Burstyn og Alfred Lutter I hhitverkum mæöginanna I laugardags-
myndinni.
Tapi tíkarrass á fullu á SATT-kvöldi I Klúbbnum i sumar.
Hrímgrund kl. 11.20:
Hljómsveitarstrák-
ar og skiptinemar
- bíta fast í vitið
Noregs. Leikin verða tvö lög af ný-
útkominni plötu hljómsveitarinn-
ar Bíttu fast í vitið. Söngkona
hljómsveitarinnar heitir Björk
Guðmundsdóttir og verður leikið
eitt lag sem hún söng inn á plötu,
þegar hún var tólf ára gömul,
svona til að gefa hugmynd um það,
hvernig hún söng í þá daga. Svo
tala ég við Ástu Maríu Þórarins-
dóttur, en hún er nýkomin frá
Ecuador í Suður-Ameríku, þar
sem hún var skiptinemi á vegum
AFS. Og með henni er stúlka frá
Ecuador, sem er skiptinemi hér,
og hún segir okkur af högum sín-
um á íslandi. Þá er að geta þess,
að við höfum fengið fullt af
skemmtilegum bréfum með frá-
sögnum og ljóðum frá ungum
pennum víðs vegar af landinu.
Ilmur María Stefánsdóttir les
tvö bréfanna, annað frá Akureyri,
hitt frá Neskaupstað. Svo notum
við brandara úr bréfi frá 10 ára
gamalli stelpu úr Vestmannaeyj-
um. Beina linan verður áfram og
ég minni á að síminn er aðeins
einn: 22582. Loks er það frétt vik-
unnar: Hugsanleg bygging álvers í
Geldinganesi. Erna Indriðadóttir
fréttamaður segir frá.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er
Hrímgrund — útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fyrir krakka.
Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir.
— í fyrsta lagi tala ég við tvo
stráka úr hljómsveitinni Tappi
tíkarrass, sagði Sigríður, — þá
Guðmund Gunnarsson og Eyjólf
Jóhannsson, og þeir segja okkur
frá tónleikaferð sem þeir fóru í til
I>á, nú og á næstunni kl. 16.20:
Er eitthvað við hæfi
krakka í dagblöðunum?
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er
þátturinn Þá, nú og á næstunni.
Fjallað um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
börn og unglinga. Stjórnandi: Hild-
ur Hermóösdóttir.
— Þessi þáttur verður um
dagblöðin, sagði Hildur. Ég fékk
. tvær stelpur, Sigríði Mjöll Mar-
inósdóttur og Veru Guðmunds-
dóttur, til að kanna, hvað þeim
fyndist við hæfi krakka í dag-
blöðunum og þær segja okkur,
hvað kom út úr því, auk þess sem
við spjöllum svona í léttum dúr
um málið.
Hildur Hermóðsdóttir
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
20. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfími.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Kristín Halldórsdóttir tal-
ar.
8.30 Forustugr.dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfími.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir).
11.20 Hrímgrund — ÍJtvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey-
þórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Helgarvaktin. (Jmsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjónar-
maður: Hermann Gunnarsson.
Helgarvaktin frh.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930—60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall-
að um sitthvað af því sem er á
boðstólum til afþreyingar fyrir
börn og unglinga. Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Margrét
Jónsdóttir flytur þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns-
son á Grænumýri velur og
kynnir sígilda tónlist. (RÚV-
AK).
KVÖLDIÐ
16.30 fþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Spænskur teiknimyndaflokkur
um farandriddarann Don Quij-
ote.
Þýðandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Löður
Bandarískur gamanmynda-
fíokkur.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Þættir úr félagsheimili
Ekkert um að vera eftir Örn
Bjarnason.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson.
Stjórnandi upptöku Andrés
Indriðason. Aöalhlutverk: Edda
Björgvinsdóttir, Gislj Rúnar
Jónsson, Guðrún Gísladóttir,
Jón Júlíusson og Jóhann Sig-
urðarson.
Eina óveðursnótt að haustlagi
lýstur eldingu niður í spenni-
stöð staðarins og rafmagnið fer
af félagsheimilinu. í myrkrinu
fara kynlegar verur á kreik.
21.25 Blágrashátíð
Michael, McCreesh & Campbell
flytja bandariska sveitatónlist
af írskum uppruna.
Þýðandi Halldór Halldórsson.
22.05 Alice á ekki heima hér ieng-
ur
(Alice Doesn’t Live Here Any-
more)
Bandarísk bíómynd frá 1975.
Leikstjóri Martin Scorsese. Að-
alhlutvcrk: Ellen Burstyn, Al-
fred Luttcr, Kris Kristofferson
og Jodie Foster.
Alice er húsmóðir á fertugsaldri
sem missir mann sinn voveifl-
ega og verður þá að ala ein önn
fyrir sér og syni sínum. Það
reynist enginn leikur en Alice
lærir samt að meta þetta ný-
fengna frelsi.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskrárlok.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga
Thorberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka. a. „Þá hló mar-
bendill”. Helga Ágústsdóttir les
sæbúasögu úr þjóðsagnabók
Sigurðar Nordal. b. „Af þjóðtrú
meðal íslenskra sjómanna”. Ág-
úst Georgsson tekur saman og
fíytur. c. „Höföingsmaður i kot-
ungsgervi”. Þorsteinn frá
Hamri flytur frásöguþátt. d.
Sálmaþýðingar. Auðunn Bragi
Sveinsson les þýðingar sínar úr
dönsku og sænsku.
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (13).
23.00 Laugardagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
20. nóvember